Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Ágætis þátttaka var í sumarbrids fimmtudaginn 26. júlí. 84 spilarar mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu eftirfarandi: A-riðiIl 16 pör (meðalskor 210) 1. Þröstúr Ingimarsson — Þórður Björnsson 262 2. Lovísa Eyþórsdóttir — Ingunn Bernburg 249 3. Úlfar Guðmundsson — Jón Guðmundsson 246 4. Aldís Schram — NannaÁgústsdóttir 244 5. Lárus Hermannsson — Guðjón Jónsson 228 B-riðilI (meðalskor 156) 1. Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfí Baldursson 182 2. Aðalsteinn Sveinsson — Stefanía Skarphéðinsd. 181 3. Sverrir Ármannsson — Hrólfur Hjaltason 176 4. Ásgeir Ásbjörnsson — Dröfn Guðmundsdóttir 175 C-riðill (meðalskor 165) 1. Þorlákur Jónsson — Jacqui McGreal 206 2. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 199 3. Jóhannes Bjarnason — Hermann Sigurðsson 185 4. -5. Sveinn R. Eiríksson — Baldvin V aldimarsson 181 4.-5. Ástvaldur Ágústsson — Karl Pétursson 181 Að fenginni reynslu sumarsins er ljóst að ekki er hægt að hafa opið til kl. 19.00, svo í framtíðinni mun síðasti riðill heljast kl. 18.30. Þeir spilarar sem ekki komast fyrr en 18.30.-19.00, geta þó hringt í síma BSÍ (689361) og tryggt sér þátt- töku. Allir eru velkomnir og hefst fyrsti riðill rétt fyrir 17.00, og síðan næstu riðlar jafnóðum og þeir fyll- ast. Spilað er á þriðjudögum og fimmtudögum í Sigtúni 9 fram til 18. september. Öllum þeim, sem fœrðu mér gjafir og hlýjar kveðjur í bundnu og óbundnu máli á áttrœðisaf- mœli mínu 4.júlí sl., sendi ég mína hjartansþökk. Oddgeir Guðjónsson. Útsala Útsalan hefst á morgvn. Aðeins þessa viku. Allt að 40% afsláttur. Verslunin Glugginn, Laugavegi 40. VMD-6P | SAfÍYO jj video SJÓNVARPSVÉUN SEM SLÆR NÚ í GEGN 33 þúsund króna lækkun Aðeins 65,000 stgr. ÆVARANDI MINNING í LIFANDI MYND JAPÖNSK HÁGÆÐI • Sjálfvirkur „fókus'* „Makró". • Linsa: 8x(8,5-68 mm) F 1,6. • Titilsetning í fimm litum, dagsetning og tími. • Myndleitun í báöar áttir. • Truflunarlaus kyrrmynd. • Sjálfvirk Ijósstýring. • Fylgihlutir: Hleðslutæki 110/220V, rafhlaða millistykki, burðaról o.fl. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 23 10.480 kr. AEY-REK-AEY Fullt fargjald 10.480 kr. á mann Fjölskyldufargjald 5.315 kr. á mann (2 fullorðnir og 2 börn) Heldurðu því til streitu að það sé ódýrara að aka? 24.898 kr. AEY-REK-AEY Heildarkostnaöur 24.898 kr. Samkvæmt útreikningum F.I.B. er kostnaður við rekstur meðalstórrar bifreiðar 26 kr. á kíló- metra.* Heildarkostnaður við að aka milli Reykjavíkur og Akureyrar, fram og til baka er því 24.898 krónur (þar af er beinn útlagður kostnaður 10.502 krónur). Flugmiði á þessari sömu leið kostar á fullu fargjaldi 10.480 krónur. PEX miði kostar 8.444 krónur og APEX miði 6.408 krónur. Taktu flugið með Flugleiöum innanlands. Þú sparar þér bæöi tíma, fé og fyrirhöfn. Upplýsingar og bókanir í síma 6 90 200. FLUGLEIÐIR INNANLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.