Morgunblaðið - 04.08.1990, Page 26

Morgunblaðið - 04.08.1990, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 ATVINNU Kennarar Kennara vantar að Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Tungumál og sérkennsla. Flutningsstyrkur og húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-31218 og formaður skólanefndar í síma 97-31458. Skólanefnd. Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Kennarar - kennarar Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu, íslenskukennslu í 8.-10. bekk og íþrótta- kennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622 og yfirkennari í síma 95-35745. Laus störf Eftirfarandi fyrirtæki leita að starfsmönnum til framtíðarstarfa. Gengið verður frá ráðn- ingu sem fyrst. Byrjunartími september nk. Einkaritari (302) Stórt útflutnings- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Góð tungumálakunnátta (enska/þýska). Starfsreynsla skilyrði. Mikil erlend samskipti. Starf, sem krefst mikils og gefur góð laun. Einkaritari (400) Opinbert fyrirtæki í Reykjavík. Fjölbreytt starf, sem krefst skipulagshæfileika og góðr- ar starfsreynslu. Ritari (305) Þekkt þjónustufyrirtæki í þágu fyrirtækja, sem starfa við útflutning. Starfið er í mark- aðsdeiid. Tungumálakunnátta (enska/Norð- urlandamál). Kostur væri að viðkomandi hefði búið erlendis. Sjálftætt starf. Ritari (144) Lögfræðistofa í Reykjavík. Almenn og sér- hæfð störf. Góð laun að loknum reynslu- tíma. Starfsreynsla af sambærilegu starfi æskileg. Ritari (220) Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara til að annast frágang innflutningspappíra. Stúd- entspróf. Gjaldkeri (414) Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða gjaldkera til að annast greiðslu reikninga, frágang skuldabréfa o.fl. Stúdentspróf (Verslunarskóli íslands) æskilegt. Ut á land Járniðnaðarmenn (422) óskast ti! starfa úti á landi. í boði eru fjölbreytt störf við viðhald og viðgerðir í verksmiðju. Leitað er eftir mönnum með sveinspróf í greinum járniðn- aðar. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Störfin eru laus strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagva ngurhf C—^ Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Starfskraftur óskast til starfa við uppvask í eldhúsi. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12-15 virka daga. Múlakaffi, Hallarmúla. Fóstrur Seltjarnarnesbær óskar að ráða: 1. Forstöðumann í afleysingastarf á leik- skóla í 10 mánuði frá 13. ágúst nk. 2. Fóstrur. 3. Starfsmenn á leikskóla. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri Seltjarn- arness í síma 612100. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. Kennslugreinar meðal ann- ars enska, danska og raungreinar. Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla- plássi fyrir börn 2ja-5 ára. Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús- næði. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. Aðstoð á tannlæknastofu Framtíðarstarf Við leitum að röskum, glaðlyndum og stund- vísum starfskrafti. Þarf að hafa hæfileika til að starfa sjálfstætt og hafa gaman af mann- legum samskiptum. Starfsreynsla er ekki skilyrði. Skrifleg umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Strax - 1900“. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthálf 5147 - 105 Reykjavík - tstand Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á vinnu- og dval- arheimili Sjálfsbjargar frá og með 1. septem- ber 1990. Unnið verður 3ju hverja helgi og engar næturvaktir. Upplýsingar gefur Guðrún Erla Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Inn- og útflutnings- fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða í eftirtalin störf. 1) . Umsjón með innheimtu reikninga, mót- töku viðskiptavina, símavörslu, ásamt öðrum skrifstofustörfum. 2) Umsjón með rekstrardeild. í starfinu felst m.a. tölvuvinnsla, erlend samskipti og dagleg verkstjórn. Krafist er stúdentsprófs, verslunarskólaprófs eða sambærilegrar menntunar. Góð ensku- kunnátta er skilyrði. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. ágúst nk., merktar: „I - 9256“. Tónlistarkennari Tónskóli Búðarhrepps auglýsir eftir kennara. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum 97-51220 og 97-51221 eða Benedikt Sverris- son í símum 97-51290 og 985-22645. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkr- unarfræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-12329. Atvinna óskast 36 ára, reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Er stúdent að mennt. Auk þess með meirapróf, öku- kennararéttindi og 12 ára starf í lögreglunni að baki. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst, merkt: „Traustur - 9445“. Næturvarsla HAGKAUP vill ráða næturvörð í verslun fyrir- tækisins, Skeifunni 15. Starfið felst einkum í eftirliti með versluninni utan opnunartíma hennar og ræstingu. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Umsóknir þurfa að berast starfsmannahaldi HAGKAUPS, Skeifunni 15, fyrir 14. ágúst. Sakavottorð þarf að fylgja umsókn. HAGKAUP Menntamálaráðuneytið Laus staða Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar staða lektors (37%) í hjúkrunarfræði, aðalkennslu- grein geðhjúkrun. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til tveggja ára frá 1. október nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um náms- feril, vísindastörf, og kennslu- og hjúkrunar- störf umsækjenda, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhójj, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. september nk. Menntamálaráðuneytið, 2. ágúst 1990. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri: Staða lektors í hjúkrunarfræði við heilbrigðis- deild. Staða lektors í lífefna- og örverufræði við sjávarútvegsdeild. Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrar- deild. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Upplýsingar um starfið gefa forstöðumenn viðkomandi deilda í síma 96-27855. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 10. september nk. Háskólinn á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.