Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ
13
í þriðja heiminum
Hefðbundið, algert ólæsi er mest í löndum þriðja heimsins
enda er frumkvæði sljórnvalda oft lítið sem ekkert. Skilningur
fullorðinna er einnig af skornum skammti. Astæður eru vitan-
lega fleiri, svo sem bágt efiiahagsástand og fátækt fjölskyldna
og þörf fyrir allar vinnufærar hendur. Trúarlegar og félagsleg-
ar forsendur í sumum þjóðfélögum einkum varðandi menntun
telpna. í flestum löndum þriðja heimsins er staða kvenna langt-
um verri en drengja.
Samkvæmt skýrslu UNESCO um
ástandið í þróunarlöndum eru 960
milljónir manna ólæsir. Dulið
ólæsi í iðnríkjunum er milli 10 og
20% á íbúafjölda í hveiju landi.
Það þýðir einfaldlega að yfir millj-
arður jarðarbúa sé ólæs eða mjög
torlæs. Yfir 100 milljónir bama á
grunnskólaaldri í þróunarlöndun-
um stunda alls ekki skólanám.
Munur á kynjum er greinilegur,
hlutfall kvenna er 34,9 en karl-
manna um 20 prósent. Eftir sömu
skýrslu að dæma eru flestir ólæs-
ir í Asíu eða 700 milljónir, þar
af 490milljónir í Indlandi og
Kína. í þessum heimshluta búa
því um 75% þeirra sem eru ólæs-
ir. Þessi tala segir ekki alla sög-
una þar sem Asía er fjölmennasta
álfan og yfirfært á íbúa eru 34%
Asíumanna ólæsir á móti 54% í
Afríku.
Víkjum aðeins að dulda ólæsinu.
Árið 1986 sýndi könnun að einn
fullorðinn af hveijum átta í Banda-
ríkjunum gat ekki lesið og í Bret-
landi vartekið úrtak á fólki sem
var 23ja ára og reyndust 13 pró-
sent eiga í erfiðieikum með að lesa,
skrifa ogtelja. Sams konar niður-
stöður komu frá öðrum iðnríkjum.
Víða hafa stjórnvöld gert mikið
á skömmum tíma til að draga úr
ólæsi. Við lok síðari heimsstyijald-
arinnar voru 75,4 prósent íbúa Alb-
aníu ólæsir en tíu árum síðar var
ólæsi komið niðurí 30%. Árið 1962
voru 90% Tanzaníumanna ólæsir
en 1978 53,7%. í Mexíkó varólæsi
fýrir tveimur áratugum 77,7 pró-
sent en 9,7 prósent árið 1985.
En sums staðar hefur miðað
hægt og lítið. Vestur-Afríkuríkin
Burkina Faso og Mali hafa ekki náð
ólæsi niður fyrir 90% þrátt fyrir
nokkra viðleitni. í Afganistan,
Benin, Guinea Bissau, Líberíu og
Togo er ólæsi yfir 80 prósent. Á
Indlandi var ólæsi 1981 67% eða
um 200 milljónir íbúanna ogþar
af voru 120 milljónir konur. Árið
-1982 voru 230 milljónir Kínveija
ólæsir, þar af 160 milijónirkonur.
Þó svo að fiestir séu ólæsir í
Asíu hefur víða náðst verulegur
árangur, Arabaríki hafa lagt
mikla fjármuni í menntunarmál
eftir að olía fannst á Arabíuskag-
anum og er ástandið viðunandi
og batnandi i mörgum þeirra. Þar
eins og víðast hvar er þó hærra
hlutfall ólæsra kvenna en karla.
Þegar lengra dregur austur er
athyglisvert, að ólæsi er mjög lítið
á Sri Lanka, Taiwan, Japan og
Suður-Kóreu. Upplýsingarum
ástandið í sumum löndum, t.d.
Búrma, Mongólíu og Norður-
Kóreu, voru ekki tiltækar.
UNESCO hefur sett sér það
mark að árið 2000 hafi ólæsi ver-
ið útrýmt úr heiminum. Fæstum
finnst raunhæft að gera ráð fyrir
að það takist en sennilegt að það
verði stjórnvöldum víða um heim
hvatning til að taka til hendinni.
Bandalögin lara hamlörum I útvörpum landans í
llutningi úrvalsdeildar íslenskra poppara:
Sálarinnar, Bubba, Ný donsk, Todmobile, Kalla
Örvarsofl. ____.
GREIFARNIR - BLAUTIR
DRAUMAR
Inniheldur Súsí og Hún er svo sæt ásamt öllum
gömlu sumarsmellunum s.s. Útihátíð,
Frystikistulagið, Ást,
MUSIK
Æ’
I leit að músík?
Leggðu nafnið á minnið, þú
finnur okkur á sex stöðum á
höfuðborgarsvæðinu. Sendum
aukþess í póstkröfu hvert á land
1 YMSIR - BANDALÖG 2
2 STJÓRNIN - EITT LAG ENN
3 STUÐMENN - HVE GLÖÐ ER V0R ÆSKA
4 ÝMSIR - ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG
5 ÚR MYND - PRETTY W0MAN
6 ALANNAH MYLES - A.M.
7 RISAEÐLAN - FAME AND F0SSILES
8 ÝMSIR - HITT 0G ÞETTA, AÐALLEGA..
9 GARY M00RE - STILL G0T THE BLUES
10 GREIFARNIR - BLAUTIR DRAUMAR
11 LENNY KRAVITZ - LET L0VE RULE
12 MAD0NNA - l'M BREATHLESS
13 ISLANDICA - RAMMÍSLENSK
14 T0T0 - PAST T0 PRESENT 77- 90
15 UB 40 - LAB0UR 0F L0VE 2
16 SINEAD O'CONNOR
17 CREEPS - BLUE T0MAT0
18 JEFF HEALEY - HELLT0 PAY
19 LES NEGRESSES VERTES - MLAH
20 AC/DC - BACK IN BLACK
YLES - A.M.
Still Got This Thing, Lover ol Mine, Bláctf Velvet
og eitt vinsælasta lag á landinu, Love Is eru
ekki slæm meðmæli með frumraun
söngkonunnar Alannahk1"'"
I THEBL0CK
- STEP BY STEP
Titillag plölunnar Slep by Step og nýja lagið
Tonight eru til vitnis um að ekkert fær stöðvað
anna.
- 0THER V0ICES
Þessi Irábæri söngvari sendir nú loksins Irá sér
nýja plötu uppfulla af topp lögum á borð við
Softly Whispering, Oh Girl og A Little Bit ol
Love.
CRDSBY, STILLS & NASH
Tuttugu árum og tjölmörgum kílóum eftir að þeir
slógu í gegn eru kapparnir enn I fullu Ijöri og
gott belur. Hlustaðu eftir Live it Up og It
Anybody Had a Heart.
Sænsku afstyrmin skekja nú viðlæki vílt og
breylt með lögunum Ooh I Like It og Right Back
on Track at þessari melsöluplölu.
MUSIK
- ARMCHAIR
THEATRE
Þú þekkir verk hans með Elo, Tom Petty og
Travelling Wilbury's en hann slær því öllu við
loks er hann sendir (rá sér sína fyrslu sólóplölu.
Inniheldur m.a. Every Little Thing og Lilt Me Up
"Fimm stjörnur og ekkert kjaltæði” - "Besta
metalplatan sem komið helur út i háa herrans
tíð". Þessar erlendu lyrirsagnir tala sínu máli
um gæðin.
T0T0
- PAST T0 PRESENT 77-'90
Alrica, Hold the Line, Rosanna, 99, Georgy
Porgy, Pamela, l'll Be Over You, Stop Loving
You, I Won't Hold You Back og fjögur Irábær ný
lög skreyta þennan kosta grip.
AUSTURSTRÆTI 22 ■ RAUÐARÁRSTÍG 16 - PÓSTKÖFUSÍMAR 11620 - 28316
T Q P P
TUTTUGU
&TDK.
TRAUSTAR, DUGANDIKASSETTUR
KRAFTUR OG GÆÐI
Skilar kröftugum hljómi, kjörin fyrir upptökur á stafrænu
(digital) efni. Venjuleg (normal) stilling
hljómplötuverslanir STRANDGÖTU 37 HFJ. - EIÐISTORGI ÁFABAKKA14MJÓDD GLÆSIBÆ LAUGAVEGI24