Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 5

Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JULI 5 IUMFERÐAR ’RÁÐ Árekstur þessi er settur á sviö af Volvo verksmiðjunum og Brimborg hf. í samráði við helstu aðila sem vinna að bættu umferðaröryggi hér á landi. Með sviðsetningu áreksturs er á raunhæfan hátt verið að vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni og notkun bílbelta. Þessi atburður hefur aldrei áður átt sér stað á íslandi og því gefst fólki einstakt tækifæri til að verða vitni að þessum óvenjulega árekstri. VOLVO — Bifreid sein þú getur treyst! LOGREGLAN íþrótta-og tómstundaráö Gatr ......... aatnamálastjóri ■fe Muníð: Ásunnudaginn kl.,17.00 við aðalbyggingu Háskóla íslands. ÞAU M/ETA: SEM samtökin Ómar Ragnarsson Valgeir Guöjónsson Ragnheiöur Daviösdóttir AÐ ÁREKSTRIÁ SÆMUNDARGÖTU FYRIR FRAMAN AÐALBYGGINGU HÁSKÓLA ÍSLANDS SUNNUDAGINN 29. JÚLÍ1990 KL. 17:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.