Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) P*
Þú gætir lent í orðasennu vegna
fjármála í dag. Reyndu að eyða
ekki of miklu í skemmtanir.
Sýndu hugkvæmni i vinnunni.
Þú ættir að geta átt góða stund
með fjölskyldunni í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að forðast að sýna
þijósku og ósveigjanleika í dag.
Þér gengur best með því að beita
alúð fremur en hörku í samskipt-
um við aðra núna. Þú gætir átt
ferðalag í vændum. Heppilegt að
eyða kvöldinu með ástvinum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Óþolinmæði gæti skemmt fyrir
þér í vinnunni í dag. Óvæntar
breytingar gætu haft áhrif á
vinnustaðnum. Leggðu áherslu á
vinsemd í garð annarra og félags-
lyndi þá gengur þér allt i haginn
núna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vinur gæti virst nokkuð þras-
gjarn og uppstökkur en þér ætti
að ganga afar vel í ástamálum
og öllu sem við kemur afþreyingu
í dag. Þú hefur góð áhrif á aðra
og ert dáður í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú vinnur að snjöllum breyting-
um heima fyrir í dag en eitthvert
orðaskak gæti orðið milli ætt-
ingja. Best að taka það rólega í
kvöld eða vera einn með ástvini.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Sköpunargáfan blómstrar hjá þér
í dag og með alúð og félagslyndi
eignastu vini og aðdáendur. Forð-
astu að lenda í deilum um hug-
sjónir og grundvallaratriði.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Þú sameinar störf og skemmtun
í dag og gætir hagnast fjárhags-
lega. Samt sem áður gætirðu lent
í rifrildi við náinn vandamann
vegna peningamála.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú færð margar snjallar og frum-
legar hugmyndir í dag. Þér finnst
e.t.v. að félagi þinn sé nokkuð
ágengur og ósveigjanlegur núna.
Forðastu deilur. Þér tekst að eyða
ágreiningi með því að brosa í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Það gæti farið svo að þú yrðir
fyrir óvæntum útgjöldum í dag
en jafnframt gætirðu hagnast
fjárhagslega. Þér hættir við að
stökkva upp á nef þér í vinnunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gættu þess að bruðla ekki um
of. Þú gætir lent í vanda þar sem
barn kemur við sögu. Samskipti
við annað fólk ganga framúrskar-
andi vel í dag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Óvæntar upplýsingar gætu komið
þér í uppnám í dag. Forðastu að
rífast víð foreldra eða aðra
vandamenn í dag. Þú gætir orðið
fyrir Ijárhagslegum ávinningi I
dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'Sí
Eitthvað gæti truflað þig við starf
sem þú ætlaðir að Ijúka við í
dag. Þú gætir lent í orðasennu í
dag en í kvöld er samlyndið méð
besta móti.______________
AFMÆLISBARNIÐ hefur gott
hugmyndaflug og lítur kannski
nokkuð stórt á sig. Þvt líður best
þegar það fæst við eitthvað sem
vekur áhuga þess en þarf að vera
á varðbergi gagnvart ofstæki.
Það gæti fengið áhuga á viðskipt-
um jafnt sem listum. Það hefur
mikla sköpunargáfu og getur
verið langt á undan samtíð sinni.
Afmælisbamið þarf að gæta þess
að skaplyndið skaði ekki afköst
þess.
Stjörnuspána á ad le’sa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
Te73~Er<s aivndi exw:i
J \Zl\-1A fiT/Als>DA i* 1
ILLDEIt-U/VI V161
<03 &
GRETTIR
és SVER AÐ
V/Eej EKtcr HecotMi'A p/t )
/S1/ rv/^iAi t •* . 'w
TOMMI OG JENNI
PÖKKO/M ViOSA/n-
ÁN AálNMI NGU/44 /
OKKAIS.
OG ENPO/H ÖKJÍAR FVKSTO
'ARLEGO ostahMtid
i!!!íiiH!i!i!i!i!i!!!! LJÓSKA
!//£> PABB/ y/cKAP-
v EKIWAÐ F/UZA úr
/ AÐ BO/ZESA
És 8JÓ T/L KJÖTHL E/F,
STAPPADAR KARTÖFLCIf?
5ÉRDO
É/TTHÚAD
S£AT þéfi
di'/cAiæ )
7
& )
« <
KJÖTHLE/F,
STAPPADAþ
KAfZrÖFíUR
05 'AVAJTA -
, SALAT JT
FERDINAND
:T'7 7
JM
SMAFOLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Mér brá svo rosalega þegar
hún stökk í 7 spaða að það lá
við að ég gleymdi að dobla!“
Esther Jakobsdóttir var að rifja
upp ævintýralegt spil úr fyrri
leiknum við Dani á NM.
Norður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 97653
V-
♦ 8742
♦ ÁK76
Vestur
♦ ÁKDG1085
VA
♦ 9
♦ DG103
II
Austur
♦ -
♦ G109865
♦ ÁKDG63
♦ 5
Suður
♦ 4
♦ KD7432
♦ 105
♦ 9842
Esther héit á spilum norðurs
og fylgdist þegjandi með at-
burðarásinni, sem skyndilega
tók óvænta stefnu.
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 tígull 1 hjarta
Dobl Pass 3 tíglar Pass
4 lauf Pass 4 hjörtu Pass
Pass
Útspil: laufás.
Spaðinn var fyrst nefndur á
7. þrepi, sov það var von að
Esther brygði í brún. En hún
gleymdi ekki að dobla og upp-
skar 800, tók ÁK í laufi og
skipti yfir í tígul, eftir að Val-
gerður Kristjónsdóttir hafði
vísað laufinu frá. Nú er hættan
sú að spila hjarta á ás, sem leið-
ir til stungu, en vestur mundi
eftir hjartaströglinu og spilaði
tígli, en trompaði af einhverjum
ástæðum hátt, svo Esther fékk
slag til viðbótar á trompinu.
Á hinu stönsuðu Anna Þóra
Jónsdóttir og Hjördís Eyþórs-
dóttir í 5 spöðum. Hjördís hafði
opnað á hjarta, svo aldrei heyrð-
ist múkk úr suðrinu. Hættan á
að tapa spilinu var því mikil En
vömin var bitlaus. ÁK í laufi og
meira lauf: 650 í ÁV og 16
IMPar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á millisvæðamótinu í Manila
var þessi athyglisverða skák tefld:
Hvítt: Gyula Sax (Ungverjalandi),
Svart: Predrag Nikolic (Jugó-
siavíu), Pric-kvörn, 1. e4 - d6 2.
d4 - Rf6 3. Rc3 - g6 4. f4 -
Bg7 5. Rf3 - 0-0 6. Be2 - c5 7.
dxc5 — Da5 8. 0-0 — Dxc5+ 9.
Khl - Rc6 10. Bd3 - e5!? (Hér
er mun algengara að ieika 10. -
Bg4, Sax tekur mjög hraustlega
á móti þessu:) 11. Del - exf4 12.
Bxf4 - d5 13. Dh4 - dxe4 14.
Rg5 - Bf5.
15. Bd6!! (Vinnur skiptamun,
því 15. - Dxd6 er svarað með 16.
Rcxe4 - Bxe4 17. Hxf6! og svart-
ur tapar drottningunni, eða verður
mát) 15. - Dd4 16. Bxf8 - exd3
17. Dxd4 - Rxd4 18. Bxg7 -
Kxg7 19. cxd3 - Bxd3 20. Hfdl
og Sax vann endataflið auðveld-
iega. Þetta var glæsileg byrjana-
taflmennska hjá Ungveijanum.
Báðir þessir skákmenn komust
áfram i áskorendakeppnina.