Morgunblaðið - 04.09.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 04.09.1990, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990 r SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Syrpan(19). Beykigróf.(5). fréttir. Teiknimynd. Breskur 18.55 ► Yngismær. myndaflokkur (146.) um hóp ungl- 19.20 ► Hveráað inga. ráða. STOD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ► Trýniog Gosi.Teiknimynd. 17.40 ► Einherj- inn.Teiknimynd. 18.05 ► Mímisbrunn- ur. Teiknimynd fyrirbörn. 18.35 ► Dagskrá vikunnar. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.45 ► Eðaltónar. Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttatími. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► DickTracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Allt íhers höndum. 20.55 ► Á langferðaleiðum. Fjórði þáttur — Silkileiðin. Breskur heimildaflokkur þar sem sleg- ist er í för með þekktu fólki eftir fornum verslunar- leiðum. 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Fjall- að verður m.a. um háþróuð teikniforrit, notkun aspiríns og fíkn í furðufæðu. 22.05 ► Samsæri. Breskurspennu- myndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Landsleikurí knattspyrnu. l'sland — Frakkland. Svipmyndirfrá landsleikleikmanna 21 árs og yngri. 23.50 ► Dagskrár- lok. 19.19 ► 19:19 20.10 ► Neyðarlínan. 21.00 ► Ungireldhug- 21.45 ► Hunter. Þessi 22.35 ► 23.05 ► Ákvörðunarstaður: Gobi. í síðari heims- Fréttatfmi ásamt veð- Borgarbúar í Seattle bregð- ar. Framhaldsmynda- góðkunningi sjónvarpsáhorf- I hnotskurn. styrjöldinni var hópur bandarískra veðurathugunar- urfrettum. ast skjótt við þegar lögreglu- flokkursem gerist ÍVillta enda snýr aftur í spennandi Fréttaskýringa- manna sendurtil Mongólíu til að senda þaðan veður- þjónn er skotinn í brjóstið. vestrinu. sakamálaþáttum. þáttur. fréttir. Japanir brugðu skjótt við og gerðu árás á mennina. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00: 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (22). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fiéttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: M.argrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags. 12.00 Fréttayfidit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Megrun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Ketil Larsen leikara sem velur eftirlætislög- in sín. (Áður á dagskrá 22. mai. Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur é ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Eitraðir demantar', siðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Álraddir Almálið svokallaðahefirtröllrið- ið ljósvakamiðlunum á undan- fömum vikum og mánuðum. Víg- reifur her sérfræðinga og stjórn- málamanna vinnur að „undirbún- ingi málsins“ eins og það heitir í fréttum. Og ekki skortir málglaða talsmenn álvera. Það er eins og menn komi ckki auga á annan bjargræðisveg. Hugsaniega heyrist bara svona hátt í álversmönnum að aðrar raddir hljóðna? Fjölmiðla- menn virðast líka hafa mikinn áhuga á þessu máli. Hér leitar á hugann útvarpsfrásögn ónefnds íbúa við Reykjavíkurtjörn. Þessi íbúi hafði mótmælt ráðhúsinu ásamt hópi íbúa við Tjamargötuna en hann komst aldrei í sviðsljósið. „Það var taiað við borgaryfírvöld og sam- tökin Tjömin lifir en aldrei við okk- ur íbúana sem verðum að búa við ráðhúsið. Við reyndum að ná til fréttamanna útvarps- og sjónvarps en þeir sýndu okkur engan áhuga.“ 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Bók vikunnar: „Börn eru besta fólk" eftir Stefán Jónsson. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia númer 3 í D-dúr ópus 29, „Pólska sinfónían" eftir Pjotr Tsjajkovskij. Filharmóniu- sveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Dansar frá endurreisnar- og klassiska timabilinu. — „Ulsamer Collegium" sveitin leikur nokkra dansa frá endurreisnartímanum; Josef Ulsamer stjórnar. - Eduard Melkus kammersveitin leikur tiu þýska dansa frá klassíska tímabilinu. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtimatónlist. Að þessu sinni verk Jóns Þórarinssonar. Fyrsti þáttur af fjórum. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnþogi Hermannsson. (Frá Isafirði. Endurfekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „A ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Frærika Frankensteins" eft- ir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, fyrsti þáttur: „Gangi þér vel, Frankí sæll". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gisli Al- freðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdótfir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Valdemar Helgason, Jón Sígurbjörnsson og Klemenz Jónsson. (Áður á dagskrá i janúar 1982. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Ei.nnig út- varpað aðfaranótt mánudags áð loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Lágvœr rödd í fyrradag ræddi fréttamaður ríkisútvarpsins við Braga Árnason prófessor um fyrirhugaða vetnis- framleiðsiu á Islandi. I viðtalinu kom fram að fulltrúar Evrópu- bandalagsins hafa lýst miklum áhuga á að heija hér tilraunafram- leiðslu vetnis sem yrði síðan breytt í orku á meginlandi Evrópu. Bragi Árnason er upphafsmaður þessa vetnismáls sem gæti leitt til gífur- lega umfangsmikillar stóriðju. Samt hefír lítið verið fjallað um málið. Hvemig hefðu fréttamenn brugðist við ef iðnaðarráðherra hefði átt hugmyndina að þessari mengunar- lausu stóriðju? Ætli nýtt „álmál“ hefði fyllt fjölmiðlana? Þá er athygl- isvert að skoða viðbrögð álvers- manna fyrir norðan sem hafa lítið rætt um vetnisiðjuverið sem myndi sóma sér vel í hinu fagra og blóm- lega Eyjafjarðarhéraði og ekki heyrist frá Reyðfírðingum sem vilja & RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Ásláug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirtit. 12.20 Hádegisfrétlir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - sími 91-686090. 19.0CP Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: „Sticky fingers" með Rolling Ston- es frá 1971. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, fl.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1 3.00 f dagsins önn — Megrun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurfekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. álver í sinn þrönga og fallega fjörð. Keilisnes er víst rokrass og tungl- landslagið á því nesi skaðast ekki af álveri þótt það raski sennilega byggð í landinu sem er vissulega mjög alvarlegt mál. Væri óskandi að vetnisframleiðsla hæfíst sem fýrst á Norður- og Austurlandi og svo færi aukinn kvóti til Vestfjarða. En byggðaröskunin stafar ekki bara af „álskorti“. Sl. laugardag ræddi Guðrún Frímannsdóttir á Akureyri við tónlistarkennarahjón sem hafa unnið mikið að tónlistar- málum á staðnum. Annar tónlistar- kennarinn sem er Breti upplýsti að hann hefði í kringum 80.000 krónur í mánaðarlaun eftir 19 ára starf og fimm ára háskólanám og kona hans enn lægri laun. Þau hjónin eru á flótta af skerinu til Bretlands vegna þessara smánarlauna eða eins og Bretinn komst að orði: Það er ekki gert ráð fyrir því að við þurfum að lifa hér með börnin. Slíkur atgervisflótti hlýtur að leiða 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröuriand. FMTijOf) AÐALSTOÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.00Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Fréttir af fólki. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjon Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Ertilk- efni til. 17.45 Heiöar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Kartinn i „Kántrybæ". Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Leikin „kántri" tónlist frá Bandarikjun- um. 22.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón Kolbeinn Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. BYLGJAN FM98.9 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. 9.00 Fréttir. til byggðaröskunar sem álver lækn- ar lítt. Guðrún ræddi líka við Jóhannes Kristjánsson formann Landssam- bands sauðíjárbænda. Jóhannes minntist á þrengingar sauðfjár- bænda en þeir tilheyra hinum óvel- komnu stéttum á íslandi líkt og langskólafólkið. En Jóhannes var bjartsýnn á að í framtíðinni skapað- ist mikill markaður í Evrópu fyrir fjallalambið. Greindi hann frá því að það væri hægt að selja 16 þús- und tonn af lambakjöti til Bretlands af landi sem ekki hefði verið borið á sl. þijú ár. „Hér ganga kindur jafnvel á landi sem aldrei hefír ver- ið borið á.“ Já, kannski er höfuð- vandi okkar íslendinga skammsýn- in og sennilega ala ljósvíkingar á þessum hugsunarhætti er þeir beina stöðugt athyglinni að fréttabombu dagsins. Ólafur M. Jóhannesson 9.10 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. (þróttafréttir kl. 11. Umsjón: Val- týr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi. Afmælis- kveðjur milli 13 og 14. 12.00 Hádegisfréttir. .14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Haukur Hólm með mál- efni líðandi stundar. 18.30 Haraldur Gíslason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. FM#»57 EFFEMM FM95.7 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirfit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó". Ivar upplýsir hlustendur um hvaða myndir eru í borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. Nú er biókvöld. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ^ÖofvARP ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist umsj.: Sigvaldi Búi. 11.30 Tónlist i umsjá Arnars og Helga. 13.00 Millí eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin. 14.00 Blönduö tónlist. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis.. 19.00 Einmitt! Umsj.: Kari Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gautal 22.0 Við við viötækið. Tónlist af öðrumtoga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Náttróbót. FM 102 a. 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjami Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og upplýsingar um nýja tónlíst. íþróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Snorri Sturluson 22.00 Darri Ólason. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.