Morgunblaðið - 29.07.1990, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.07.1990, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 29 ATVINNU/A UGL YSINGAR Lager - afgreiðsla Duglegur og áreiðanlegur starfsmaður óskast til starfa á vörulager hjá heildverslun. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „L-13363" fyrir miðvikudaginn 1.8. TILKYNNINGAR Lokað vegna sumarleyfa Endurskoðunarskrifstofa Eyjólfs K. Sigur- jónssonar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. ágúst til 3. september 1990. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Flókagötu 65, 105 Reykjavík, sími 627900. Ræsting - hlutastarf Heildverslun á Borgartúnssvæðinu óskar eftir starfsmanni til ræstinga á skrifstofu eftir lokun. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: R-4793" fyrir miðvikudaginn 1. 8. Fangelsismálastofnun ríkisins flytur í Borgartún 7 Fangelsismálastofnun ríkisins er flutt í Borgar- tún 7, 2. hæð, 150 Reykjavík. Símanúmer stofnunarinnar verður óbreytt, 623343 og 26580. Telefax nr. 625205. Fangelsismálastofnun ríkisins. Kennarar - kennarar Lausar eru þrjár til fjórar kennarastöður við Grunnskólann á Þingeyri. Um er að ræða stöður við almenna kennslu ásamt íþrótta- og smíðakennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 94-8260 og skólanefndarformanni, sími 94-8272 eða 94-8200. Lokað Skrifstofur okkar verða lokaðar frá 30. júlí til 6. ágúst 1990 vegna sumarleyfa starfs- fólks. Lögmenn Höfðabakka, Vilhjálmur Árnason, hrl., Ólafur Axelsson, hrl., Eiríkur Tómasson, hrl., Árni Vilhjálmsson, hdl., Hreinn Loftsson, hdl. RABA UGL YSINGAR fÉLAGSÚF "líffrtPtfa' ÚTIVIST GKÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI M60i Sumarleyfisferðir Ferðist um Island í sumarleyfinu í góðum félagsskap. Hálendið 4/8-12/8 Kynnist töfrum há- lendisins: Góður hálendishring- ur, komið við á öllum helstu stöð- um norðan Vatnajökuls: Trölla- dyngja - Herðubreiðarlindir - Kverkfjöll - Snæfell - Lagar- fljótsgljúfur. Norður um Sprengi- sand í Gæsavötn, til baka um Suðurfirði. Hús og tjöld. Farar- stjóri: Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Hornstrandir Það er ógleymanleg upplifun að ganga um stórbrotið landsiag þessa eyðisvæðis. Aöeins tvær ferðir eftir I sumar. 1./8.-7./8. Hornvík Tjaldbækistöð. Áhugaverðar dagsferðir m.a. á Hornbjarg. Fararstjóri Gísli Hjartarson. 23./8.-31./8. Snæfjallaströnd - Reykjafjörður. Bakpokaferð. Gengið um fjöl- breytt svæði frá Bæjum til Grunnavíkur, i Leirufjörð, Hrafnsfjörð og yfir til Reykja- fjarðar. Fararstjóri Rannveig Ól- afsdóttir. Nokkrar góðar bakpokaferðir 10/8-15/8 Eldgjá - Þórsmörk Ein áhugaverðasta gönguleiðin af Torfajökulssvæðinu I Þórs- mörk. Göngutjöld. 15/8-18/8 Héðinsfjörður - Tröllaskagi Gangan hefst á Siglufirði. Geng- ið i hinn tilkomumikla eyöifjörð Héðinsfjörð og dvalið þar heilan dag. Þaðan veröur gengið ,til Ólafsfjarðar. Fararstjóri: Arnold Bjarnason. 26/8-31/8 Landmannalaugar - Þórsmörk. Hinn vinsæli Lauga- vegur óbyggðanna sem allir geta gengið. Svefnpokagisting. Dag- ur I Básum í lok ferðar. 28/8-4/9 Skaftárdalur - Laki Ekin Fjallabaksleið að Skaftár- dal. Gengið um áhugavert svæði frá Leiöólfsfelli, norðurhluti Lakagíga skoðaður, Miklafell með Hverfisfljóti að Orrustuhól. Göngutjöld. Hjólreiðaferðir Ódýr og heilsusamlegur ferða- máti. 15/8-19/8 Reykjanesskagi. Hjólað um fáfarnar slóðir á Reykjanesskaga. Endað í Bláa lóninu. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sumarfrí innanlands 1. „Laugavegurinn", gönguleið- in vinsæla milli Landmanna- lauga og Þórsmerkur. Gist í skálum Fi í Laugum, Hrafntinnu- skeri, Álftavatni, Emstrum og í Þórsmörk. Gönguferðirnar hefj- ast á miðvikudagsmorgnum (5 daga ferðir) og föstudagskvöld- um (6 daga ferðir) frá 6. ágúst til 24. ágúst. Gönguleiö, sem allir ættu að kynnast. Veljið ykkur ferð tímanlega, því margar eru að fyllast nú þegar. Næstu ferðir: A. 3.-8. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar-Þórsmörk. B. 8.-12. ágúst (5 dagar) Landmannalaugar-Þórsmörk. C. 10.-15. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar-Þórsmörk. D. 15.-19. ágúst (5 dagar) Þórsmörk-Landmannalaugar. E. 17.-22. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar-Þórsmörk 2. 2.-6. ágúst (5 dagar) Eldgjá- Strútslaug-Álftavatn. Skemmtileg bakpokaferð frá Eldgjá að „Laugaveginum" 3. 3.-8. og 10. ágúst Lónsör- æfi. Tjaldbækistöð með spenn- andi gönguferðum. 4.3.-11. ágúst (9 dagar) Nýidal- ur - Vonarskarð - Hamarinn - Jökulheimar. Bakpokaferð fyrir þjálfað göngufólk. 5. 17.-19. ágúst (3 dagar) Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skógana. Gönguferðir um þetta margrómaöa svæði, 6. 23.-26. ágúst (4 dagar) Þing- vellir - Hlöðuvellir - Hagavatn. Bakpokaferð. 7. 30. ág-2. sept. (4 dagar) Milli Hvítár og Þjórsár. Ökuferð með gönguferðum. Árbók Ferðafélagsins 1990 er komin út, glæsileg að vanda. Hún nefnist „Fjalllendi Eyjafjarð- ar að vestanverðu". Arbókin fæst á skrifstofunni gegn greiðslu árgjalds kr. 2.500. Ger- ist félagar í Fl félagi allra lands- manna. Arbókarferð verður 9.-15. ágúst. Farið um svæði sem tengist efni árbókarinnar. Tveir möguleikar: A. Öku- og skoðunarferð: Skagafjörður, Siglufjörður, sigl- ing I Héðinsfjörð, Ólafsfjörður, Svarfaðardalur, Hrísey, Sprengi- sandur. B. Gönguhópur. Bakpokaferð: Frá Siglufirði um Hestskarð í eyðibyggðina Héðinsfjörð. Dagsganga f Hvanndali, síðan gengið til Ólafsfjarðar. Hægt að vera með eingöngu í þess- um hluta árbókarferðarinnar ef vill. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Pantið tímanlega. Verið velkomin! Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 29. júlí - dagsferðir: Kl. 8.00 Þórsmörk - dagsferð (Verð kr. 2.000,-). Ath. ódýrt sumarleyfi hjá Ferða- félaginu I Þórsmörk. Ferðir til Þórsmerkur sunnudaga, mið- vikudaga, föstudaga og til baka sömu daga. Afmælisgangan Reykjavík - Hvftárnes 8. ferð - Brottför kl. 10.00. 1. Laugarvatnsvellir - „Kóngsvegur“ - Miðdalur Gangan hefst við Laugarvatns- helli og þaðan er gengið sem leið liggur að Miðdal, m.a. um „Kóngsveg'L Gengið í um 5 klst. Verð kr. 1.200,- frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum. Spurning i þessari ferð er: Hvað hét konungurinn sem „Kóngsvegurinn" er kenndur við? Afmælisgangan er I tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála. Þetta er einn fjölbreyttasti hluti leiðar- innar og þess vegna ætti enginn að láta sig vanta. 2. Laugarvatnshellar - Gullfoss - Geysir Ekið að Gullfossi og síðan stopp- að hjá Geysi. Verð kr. 1.200,- (gjafverð á Gullfossferð). Brott- för kl. 10.00 f báðar ferðirnar frá B.S.Í., austanmegin. Miðvikudag 1. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.-) og til dvalar. Kl. 20.00 Bláfjallahellar (Strompahellar). Áhugafólk um hellaskoðun ætti ekki að missa af þessari ferð. Tilvalin fjölskyldu ferö. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bfl. Verð kr. 800,-. Veriö velkomin, félagar sem aðrir. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20. Aud og Frímann Ásmunds- son tala. Fórn tekin til kristni- boðs. Allir hjartanlega velkomnir. Sumarmótið í Kirkjulækjarkoti byrjar miðvikudaginn 1. ágúst og þvi' falla samkomur vikunnar og og næstu helgar niður hér í Reykjavík. Sjáumst í Kirkjulækjarkoti. FERÐAFELAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðafélagsferðir um verslunarmannahelgina 3.-6. ágúst. Brottför í ferðirnar föstud. kl. 20. 1. Þórsmörk - Langidalur. Gist í góðu svefnpokaplássi í Skag- fjörðsskála eða í tjöldum. Gönguferöir við allra hæfi. Hag- stætt verð. Miðapantanir á skrifst. Ath. að á umsjónar- svæðum Ferðafélagsins í Langadal, Litla- og Stóraenda eru fjöldatakmarkanir. Tjald- gistingu verður að panta á skrifst. 2. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum yfir Fimm- vörðuhálsinn til Þórsmerkur. Annað er sameiginlegt Þórs- merkurferðinni. 3. Lakagígar - Öldubrúará - Miklafell - Fjallabaksleið syðri. Sérlega fjölbreytt ferð. Skoðuð mesta gígaröð jarðar. Ekið að Miklafelli um lítt kunnar ferða- mannaslóðir og m.a. skoðað fornt gljúfur Hverfisfljóts, stein- bogi á Ööulbrúará o.fl. Með í för verður Jón Jónsson, jarðfræð- ingur, sem hefur stundað rann- sóknir á þessu svæði um ára- bil og þekkir þar flestum betur. 4. Nýidalur - Vonarskarö - Trölladyngja. Ekta hálendisferð. Gengið um Vonarskarðið og á Trölladyngju, stærstu gosdyngju landsins. 5. Landmannalaugar - Eldgjá - Gljúfuleitarfoss. Gist í sæluhús- inu. Kynnist litríkasta fjallasvæði landsins og gossprungunni miklu Eldgjá með Ófærufossi. Kynnið ykkur tilboð sumardvöl í Skagfjörðsskála, Þórsmörk. Það er hvergi betra að dvelja i Mörkinni en þar. Verið velkom- in í ferðirnar. Nánari upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Hjátpræðis- tierinn Klrkjustræti 2 Hjálpræðisherinn Útisamkoma kl. 16.00. Fagnað- arsamkoma fyrir Sigmund Dale- haug kl. 20.30. Major Daníel Óskarsson stjórnar. Allir velkomnir. ÚTIVIST GRÓFINNI1 - REYKJAVlK • SlMI/SÍMSVARI 1460« Um verslunarmanna- helgina 3/8-6/8 Básar i' Goðalandi Það eru rólegheit í Básum um verslunarmannahelgina jafnt sem áðrar helgar. Náttúrufegurð og fjallakyrrð, tilvalinn staður til þess að slappa af og safna orku til nýrra átaka. Fimmvörðuháls-Básar Fögur gönguleið upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls, og niður á Goðaland. Gist í Útvistarskálanum I Básum. Núpsstaðarskógar Gróðurvin i skjóli jökla í hlíðum Eystrafjalls. Skemmtilegar gönguleiðir m.a. að Tvílitahyl. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- son. Langisjór-Sveinstindur- Lakagígar Svefnpokagisting. Gengið um Lakagígasvæðið, farið í Eldgjá, og gengin fögur leið niður með Hellisá sem skartar ótal blæju- fossum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Spennandi gönguskíðaferðir Langjökull - Fjallkirkjan Heilum degi varið á göngu- skíðum á Langjökli. Tvær nætur í Fjallkirkjunni. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. Sólheimajökull - Mýrdalsjökull Farið upp Sólheimajökul með skíðalyftu, gengið vestur Mýr- dalsjökul og gist á Fimmvörðu- hálsi. Ferðinni lýkur að sjálf- sögðu í Básum. Sjáumst. Útivist. Qútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnudagur 29. júlí Kl. 08.00: Dagsferð í Bása í Goðalandi. Skiplögð gönguferð inn í Básum, en þar hefur fólk um fjórar klukkustundir til umráða. Sér stakt tilboðsverð í tilefni af 15 ára afmæli Útivistar, kr. 1.500,- Kl. 10.30: Ölfusvatnsgljúfur - Katlatjarnir Gengin skemmtileg leið frá Þing- vallavatni að Ölfusvatnsgljúfri og áfram að Katlatjörnum. Til baka meðfram Súlufelli. Verð kr. 1.200,- Kl. 13.00: Þorsteinsvik - Hellisvík Róleg ganga meðfram Þingvalla- vatni sunnanverðu. Verð kr. 1.200,- Brottför í dags- ferðirnar frá B.S.I.- bensinsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Sjáumst, Útivist. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Allir velkomnir. krossTnn Auðbrekka 2 . Kópawqur Sunnudagur: Samkoma kl. 14. Brooks frá USA predikar. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Brooks frá USA predikar. Miðvikuöayur: Samkoma kl. 20.30. Brooksfrá USApredikar. Föstudagur: Mót að Varmalandi í Borgarfirði yfir verslunar- mannahelgina. Brooks hjóninfrá USA vérða gestir okkar. Innhjélp I dag kl. 16.00 er almenn sóm- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Barnagæsla. Ræðumaður verður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN r V Kristiö samfélag Kvöldsamkoma kl. 20.30. Lífleg tónlist. Predikun orðsins. Kærleikssamfélag - Fyrirbæna þjónusta. Vertu velkominn. Vegurinn. KFUK KFUM Kristniboðssamkoma í kvöld kl 20.30 í kristniboðssalnum, Háa leitisbraut 58. Lifandi Guði-RÓM. 6, 12-23. Ræðumaður séra Guðmundur Guðmundsson. Allir velkomnir,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.