Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 27

Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 27 Sölumaður -fasteignasala Þekkt fasteignasala óskar eftir að ráð sölu- mann til starfa. Eingöngu reglusamur sölu- maður kemur til greina. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir föstudaginn 3. ágúst merkar: „Þekkt - 123“. Starfskraftur óskast við fatahreisnun og strauingu hálfan eða all- an daginn. Lágmarksaldur 25 ár. Reynsla við heimilisstörf nauðsynleg. f§> HRAÐIP Fatahreinsun ogpressun Ægisiðu 115 107 Reykjavik S/mi 24900 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla Kennara vantar að Dalbrautarskóla. Þá vant- ar einnig tónmenntakennara í hálfa stöðu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst. Mermtamálaráðuneytið. Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar lektorsstaða (37%) í lyfja- og efnafræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. janúar 1991. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 27. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 25.júlí 1990. Ritari Við leitum að ritara fyrir einn af viðskiptavin- um okkar. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Einnig er æskileg þekking eða reynsla í ritvinnslu og einhver tungumálakunnátta. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs fyrir 4. ágúst. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁEXJJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Kennarar - kennarar Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu, íslenskukennslu í 8.-10. bekk og íþrótta- kennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622 og yfirkennari í síma 95-35745. Flugleiðir Hótel Loftleiðir Störf við herbergjaræstingu Óskum að ráða viðbótarstarfskrafta í 1-2 mánuði við ræstingu herbergja og fleiri störf. Upplýsingar veittar á hótelinu á morgun, mánudag, á skrifstofutíma í síma 690199. Handavinnukennari/ iðjuþjálfi óskast frá 15. september í hlutastarf við dagvist MS-félags íslands. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688620. Múrarar - múrarar Vegna mikillar eftirspurnar á STO utanhúss- klæðningarefnum óskar Veggprýði hf., sem er umboðs- og þjónustuaðili fyrir STO utan- hússklæðingarefnin, að komast í samband við múrarara sem víðast á landinu er áhuga hafa á að kynna sér meðferð og ásetningu STO utanhússklæningarinnar. RYÐI r Bíldshöfða 18, Reykjavík, sími 673320. HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVÍKUR BARÓNSSTlG 47 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á eftirtaldar deildir: ★ Barnadeild. ★ Heilsugæslu í skólum. ★ Heimahjúkrun. ★ Húð- og kynsjúkdómadeild. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf, fast starf og afleysingar. Störfin bjóða öll upp á ýmsa möguleika, eru sjálfstæð og fjölbreytt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00, þriðjudag- inn 7. ágúst 1990. Bifvélavirki Óskum að ráða vanan bifvélavirkja með rétt- indi sem fyrst. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skila á skrifstofu Stillingar. Umsóknum án meðmæla verður ekki svarað. Stilling hf., Skeifunni 11, 108 Reykjavík. Kennarar Kennara vantar við Víkurskóla næsta skóla- ár. Kennslugreinar: íþróttir, enska og íslenska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-71124 og sveitarstjóri í síma 98-71210, —VÍKURSKÖU— 870 VlK I MÝRDAL - SÍMI 98-71242 MIÐNESHREPPUR Sandgerði Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Kennslugreinar: Sérkennsla, danska og almenn kennsla. Ódýrt húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í símum 92-37439 og 92-37436. Skólastóri - organisti Skólastjóra og kennara vantar við Tónskóla Patreksfjarðar. Jafnframt þarf viðkomandi að geta tekið að sér starf organista og kór- stjórn við Patreksfjarðarkirkju. í kirkjunni er nýuppgert Bradda Walcker pípuorgel. Umsóknum skal skiiað fyrir 10. ágúst nk. til neðanritaðra sem gefa nánari upplýsingar: Sigurður Jónsson, sóknarprestur, Aðalstræti 57, í síma 94-1324 og Sigurður Viggósson, formaður skólanefndar, Sigtúni 5, í síma 94-1389 á Patreksfirði. REYKJHJÍKURBORG Aoumh Ætödufi Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi, 75% starf. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00 og aðra hvora helgi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 næstu daga frá kl. 10.00-12.00. £SKIFJÖ«DUR íþróttakennarar! íþróttakennara vantar í eina stöðu við Eski- fjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson skólastjóri, heimasími 97-61182 og vinnusími 97-61472. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.