Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JULI 1990 9 Sumar - útsala ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Eitt símtal og þú ert áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs Áskriítar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 Þjónustumiöstöð ríkisveröbréfa, Hverfisgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40 Lýðræðissinnum vex ás- megin t fótækustu álfimni lýdræðisau>an. ,__________ áAustur-Lvrópu og cjörbre)tti ■r.Afr- Ftestir OoktoJ? ‘ A WatOKmfrndi Einingaraaro- Ér.'-EíK'ir; -v—ssææss borið þvi við »ð ^ nannréunHfóbrethafa orórt vh5 AfrQcuriki nema þtu taki eirni- slikt Iterfi henti MBBUaUMMm ^ « »PP lý«r*«i vettwnni fyrir- taaðsaro- ■ T > 'Avnd- Mv.nhluU þ^ vfll halda —MalwrawA *r brwitó út um I emsflokkskerfið roeð Iýðr*ð«- ---- *'vera umbótum og haínxr fjölflokkalýð- 'ftirB'g.Þír Armmm ^ "»* Vld •* Afr- Þeir sem eki‘i «“•» *« við Wnrýna þetu kerfi ^ hms auðri oe Keniu í ™«ri ‘ vai,W'n 1 ***> s ali á suðri og Keniu í austri. *vo aen Fllabemsströndioiu. Ga- Eins flokks kerfið í Afriku Á sama tíma og flæðir undan eins flokks kerfi kommúnista í Austur-Evrópu gætir vaxandi þjóðfélagsólgu víða í Afríku. Flest ríki álfunnar eru í fjötrum slíks kerfis. Staksteinar staldra við þetta efni í dag — sem og gjaldþrot og atvinnuleysi „íslenzkrar félagshyggju". Spilling-, ófrelsi og fá- tækt í yfirlitsfrétt hér í blað- inu um þjóðfélagsólgu í Afriku segir m.a.: „Einsflokkskerfi hefiir rikt í langfiestum ríkjum álfimnar frá þvi að þau öðluðust sjáifstæði fyrir um þremur áratugum. Valdamenn í ríkjunum hafa einkum borið þvi við að slíkt kerfi henti bezt til að sameina stríðandi ættbálka í eina þjóð. Þeir sem gagmýna þetta kerfi segja hins vegar að alræði eins flokks ali á spillingu á meðal valdamanna og reynslan hafi kennt Afríkubúum að einstakir ættbálkar hafi náð þar undirtókum og kúgað aðra. Flestir flokkanna hafa einnig aðhyllst miðstýr- ingu í einahagsmálum með þeim afleiðingum að Afríka er eina álfim, þar sem efiiahagnum hnign- aði á liðnum áratug. Versnandi efiiahagur, kúgun og mannréttinda- brot hafii orðið til þess að götumótmæli hafa í ár breiðst út um álfima þvera frá Senegal í vestri, Zambíu í suðri og Keníu í austri...“. Reynslan ein ogsöm Sósíalismi hefiir verið reyndur í sjötíu ár í Sov- étríkjunum, rúm fjörutíu ár í öðrum A-Evrópuríkj- um og Kina, u.þ.b. þijátíu ár í ýmsum Afríkuríkj- um, að ógleymdri Kúbu. Þrátt fyrir margs konar þjóðfélagslega útsetn- ingu sósíalismans í þess- um ríkjum er niðurstað- an ein og söm: eins flokks alræði, miðstýrt efiiahag- skerfi, litlar þjóðartekj- ur, bág lífskjör, skert mannréttindi. Vinstri sósialistar á Vesturlöndum haia gjaman talið sig eins konar handhafu friðarins á plánetunni Jörð. Friður sósialismans hefiir á hinn bóginn haft yggldar brúnir, svo sem dæmin frá Afganistan, Kambódíu, Eþíópíu og Qölmörgum öðrum rikjum vitna gleggst um. Lýðræðissinnum vex ásmegin í fátækustu álf- unni, segir í tilvitnaðri frétt um ólguna í Afi-íku. Megi sú þróun ganga eins hratt og friðsamlega fyr- ir sig þar og i Ungveija- landi, Tékkóslóvakíu og A-Þýzkalandi. Náttlaus vor- aldarveröld fé- lagshyggjunn- ar Það er víðar en í hinni svörtu Afríku sem stjóm- vðld aðhyllast miðstýr- ingu í efiiahagsmálum með þeim afleiðingum að efiiahag hnignar og lífskjör rýma. Það er engin tilviljun að Island er cina OECD-ríkið sem ekki hefiir búið að hag- vexti hin síðustu árin. Það er engin tilviljun að á síðast liðnu ári felldi borgarfógetinn í Reykjavík meir en 500 gjaldþrotsúrskurði. 1 höf- uðborginni einni saman hafe meir en 900 lögaðil- ar beðið um gjaldþrota- skipti, þar af yfir 700 ein- staklingar, á fyrstu sex mánuðum 1990. A fyrstu sex mánuðum ársins hef- ur þessi sami borgarfóg- eti úrskurðað 390 ein- staklinga og fyrirtæki gjaldþrota. Það er heldiír engin tilviljun að í júnimánuði síðastliðnum vom skráð- ir 46 þúsund atvinnuleys- isdagar hér á landi. Það jafiigildir þvi að um 2.100 konur og karfer hafi gengið atvinnulausir að meðaltali dag hvem í náttlausri voraldarveröld félagshyggjunnar á Is— landi. Ekki bætir það úr skák að mtdir merkjum þessarar ríkisstjórnar „hinna vinnandi stétta" hefur kaupmáttur launa rýmað sem aldrei fyrr. „Samanlögð kjara- skerðing meðallauna frá ársbytjun 1988 til loka samningsins er rétt tæp 400 þúsund krónur. Nær öll þessi kjaraskerðing kom fram frá ársbyrjun 1989 og fram að ársbyij- un í ár,“ segir í DV-frétt í gær. Fórnir fjár- málaráðherr- ans Fjármálaráðherra er sagður vinna að bráða- birgðalögum tíl að „greiða niður verðbólgu" með 350 m.kr. undanþág- um frá virðisaukaskatti. Hér er m.a. um að ræða leiðréttíngu á röngum tímasetningum, saman- ber virðisaukaskatt á bækur. En það má ekki gieyma þvi að himinhár ríkissjóðshallinn er mestí verðbólguhvatínn í þjóð- arbúskapnum. Hann hef- ur og leitt til „innrásar ríkisins“ á þröngan láns- fjármarkað. Sú umfram- efiirspum, sem ríkið veldur, er meginorsök hárra vaxta. „Fórnir“ ríkisins á altari stöðug- leikans í efiiahagslífinu eru því af ýmsum toga, ef grannt er gáð. V I B FRETTIR Nýtt kennileiti á fjánnagnsmarkaði: VÍB-Yísitala verðbréfasjóða VÍB hefnr nú hafið útreikning á nýrri vísitölu íyrir alla opinbera verðbréfasjóði landsins. Hún auðveldar samanburð á verðbréfasjóðum og öðrum fjárfestingar- kostum. Einnig gefur hún tækifæri til samanburðar á ávöxtun eigin sjóðseignar \ið meðalávöxtun allra sjóðanna. VTB—Vísitalan mælir meðalhækkun á gengi allra íslensku verðbréfasjóðanna frá 1. janúar 1987. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.