Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 37

Morgunblaðið - 29.07.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 37 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tímavélin. Kristján Frimann. 12.00 Hádegi é helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Svona er lífiö. Inger Anna Aikman. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Haraldur Kristjánsson. Haraldur gerir úttekt á helginni, ræðir við lólk sem hann hittir á fömum vegi. 19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson. 21.00 Helgarlok. Umsjón: Einar Magnús Magnús- son. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bitið. Þorsteinn Asgeirsson. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudags- skapi. 17.00 Haraldur Gislason kynnir nýlega tónlist i bland við gullkorn frá fyrri árum. 22.00 Heimir Karlsson. Óskalög spiluð. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16ásunnu- dögum. EFFEMM FM 95,7 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. 14.00 Kiemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson. Umfjöllun um kvikmyndir. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Páll Sævar. 22.00 Jóhann Jóhannsson í helgariok. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er áð gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Bjöm Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum. Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkaim bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram- færi i þessum þætti. 22.00 Ólöf Marin Ulfarsdóttir. Hress Stjömutónlist. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisk tónlist. 12.00 Sex tíu og átta. 13.00 Tónlist. 14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja i umsj.: Indriði Indriðason. 16.00 Sibyljan. Lagasyrpa valin af Jóhannesi Krist- jánssyni. 18.00 Gulrót. Umsj.: Guðlaugur Harðarson. 19.00 Tónlist. 21.00 i eldri kantinum. Jóhanna og Jón Samúels rifja upp gullaldarárin og fleira. 23.00 Jazz og blús. Gisli Hjartarson stjórnar dæm- inu alla leið frá Sviþjóð. 24.00 Næturvakt. Stöð 2: vm GOGH M í dag eru liðin hundr- 20 að ár frá því listmál- arinn Vincent van Gogh lést. Stöð 2 bytjar í kvöld sýningar á framhaldsmynd sem spannar síðustu tíu árin í lífí listamannsins. Þótt ævi van Goghs hafí verið stutt, einungis 37 ár, var hún viðburðarík. Hann lifði við sult og seyru allt sitt líf og seldi ekki nema eina mynd meðan hann lifði, en nú seljast myndir hans fyrir himin- háar fjárhæðir. Van Gogh bjó m.a. í Haag, Arles og París þar sem hann málaði myndir sínar og komst í kynni við aðra lista- menn. Hann skaut sig 27. júlí 1890 og dó úr innvortis blæð- ingum tveimur dögum síðar, þann 29. júlí. Annar þáttur verður sýndur á mánudag, þriðji þátturinn þamæsta sunnudag og lokaþátturinn mánudaginn þar á eftir. í dag eru 100 ár liðin síðan Vincent van Gogh lést. HinSr vammlausu ■■ Ný átta þátta röð 20 hefst í dag á Rás 1. Þættirnir eru í umsjón blaðamannanna Omars Valdimarssonar og Guðjóns Arn- grímssonar. í þáttunum fjalla þeir um fréttnæma atburði sem upp komu fyrir mörgum árum eða áratugum hér á íslandi og hljótt hefur verið um síðan. I fyrsta þættinum, sem ber undirtit- ilinn Hinir vammlausu á Islandi, er fjallað um baráttu hins optn- bera við íslenska bruggara og smyglara á bannárunum á fyrri hluta aldarinnar. Aðalsöguhetjan í þeim átökum var lögreglumað- urinn Björn Blöndal sem var sér- skipaður til að uppræta þá ólög- mætu starfsemi sem hér tíðkað- ist þegar enginn mátti smakka vín. Björn gekk hart til verks og lenti í ýmsum ævintýrum. Mikael fínnur bolta sem virðist ekki vera neinn venjulegur bolti. Sjónvarplð: Boltinn ISB Sjónvarpið sýnir í dag 05 finnska barnamynd, Boltann, sem unnin var í norrænu samstarfsverkefni sjónvarpsstöðvanna á Norður- löndum. Sögusviðið er verka- mannahverfið Amuri í Tammer-’ fors í byrjun sjötta áratugarins um það leyti sem Ólympíuleik- arnir voru haldnir í Helsinki. Mikael finnur leðurbolta sem virð- ist ekki vera neinn venjulegur boiti og eitt og annað fer að ger- ast í hverfisgarðinum i Amuri þar sem Mikael á heima. Þessi fengur gefur hugmyndaflugi Mikaels byr undir báða vængi. I I f Bílarnir eru komnir CHEROKEE Limited 1990 nýir-og 1988. CHEROKEE Laredo 1990 nýir-og 1989 Bfíarnir eru til sýnis og sölu aðeins hjá Bfíasölunni Smiðjuvegi 4, Kópavogi (í húsi Egils Vilhjálmssonar), sími 77202 Opið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17 B iM" .S.A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.