Morgunblaðið - 29.07.1990, Síða 38

Morgunblaðið - 29.07.1990, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ MÁMUDAGUR 30. JÚLÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ★ 18.20 Þ- Litlu 18.50 ► Táknmáls- Tumi. Belgísk- Prúöuleikar- fréttir. urteikni- arnir. Banda- 18.55 ► Yngismær myndaflokkur. rískur teikni- (130). myndaflokkur. 19.20 ► Viðfeðgin- in (Me and My Girl). STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar(Neigh- bours). 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjurhimin- geimsins (He-Man). 18.05 ► Steini og Olli. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOt 19.50 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Ljóðið mitt. 21.10 ► Skildingaraf himnum(Penniesfrom Heaven). Fimmti 23.00 ► Ellefufréttir. Tommi og Fréttir og IngólfurGuðbrands- þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Bob Hosk- 23.10 ► Friðarleikarnir frh. Jenni. Teikni- veður. sonvelursérljóð. ins. 00.00 ► Dagskrárlok. mynd. 20.40 ► Ofurskyn (3). Hljóð og heyrn. Fræðslumyndaflokkur. 22.40 ► Friðarleikarnir. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Dallas. Fram- 21.20 ► Opni 22.00 ► Van Gogh. Annar hluti 23.00 ► Fjalakötturinn — Hinn mikli McGinty. Myndin haldsflokkur um Ewing-fjöl- glugginn. framhaldsmyndar um líf og störf fékk Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Iðjuleysingja er skylduna. 21.35 ► Töfrar. þessa listamanns, en í gærvar komið í áhrifastöðu fyrir tilstilli spilltra pólitískra afla. Þeg- Töfrar, sjónhverfingar hundrað ára ártíð hans. Þríðji hluti ar hann reynir að sinna starfi sínu af drengskap kemst og bellibrögð. verðursýndurnk. sunnudagskvöld. hann að raun um að slíkt er ekki vel séð. 00.20 ► Dagskrárlok. Rás 1: Rómeó og Júlía ■■ Sumarsagan sem 30 Þórunn Magnea Magn- úsdóttir byrjar að lesa á Rás 1 í kvöld heitir Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu og er eftir svissneska rithöfundinn Gottfried Keller. Um söguna segir þýðandi hennar, Njörður P. Njarðvík, í eftirmála: „Þá er í sögunni dæmafá stígandi og ögun. Allt þjónar tilgangi. Frá fyrstu til síðustu blaðsíðu þjónar hvert einasta orð þeim tilgangi að beina stefnu sögunnar mark- visst til hins hádramatíska endis. Sagan er svo samanþjöppuð og margslungin lífi að það er með ólíkindum. Og að hætti raun- sæishöfunda er byijað á hinni fyrstu orsök og afleiðingarnar síðan raktar stig af stigi unz þær verða óstöðvandi eins og skriða í fjallshlíð." UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.4 Veðjrfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.00 i morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningar- pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.00 Litli barnatiminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (9). 9.200 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtimann Níundi þáttur: Þegar íslenska stúdentabyltingin hófst með töku sendiráðs [slands í Stokkhólmi. Umsjón: Þorgrím- ur Gestsson. (Einnig utvarpað á miðvikudags- kvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.50 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins 12.00 Fréttayfirlit. Ur fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. Dánartregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Sóroptimistar Umsjón: Pét- ur Eggerz. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi) 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (3). 14.00 Fréttir. 14.00 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.00 Sumar i garðinum Umsjón: Ingveldur Ólafs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.30 Lesið úr forustugreinum bæjar og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend máletni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.10 Veðurfregnir. 16.20 Barnaúlvarpið — Flöskuskeyti fundið Meðal efnis er 17, lestur „Ævintýraeyjarinnar" eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísa- bet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.00 Tónlist á síðdegi - Barber og Copland Pianó- konsert i þremur þáttum eftír Samuel Barber. Tedd Joselson leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Aridrew Achenck stjórnar. „Vor i App- alasiu" eftir Aaron Copland. Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.00 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.40 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristbjörg Magnadótt- ir frá Flateyri talar. 20.00 Fágæti. Leikin verður tónlist frá Nigeriu, Eþíópíu og Filabeinsströndinni. 20.10 íslensk tónlist. Fjórtán tilbrigði um islenskt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Jórunn Viðar leikur á pianó. Þrjú sönglög eftir Jórunni Viðar. Jón Þor- steinsson tenór syngur, Jónína Gisladóttir leikur með á píanó. „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóniuhljómsveit islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. Þrjú lög fyrir selló og pianó eftir Hallgrim Helgason. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Hallgrímur Helgason á píanó. Nok- túrna fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Manuela Wiesler og Sigurður Snorrason leika með Sinfóniuhljóm- sveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. (Endurtekinn þáttur) 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlia í sveitaþorp- inu" eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magn- úsdóttir byrjar lestur þýðingar Njarðar P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Stjórnmál að sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.00 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.00 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréltir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.00 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttaylirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.00 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. (Endurtekinn þáttur) 2.00 Fréttir. 2.00 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Mariu Baldursdóttur. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 3.00 í dagsins önn — Sóroptímistar Umsjón: Pét- ur Eggerz. (Endurtekmn þáttur) 3.3 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 5.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Átram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTOÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkafli. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttaefni, neytendamál, kvikmyndagagnrýni, Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum. Kl. 9.30 tónlistarget- raun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappagatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Getraunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið 18.00 Úti I garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og tal- málsdeild Bylgjunnar. Fréttir sagðar á hálftíma- fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir heldur upp á nýja vinnu- viku. Vinir og vandamenn kl. 9.30. iþróttafréttir kl. 11. Umsjón: Valtýr Bjöm. Rás 2: Gullskrfan ■■■■■ í hálftíma á hvetju on 30 kvöldi á Rás 2 er leik- “V/ ““ ið af svokallaðri Gull- skífu. Tónlistarmenn sem fram komu á 7. áratugnum eru fyrir- ferðamestir á gullskífulistanum, en til að fulltrúar annarra ára- tuga verði ekki útundan hafa þeim verið tryggðir vissir dagar. Á mánudögum er ýmist spilaðar nýjar plötur sem í fljóti bragði virðast standa undir nafninu gullskífa eða plötur frá rokktímabili 6. áratugarins. Roll- ing Steons eru teknir fyrir á þriðjudögum, Bob Dylan á mið- vikudögum. Síðan koma ára- tugirnir í röð, plötur frá 7. ára- tugnum á fimmtudögum, frá þeim 8. á föstudögum og á laug- ardögum þeim 9. Á sunnudögum eru svo leiknar plötur með íslenskum tónlistarmönnum. Gullskífulistinn þessa vikuna er því þannig: Mánudagur: Salut- ation road með Martin Stephenson & the Daintees 1990. Þriðjudag- ur: Aftermath með Rolling Stones 1966. Miðvikudagur: Highway 61 revisited með Bob Dylan 1965. Fimmtudagur: Kinda Kings með Kings 1965. Föstudagur: Tapestry með Carole King 1971. LONDON OG NÆRSVEITIR 10. ágúst- 16. ágúst L4N,D-QQ>SAQ:A Bankastræti 2 • Reykjavík • sími 627144 Atriði úr mynd Fjalakattarins í kvöld, Hinn mikli McGinty. Stöð 2= Mikli McGinty ■■■■■ Hinn mikli McGinty eða OO 00 „The Great McGinty" er mynd Fjalakattarins á Stöð 2 í kvöld. Preston Sturges leikstýrði myndinni og var þetta frumraun hans á því sviði. Sturge samdi jafnframt handritið og fékk hann Oskarsverðlaun fyrir. Mynd- in sem er frá árinu 1940 segir frá iðjuleysingja sem er komið í áhrifastöðu fyrir tilstilli spillra pólitískra afla. En þegar iðjuleys- inginn reynir að vera heiðarlegur í starfi er það ekki vel séð af þeim sem komu honum í stöðuna. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.