Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 36

Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► í Bangsalandi. Teiknimynd. 10.05 ► Krakkasport. Pollamót Eim- 11.10 ► Draugabanar 12.00 ► Popp og kók. Endursýnd- 13.00 ► Fullttungl(Moonstruck). 9.20 ► Popparnir.Teiknimynd. skipsíknattspyrnu. Urrisjón: Heimir (Ghostbusters). Teiknimynd. urþáttur. Þreföld óskarsverðlaunamynd um 9.30 ► TaoTao.Teiknimynd. Karlsson, Jón Orn Guðbjartsson og 11.35 ► Lassý(Lassie). 12.35 ► Viðskipti íEvrópu. Nýjar vandamál innan fjölskyldu af ítölsk- 9.55 ► Vélmennin. (Robotix). Teikni- Guðrún Þórðardóttir. Framhaldsmynd um tíkina fréttir í heimi fjármála og viðskipta. um ættum. Aðalhl.v.: Cher, Nicolas mynd. 10.20 ► ÞrumukettirnirTeiknimynd. 10.45 ► Töfraferðin Teiknimynd. Lassýog vini hennar. Cage, DannyAiello. 1987 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► Friðarleikarnir íSeattle. 17.50 ► Pókó (4) (Poco). Danskir 18.55 ► Tákn- 17.40 ► Sunnudagshugvekja. Flytjandi erÁsgrímurStefánsson barnaþættir. málsfréttir. kennari. 18.05 ► Boltinn(Bolden). Barna- 19.00 ► Vista- mynd. skipti (8). Banda- 18.25 ► Ungmennafélagið(15) Fót- rískurframhalds- bolta sparkað. myndafl. STÖÐ 2 15.00 ► Listamannaskálainn (Southbank Show). T oulouse Lau- trec. Skyggnst inn á opnun sýning- ar á verkum hans í Royal Academy í London. 16.00 ► íþróttir. Eitt af fjórum stærstu golfmótum ársins, Opna bandaríska meistaramótið, verðurígolfinu. Newportmótið ítennis, Hörpudeildin og þriþraut á Akureyri, en þar hjóluðu, syntu og hlupu menn hver í kappviðannan, verðursvo meðal efnis í hinum eiginlega íþróttaþætti undir stjórn Heimis Karlssonar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 m 19.30 ► Kastljós. 20.30 ► Guð er ekki fiskmatsmaður (God 21.45 ► Listasmiðjan. 22.35 ► Vegurinn heim (The Long Way Home). Bresk heimildarmynd is not a Fish Inspector). Kanadísk sjónvarps- Heimildarmynd um lista- um Boris Grebenshikov, einn fremsta dægurtónlistarmann Sovétríkj- mynd. Myndin gerist á elliheimili í Gimli og smiðju Magnúsar Pálssonar, anna. Sýnt verðurfrá tónleikum með honum. Margir þekktir hljómlistar- segir frá Fúsa nokkrum Bergman sem er ekki Mob Shop IV, við Viborg í menn koma einnig við sögu, m.a. Dave Stewart, Annie Lennox og á því aðgefast uppfy.rir Elli kerlingu. Danmörku. Chrissie Hynde. 21.00 ► Á fertugsaldri (7). 00.05 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► í fréttum var 20.50 ► Björtu hliðarnar. Sigmundur Ernirfærtil sín 22.20 ► Alfred Hitchcock. Meistari spennumyndanna kynnirspennusögu kvölds- 19:19. Fréttir þetta helst (Capital News). gesti. ins. og veður. Nýrframhaldsmyndafl. um líf 21.20 ► VanGogh. i dageru liðineitt hundraðárfrá 22.45 ► Sofðu rótt prófessor Ólíver (Sleep Well Professor Oliver). Spennumynd og störf blaðamanna á dag- þvi listmálarinn Vincent Van Gogh lést. í þessari fram- um prófessor nokkurn sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna blaði ÍWashington. haldsmynd er fylgst með síðustu tíu árunum i lífi hans. djöfladýrkendum um. Stranglega bönnuð börnum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 00.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 J* FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þor Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist. — „Te Deum" fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit eftir Marc-Anfoine Charpentier. Einsöngvar- ar, kór og hljómsveit Gulbenkian stofnunarinnar í Lissabon flytja; Michel Corbos stjórnar. — „Beatus vir" eftir Antonio Vivaldi. Einsöngvar- ar, John Alldis kórinn og Enska kammersveitin flylja; Vittorio Negri stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Krístín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi ræðir um guðspjall dagsins, Matt- eus 10. 24-31 , við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. — Aria úr óratoríunni „Acis og Galateu" eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur með „Saint-Martin in-the-Fields" sveitinni; Sir Neville Marriner stjórnar. — Konsert i A-dúr fyrir ástaróbó, strengi og fylgi- ■JP rödd eftir Jóhann Sebastian Bach. Douglas Boyd leikur einleik og stjórnar jafnframt leik Evrópsku kammersveitarinnar. — Aria úr óprunni Júlíusi Sesari eftir Georg Fri- Rás 2: Helgar- útgáfan Úrval dægurmála- nOO útvarpsins er sent út á Rás 2 á sunnudagsmorgnum. Það er Kolbrún Halldórsdóttir, ann- ar umsjónarmanna Helgar- útgáfunnar, sem tekur saman það helsta frá liðinni viku, áhugaverð viðtöl, pistla og annað. edrich Hándel. Kathleen Battle syngur með „Sa- int-Martin-in-the-Fields" sveitinni; Sir Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Péturs- son. 11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skálhollshátíð. Sr. Jón Einarsson prédikar. Fyrir altari þjóna: Sr. Tómas Guðmundsson, sr. Guðmundur Óli Ólafs- son, sr. Jónas Gislason vigslubidkupog herra Ólafur Skúlason biskup islands. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund i þátið og nútið. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. I þetta sinn með Jónínu Ólafsdóttur leik- konu. 14.00 Vincent van Gogh. Þáttur í tilefni 100 ára ^rliðar listamannsins. Umsjón: Árni Blandon. Lesarar auk umsjónarmanns: Björn Th. Björns- son, Stefán Jónsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Birgi ísleif Gunnarsson um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Fyrsti þáttur: Hinir vammlausu á íslandi. Umsjón: Ómar Valdimars- son og Guðjón Arngrimsson. 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hinum fjöru tiu ræningjum", ævintýri úr Þúsund og einni nóttu. Lára Magnúsardóttir les siðari hluta þýð- ingar Steingríms Thorsteinssonar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregmr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. Úrdráttur úr fyrsta þætti ópe- runnar Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. — Placido Domingo, Piero Capuccilli, lleana Cotrubas og fleiri syngja með Kór óperunnar og Filharmóníusveitinni i Vínarborg; Carfo Maria Giulim stjórnar. . 20.00 Tónlist eftir Mozartfeðga. - Konsert fyrir trompef og hljómsveit í D-dúr eftir Leopold Mozart. Wynton Marsalis leikur með Þjóðarfílharmóníusveitinni; Raymond Lepp- ard stjórnar. - Serenaða i B-dúr KV 361 „Gran partita" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Félagar úr „Saint Martin-in-the Fields" hljómsveitinni leika; 'Sir Neville Marriner stjórnar. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón; Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar. Ljóðasöngvar eftir Scuberl, Mozart, Beethoven og Wolf. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur, Erik Werba leikur á pianó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Van Gogh ■1 Á dagskrá Rásar 00 1 í dag verður þátt- ur í umsjón Árna Blandon í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá dauða listmál- arans Vincent van Goghs. Árni ætlar að reyna að varpa ljósi á síðustu æviár van Goghs með því að skyggnast í nokkur bréf sem hann skrif- aði bróður sínum Theo. Fyrsta lærða gagnrýnin sem Vincent fékk á málverk sín er lesin að hluta til og einnig er komið inn á geðveiki hans og drykkjusiði. Meðal annars ofneyslu hans á drykknum absinth sem er drykkur unnin úr jurt af malurtakyni, skyld- ur pernó. Drykkur þessi er nú bannaður í flestum lönd- um vegna þess að hann getui; valdið floga- og geðveiki. í þættinum verður einnig minnst á hugsanlegar ástæð- ur fyrir því að van Gogh treysti sér ekki til að verða eldri en 37 ára gamall. Sögu- maður í þættinum er Björn Th. Björnsson en lesarar auk umsjónarmanns eru Stefán Jónsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. FASTEIGN Á SPÁNI Verð frá ísl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% útborgun. Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. Kynninaarfundur á Laugavegi 18ídag, sunnudag, 29. júlí, frá kl. 15.00-18.00. Sími 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leilað fanga i segulbandasafni Útvarþsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Annar þáttur af tiu endurtekinn frá liönum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að i næturútvarpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Guliskífan. • 21.00 Söngleikir i New York. Áttundi og næst- síöasti þáttur. Árni Blandon kynnir. (Endurteknir þættirfrá 1987.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landið og miðin. Sígurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (End urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. Boris Grebenshikov var fyrsti rokktónlistarmaður Sovétríkjanna sem fékk að gera samning við bandarískt útgáfúfyrirtæki. Sjónvarpið: Vegurínn heim ■I í Sjónvarpinu í kvöld 35 verður sýnd heimilda- mynd um Boris Grebenshikov einn frægasta rokk- tónlistarmann Sovétríkjanna. Boris var fyrstur rokktónlistar- manna sem var leyft að ferðast, búa og starfa á Vesturlöndum þegar hann undirritaði hljóm- plötusamning við CBS útgáfufyr- irtækið í New York árið 1988. í myndinni er fylgst með Boris þeg- ar hann fór vestur og sýnt frá tónleikum hans sem haldnir voru í Leningrad. Stjórnandi myndar- innar er Michael Apted en hann hefur m.a. leikstýrt myndunum „Gorky Park“, „Coal Miner’s Daughter" og „Gorillas“ in the Mist“. Apted segir að það hafi verið mun auðveldara að taka þessa heimildamynd upp en þegar hann var í Sovétríkjunum við upp- tökur á „Gorky Park“, viðhorfin hafí breyst. Áður en Glasnost kom til sögunnar seldi Boris upptökur af lögum sínum á svörtum mörk- uðum, En nú fær hann að halda opinbera tónleika og selja plötur sínar í verslunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.