Morgunblaðið - 04.08.1990, Side 9

Morgunblaðið - 04.08.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 9 LOKAÐI .. vegna fjölda áskorana starfsfólks, en þau lofa frábæru Kolaporti næsta laugardag (11. ágúst). Sjáumst! KOLAPORTH) M^RKa-DXíOR'f ... undir seðlabunkanum. Tvöfaldur raki ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann. ACO A< í' lotiort®' lotii i—fc.'.a ACO Fuktlotion! Með og án ilmefna. Fæst aðeins í apótekinu. RIRTAK hf. sími 91-3 20 70 Mistök og leiðrétting Staksteinar staldra við forystugreinar Tímans og Þjóðviljans í gær um bráðabirgðalög á BHMR — sem og orð formanns Alþýðuflokks- ins, þess efnis, að samningar fjármálaráðherra við BHMR séu mistök, sem bráðabirgðalögin leiðrétti. Almannahag ógnað I forystugrein Tímans í gaer segir: ,T>ví hefur verið hreyft í umræðum að undan- förnu sem stundum áður, að íhlutun rikisvaldsins í launamál bijóti gegn meginreglunni um fijáls- an samningsrétt. Slíkt er þó ekki nema hálfur sannleikur. Meginreglan um fijálsan samningsrétt er jafngóð fyrir því, þótt viðurkennt sé að einstök atvik og sérstakt ástand geti réttlætt íhlutun í samninga. Slík íhlutun verður að sjálfsögðu að helgast af rökstuddri nauðsyn, sem ríkisstjórn metur svo, að viðlagðri pólitískri ábyrgð, þ.e. því sem hún á undir kjósend- um. I forystugrein Tímans í gær var þessi réttur nefndur neyðar- réttur. Slíkan rétt hefúr ríkisstjóm samkvæmt eðlilegri túlkun á íslenzku stjómskipulagi. Væri sá réttur ekki fyrir hendi væri hvorki þing- ræði né virkt fram- kvæmdavald, heldur eins konar anarkismi, ríkis- valdslaust þjóðskipulag. íslenzkt þjóðskipulag er ekki stjórnleysi, heldur lýðræðisleg þingstjóm. Undir slíku stjómskipu- lagi er rikisstjóm síður en svo dæmd til afskipta- og aðgerðarleysis, ef henni þykir almannhag ógnað...“ „Ríkisstjómin braut umferð- arreglumar“ Í forystugrein Þjóðvilj- ans í gær segir: „Það var ekki ná- kvæmlega liugsað hjá Jóni Baldvini Hannibals- syni í kvöldfréttum Sjón- varps í gærkvöldi, þegar hann sagði að atburða- rásin sem endaði með setningu bráðabirgða- laga á kjarasamninga BHMR væri umferðar- slys. Sjúkrabíll ríkis- stjómarinnar ók einfald- lega yfir á rauðu og bjargaði sjúklingi sínum. Líðan hans er vitanlega eftir atvikum slæm. Rikisstjórmn braut umferðarreglumar, en það hefur verið gert áð- ur. Allir stjómmálafiokk- ar sem setið hafa í ríkis- stjómum á íslandi hafa átt aðild að lagasetningu í sambandi við vinnudeil- ur. Að þessu sinni mátti greina sírenuvælið þegar í febrúar og það var búið að vara alla vegfarendur rækilega við.“ „Neyðar- réttur“ Síðar segir Þjóðviljinn: „Það er ekki gott, að sú kynslóð sem vex úr grasi skuli alast upp við þann skilning, að stjóm- völd gripi inn í atburða- rásina með umdeildum hætti, með bráðabirgða- lögum, til að leysa vanda sem þau hafa komið sér að hluta sjálf í. Slíkt dey f- ir tilfinningmia fyrir lög- um og rétti og almennu siðferði. Neyðarréttur er til. Og vel má rökstyðja það, að bráðabirgðalagasetning- in núna sé hluti af því að vemda lýðræðið fyrir óeðlilegum þrýstingi þröngs hóps sem kemst í sterka stöðu. Hins vegar kalla þessi úrslit mála á ítarlega umræðu, ekki sízt innan Alþýðubanda- lagsins, um verkalýðs- hreyfingu, vinnumarkað, réttarríkið og beitingu neyðarréttar.“ Mistökríkis- stjómar Þriðja sfjómarmál- gagnið, Alþýðublaðið, fjallar- ekki um bráða- birgðalögin í forystu- grein í gær. Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, sagði hins vegar í viðtali við Morgunblaðið: „Ég viðurkenni, að það verður að líta á BHMR-samninginn sem mistök, en með þessum aðgerðum hefur ríkis- stjómin viðurkennt þau mistök og bætt fyrir þau...“ Halldór Ásgrimsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins, hafði áður komist svipað að orði. Með aðild að útgáfú bráðabirgðalaga viður- kennir Alþýðubandalag- ið þessi mistök, sem þjóð- arsáttin steytti á. Sem og sá árangur sem hún hafði skilað með hjöðnun verð- bólgu og meiri stöðug- leika í efnahagsbúskapn- um. Þess vegna leggja málgögn stjómarflokk- anna, jafnvel Þjóðvijjinn, höfúðáherzlu á neyðar- rétt ríkisvaldsins til að veija almannahag. Gegn hvetju? Afleiðingum á eigin mistökum ríkis- stjórnarinuíu': „tíma- mótasamningi" Qármála- ráðherrans við BHMR! Það er síðan saga út af fyrir sig og félags- fræðilegt rannsóknar- efni, að vinstri stjómir em öðrum rikisstjóraum gjarnari á að grípa inn í fcjarasamninga með stj ómvaldsaðgerðuum, s.s. löggjöf. Alþýðu- bandalagið sviðsetur að vísu oftar en ekki, þegar slikum valdsgerðum er beitt, einhvers konar lát- bragðsleik í þeim sýning- arglugga flokksins sem snýr að launþegahreyf- ingunni. Sú sviðsetning gæti heitið tvískinnung- ur. Lætur síðan við sýnd- armennskuna og bráða- birgðalögin sitja. Ráð- herrasósialisminn lætur ekki að sér hæða! LÚXEMBORG FLUG OG BÍLL í eina viku frá kr. 24.270- KÖLN 195 km BRÚSSEL 222 km PARÍS 339 km FRANKFURT 231 km PRAG 730 km GENF 489 km NICE 980 km VISA L * Miðað er vlð bíl I A-flokkl, 2 fullorðna og 2 bðrn yngrl en 12 ira. Við fíjúgum þér til Lúx. Þar tekur þú við stjórninni. FLUGLEIÐIR pegar ferðalögin liggja í loftinu Söluskrlfstofur Fluglelða: Lækjargötu 2, Hótel Eaju og Krlnglunnl. Upplýalngar og farpantanlr i aíma 690 300. Allar ninarl upplýalngar færðu i sðluakrlfatofum Fluglelða, hji umboðsmönnum og ferðaskrlfstofum. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.