Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990
—............SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
STRANDLÍF OG STUÐ
Fjör, spenna og f rábaer tónlist í f lutningi
topp-tónlistarmanna, þ. á m. PAULU ABD-
UL, í þessum sumarsmelli í leikst jórn PET-
ERSISRAELSON.
AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, PETER HOR-
TON og COURTNEY THORNE-SMITH (úr Day by Day).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÁLBLÓM
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Karl Gunnlaugsson setti íslandsmet í kvartmílu á Suzuki
750, ók brautina á 11,01 sekúndu.
Kvartmíla;
íslandsmet mót-
*** SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
orhjólakappa
TALSVERÐUR fjöldi keppenda ók í mótorhjóla-
kvartmílu Sniglanna á fostudagskvöldið, en þá fór firam
keppni sem gilti til íslandsmeistara. Karl Gunnlaugs-
son setti nýtt íslandsmet í flokki 750 cc mótorhjóla,
ók kvartmíluna á 11,01 sekúndum, en keppnin skiptist
í Ijóra flokka.
Hlöðver Gunnarsson á
Suzuki 1100 GSXR vann
öflugasta flokkinn, en hann
er núverandi íslandsmeist-
ari í þeim flokki. Kona hans,
Bryndís Guðjónsdóttir, tók
þátt í keppninni á Honda
750 og vann kvennaflokk-
inn í þessari frumraun á
brautinni. Lögreglumaður
frá Keflavík, Gunnar Rúna-
rsson, gerðj sér lítið fyrir
og vann tvo flokka í keppn-
inni. Hann ók fyrst Kawaz-
aki 600 og vann flokkaverð-
launin og skipti svo yfir á
stærri Kawazaki hjól og
vann verðlaun í flokki þess.
Karl Gunnlaugsson kórón-
aði svo skemmtilega keppni
með því að setja íslandsmet
á Suzuki hjóli sínu og vann
sigur í 750 flokknum eftir
harða keppni. Hann prjón-
aði svo út brautina í sýning-
aratriði eftir keppni ásamt
Jóni B. Björnssyni, en þeir
óku á afturdekkinu alla
brautina, samtals 400
metra. Mældist Jón Bjöm á
181 km hraða á afturdekk-
inu í endamarkinu.
SIMI 2 21 40
FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA:
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
EFTIRFORIN
ER HAFIN
Leikstjóri „Die Hard'' leiðir
okkur á vit hættu og magn-
þrunginnar spennu í þessari stór-
kostlegu spennumynd sem gerð
er eftir metsölubókinni
„SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum von-
brigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA
OKTOBER er hin besta afþreying, spennandi og tækni-
atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburð-
irnir gerast nánast í íslenskri landhelgi."
★ ★★ H.K. DV.
„...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og
oft heillandi."
★ ★★ SV. Mbl.
Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur).
Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
HORFTUM OXL
Sýnd kl. 5,9 og 11.
SIÐANEFND
LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7,9,11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
RAUNIRWILTS
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
13. sýningarvika!
PARADISAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
16. sýningarvika
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 7.
18. sýningarvika!
HRAFNINN FLYGUR - WHEN THE RAVEN FLIES
„With english subtitle". — Sýnd kl. 5.
Morgunblaðið/Friðberg Stefánsson
Yngstu sjálfboðaliðarnir að setja niður fyrstu plönturnar
í hólfíð.
Skagaströnd:
Landgræðsluátak
í Spákonufelli
Skagaströnd.
Landgræðsluátak stend-
ur nú yíír í Spákonufelli
við Skagaströnd. Átakið
hófst formlega 30. júní, er
félagar úr Skógræktarfé-
laginu og sjálfboðaliðar
settu niður um 1.200
birkiplöntur.
í hlíðum Spákonufells,
sem er fjallið ofan við Skaga-
strönd, hefur verið sett upp
6 kílómetra rafgirðing, sem
myndar um 150 hektara hólf.
í þetta hölf á að gróðursetja
í sumar um 21.000 plöntur,
aðallega ársgamalt birki.
Yfírumsjón með gróðursetn-
ingunni hefur Skógræktarfé-
lagið en krakkarnir í vinnu-
skólanum munu hjálpa til við
framkvæmdina. Nokkuð
seint var farið af stað með
gróðursetninguna vegna
þess að ekki var hægt að
hefjast handa við girðinguna
fyrr en um miðjan júní vegna
óvenju mikilla snjóalaga.
Auk gróðursetningarinnar
stendur til að sá áburði og
birkifræi í hólfið í sumar.
- ÓB
■ Íl'l 4 l <
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
FULLKOMINN HUGUR
-i ~..............
SCHWARZENEGGER
Thx
TOTAL
RECALL
M W
„TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER
ÞEGAR ORJÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í
BANDARÍKJUNUM, ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS
VERH) SÝND ÞAR f NOKKRAR VIKUR. HÉR ER
VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI; ENDA ER
TOTAL RECALL" EEM BEST GERÐA TOPP-
SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ.
„TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS
OG ÞÆR GERAST BESTAR!
Aðalhl.: Araold Schwarzenegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICHARD GERE JLLU ROBERTS
★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 2.45,4.50, 6.50, 9 og 11.05.
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Franz Haselböck á
orgeltónleikaferð
AUSTURRÍSKI orgelleikarinn Franz Haselböck verður
á tónleikaferð um Island, síðari hluta júlímánaðar. Hann
heldur tónleika í Landakirkju, Vestmannaeyjum,
fímmtudaginn 19. júlí klukkan 20.30, í Hallgrímskirkju,
Reykjavík, sunnudaginn 22. júlí klukkan 17, í Akranes-
kirkju mánudaginn 23. júlí klukkan 20.30 og í Dómkirkj-
unni í Reykjavík miðvikudaginn 25. júlí klukkan 20.30.
Haselböck mun flytja
þijár mismunandi efnisskrár
á tónleikum sínum. Ein
þeirra er helguð Johann Se-
bastian Bach, sonum hans
og frændum, önnur gefur
innsýn í orgeltónlist Aust-
urríkis gegnum fimm aldir
og sú þriðja er blönduð.
Mörg þessara verka hafa
ekki heyrst áður á Islandi.
Franz Haselböck er fædd-
ur í Austurríki og stundaði
nám við tónlistarakademíuna
í Vín hjá prófessorunum
Pach og Heiller. Þegar hann
hafði unnið til fyrstu verð-
launa við alþjóðlegu sumar-
akademíuna í Hollandi árið
1960 hófst alþjóðaferill hans
sem organisti. Hann hefur
leikið fjölda tónleika, unnið
að útvarps- og hljómplötu-
upptökum bæði í Austurríki
og annars staðar. Einnig
hefur hann áhuga á sembal
og leggur rækt við verk sem
hafa ekki verið gefin út eða
eru ekki mikið spiluð. Frá
1968 hefur hann verið próf-
essor í tónlistaruppeldi og
orgelleik við tónlistarkenn-
araskólann í Krems.
(Fréttatilkynning)