Morgunblaðið - 29.07.1990, Qupperneq 39
39
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP
SUNNUDAGUR 29. JULI
11.00 Olafur Már Björnsson með tónlist og uppá-
komur, m.a. Lukkuhjólið.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón-
listinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis ... Haukur Hólm tekur á
málefnum liðandi stundar.
18.30 Snorri Sturluson frá Akureyri á mánudags-
vakt.
22.00 HaraldurGíslason. Rólegu óskalögin á sínum
stað.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvappinu.
Fréttir á klukkutima fresti kl. 10, 12, 14 og 16.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason Fréttir, uppiýsingar og fróðleikur.
7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttastofan.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara.
9.50 Stjörnuspá. Spáð I stjömumar.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 Sigurður Ragnarsson með á nótunum.
14.00 Fréttir.
14.15 Símað til mömmu.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað geristT
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ivar sendir út kveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
18.00 Forsíður heimsblaðanna.
18.30 „Kíkt í bíó" ívar.
19.00 Kvölddagskrá hefst.
19.00 Breskiog bandariski listinn. ValgeirVilhjálms-
son kynnir.
22.00 Klemens Arnarson.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn. Bl. morguntónlist. Umsj.:
Kristján.
12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les
drengjasöguna Jón miðskipsmaður.
12.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Kántriþáttur. Lárus Óskar
velur lög.
14.00 Tðnlist.
17.30 Fréttir frá Sovét.
18.00 Tónlist.
19.00 Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir.
21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Umsj.: Ágúst
Magnússon.
22.00 Kiddi i Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ívafi.
1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuversl.
Geisla.
STJARNAN
FM102/104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirn-
ar öðruvísi.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans.
15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staðreyndir.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvakt.
Simon Harrap leggur sig allan fram við uppeldi dóttur sinnar.
Sjónvarpið:
Við feðginin
■■I Næstu vikurnar fá
"I Q 20 sjónvarpsáhorfendur
■*■»/ enn á ný að fylgjast
með lífi ekkilsins Simons Harraps
og dóttur hans Samönthu í gam-
anþáttunum Við feðginin sem
verða á dagskrá á mánudögum
kl. 19.20. Samantha er nú komin
af táningsaldri og er um það bil
að ljúka stúdentsprófi og leggur
Simon sig allan fram við uppeldi
dóttur sinnar og nýtur þar
dyggrar aðstoðar Isobel hinnar
skosku sem einnig hefur vakandi
auga með heimilisföðumum.
Simon má einnig hafa sig allan
við að reka kynningarfyrirtækið
„Eyecatchers" í samvinnu við fé-
laga sinn Derek og eitthvað kem-
ur tengdamóðirin Nell við sögu.
|
Osio
QUALITY ELECTRDNICS
• BLAUPUNKT
I
TOPPTÆKIIBIUNN
Fjögur gæðamerki
Mikiðútva!
&
NÝJA LÍNAN FRÁ SANYO
FX-11
2x20W sjálfvirkur stöðvaleitari • 36 stöðva VERÐ
minni • Aðskilinn bassi og „diskant“ • SDK -I Q QAA
• AST • Þjófavöm, o.fl. I v/.OvA/j"
stgr.
Veldu tæki
á sanngjömu
verði og kjörum.
Sölumenn
okkar
aðstoða þig
viö valið.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780
GARUR
eftir Elínu Pálmadóttur
Á leikvangi lífsins
Mér er tjáð að þeir séu hættir
að sparka bolta í fréttatím
im í Ríkissjónvarpinu. Eða
svo til. Fyrir fólk með sérþarfir
skiptir það kannski ekki.máli eft-
ir að að Stöð 2 varð svo vinsam-
Ieg að opna í rniðri hrinunni frétta-
tíma sína til afnota ókeypis. Hægt
að fá fréttirnar áður en farið var
út á kvöldin. Maður er líka svo
þjóðlegur. Dugði því tæplega með-
an hrinan stóð að geta á vissum
tíma gengið að
ur. Maður verður svo heimóttar-
legur. Hálfskammast sín fyrir að
spyrja: Er þetta leyfílegt? Sem
betur fer heyrir það enginn fyrir
upphrópunum. Sástu hvemig
hann brá honum! Ætli dómarinn
hafi tekið eftir því? Nei, hann
sækir fram! Hvað hafa menn líka
upp úr því í lífínu að bera sig vel
eða falia með sæmd? Þama má
sjá hetjurnar veltast um í grasinu
og engjast: Hann hrinti mér! Og
áhorfendur
um
af-
bresku fréttun-
um á Sky
Channel
gerfihnött.
Sportrásin
EuroSport
greiðir sport-
fólkið þar. Og
hver fær sitt.
Tæknilegar
framfarir eru
svo örar að
sportóðir depla
ekki auga þótt
þeir geti horft
dag og nótt á
knattspyrnu-
leiki beint frá
Róm og í ábót
körfuboltaleik
beint frá Amer-
íku allan ársins
hring — með
því einu að fá
sér móttöku-
disk. Þurfa
aldrei að heyra
fréttir. Stöð 2
kom semsagt til
móts við konu
með sérþarfír. Og vandist vel.
Maður verður bara hálf skömm-
ustulegur að fá sínar fréttir þar
og borga annars staðar.
Ég er nefnilega nýbúin að læra
hve uppbyggjandi horfboltaleikir
eru og fréttir ómerkilegar. Las
það í síðdegisblaðinu mínu. Rit-
stjórinn sagði að í sjónvarpsfrétt-
unum væru ekkert annað en
þreyttir fréttamenn með sömu
þreyttu fréttirnar. Hvað varðar
líka blaðalesendur og ljósvaka-
rýna um það þótt efnahagur ís-
lensku þjóðarinnar sé bágborinn,
hvort hann Gorbasjov sé fallinn
eða standi enn þarna austurfrá,
hvort Þjóðverjar em að sameinast
og ganga í Nató, hvort einhver
maður hefur drukknað í sjó eða
fjallavatni á íslandi, hvort bát
vantar o.s.frv. Sjálfsagt rétt hjá
honum og hann getur eflaust að
ósekju skorið niður sína daglegu
baksíðu- forsíðufrétt — eða fre-
stað henni.
Það er líka svo hollt að horfa
sitjandi heima hjá sér á fótbolta
í sjónvarpinu. Ég hefí það úr leið-
ara sama blaðs að keppni sem
þessi örvi ungu kynslóðina og
krakkarnir sæki hetjur sínar í
raðir afburða-knattspyrnumanna.
Það varð ljóst við að sjá þessa
merku fótboltaleiki frá Róm —
maður á nú vini utan sérvitringa-
flokksins sem opna sjónvarp.
Hvað getur verið betra fyrir unga
drengi en að sjá hvernig má
bregða keppinautnum á leikvangi
lífsins þegar dómarinn sér ekki
til. Nú eða ýta við honum svo
hann hrasi. Bara láta ekki sjá til
sín. Nú og ef að manni er sjálfum
hrint, þá að fá samúð með þvi að
veltast um, kveina og bera sig
illa. Allt slíkt nýtist áreiðanlega
vel á lífsins leið. Getur verið gott
að læra þetta snemma á lífsleið-
inni. Líklega er bara ekkert gott
að hafa alist upp við aðrar lífsregl-
bíða spenntir:
Er hann að
leika? Ætli
hann sé meidd-
ur? En allt eins
víst er að hetjan
standi bara upp
og hlaupi eins
og fjandinn
sjálfur á eftir
boltanum.
Hvað er svosem
gagnlegra í líf-
inu en að kunna
að barma sér
ef eitthvað bját-
ar á, láta vor-
kenna sér.
Þetta gera hetj-
urnar á fót-
boltavellinum,
milli þess sem
þær sýna hetju-
dáðina að
hlaupa aðra af
sér og koma
boltlanum í
netið.
Þá er það
sem allt verður
vitlaust — um allan heim. Milljón-
ir manna fá útrás fyrir tilfínning-
ar, sigurvímu og ofbeldi, eins og
fagmaðurinn útskýrði svo vel.
Ekki urðu sjáanlegir skaðar þar
sem ég sat í góðum félagsskap
og bar drykk í æsta liðið við sjón-
varpsskerminn. Að hafa Euro-
Sport á skjánum veitir ómetanlegt
tækifæri til að afla sér vinsælda.
En ekki fer á milli mála gagnsem-
in af því að æsa upp hópa, þar
sem þeir eru verulega móttækileg-
ir og nógu margmennir, upp
krassandi múgsefjun. Óskaplega
má fá útrás fyrir mikla ofbeldis-
hneigð. Þótt fyrir komi að óvart
falli maður og annar þegar svo
miklum dampi er hleypt af, rúður
brotni í hverfum borga eða bílum
þeirra sem heima sofa sé velt, ef
leikurinn hefur verið vel eða illa
heppnaður, þá er það bara í hita
leiksins. Leitt! En hvað er það á
móti því að hleypa dampinum af
öllu þessu ofbeldi? Hollustan fyrir
unga og aldna fer ekki á milli
mála. Ekki grunaði mann þó að
þarna blundaði allt þetta ofbeldi
eins og gufa í hver. Hvar er svo-
sem hægt að læra svona margt
gagnlegt fyrir lífsbaráttuna á
skömmum tíma? Allt leyfílegt til
að ná markinu, koma knettinum
sínum í markið, ef maður kemst
bara fram hjá dómaranum.
Einhvern veginn kýs ég nu
samt ennþá heldur Knattspymu-
manninn hans Siguijóns Ólafsson-
ar, sem í sumar hefur staðið
óhagganlegur uppi á Kjarvals-
stöðum. Ekkert æði rennur á
áhorfendur við að horfa á hann,
miklu fremur hljóð aðdáun. Enda
sóttu færri höggmyndasýninguna
þar en horfðu á fótboltamennina
í Róm. Æsingurinn er svo holiur!
Sparka bolta, sparka bolta
og svo snúa þeir sér i hring.