Morgunblaðið - 04.09.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBEIl 1990
15
W. Keith Reed baritonsöngvari.
Ljóðatón-
leikar í
Hafnarborg
W. KEITH Reed bariton-
söngvari heldur ljóðatónleika
við undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar píanóleikara
fimmtudaginn 6. september
kl. 20.30 í Hafnarborg, menn-
ingar- og listastofnun Hafnar-
fjarðar.
Á efnisskrá eru Sechs Lieder von
Gellert eftir Beethoven, enskar
ballöður, íslensk lög eftir Jón Þór-
arinsson og Sigvalda Kaldalóns,
sænsk lög eftir Síbelíus og Vier
ernste Gesánge eftir Johannes
Brahms.
W. Keith Reed lauk masters-
námi í tónlist frá Indiana Univers-
ity í Bloomington vorið 1990 með
söng sem aðalgrein. Síðan hefur
Keith verið búsettur hér á landi
ásamt fjölskyldu sinni. Hann kenn-
ir söng við Söngskólann í
Reykjavík og kórstjórn við Kenn-
araháskóla Islands en þar stjórnar
hann einnig kór skólans. Síðastlið-
inn vetur söng hann með Islensku
óperunni, fyrst hlutverk Almaviva
greifa í Brúðkaupi Fígarós eftir
Mozart og síðan hlutverk Tonios í
II Pagliacci. Hann hefur einnig
komið fram við ýmis tækifæri.
Ólafur Vignir Albertsson lauk
burtfararprófi frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík árið 1961. Fram-
haldsnám stundaði hann við Royal
Academy of Music í London með
samleik með söngvurum sem sér-
grein. Auk tónleika á íslandi hefur
Olafur leikið í mörgum löndum
Evrópu, i Bandaríkjunum og
Kanada, einnig í útvarpi, sjónvarpi
og á hljómplötur. Hann hefur verið
skólastjóri Tónlistarskóla Mosfells-
bæjar frá árinu 1965.
& Ármúla 29 simar 38640 - 686100
Þ. Þ0RGRIMSS0N & C0
Armstrong LOFTAPLtJTUR
KDHKDPLAÍT GÓLFFLÍSAR
KORKFLÍSAR
■2BFARKORT !fif]
Oasis flugfélagið þakkar
ánægjuleg viðskipti í sumar
og býður 66 heppnum
Islendingum ódýr
sæti til Spánar
Oasis flugfélagið hefur nú flogið með 4.439 Islendinga í sólina
í sumar
afslátt þann 6., 11. og 18. september til að kynna
þjónustu sína. Við hjá Veröld viljum leggja okkar af
mörkum og bjóðum bestu gististaðina okkar
á þessum frábæru kjörum.
Og verðið...
Til þess að allir sitji við sama
borð þá bjóðum við allsstaðar
sama verðið á meðan sæti eru
til, hvort sem er til Benidorm,
Costa del Sol eða Mallorka.
Costa del Sol
Sunset Beach Club 6. september 18 sæti.
Benidorm Los Gemelos
Club Levante 6. september 14 sæti.
Mallorka
Paraiso de Álcudia 11. september 16 sæti
Verð í 2 vikur
4 fullorðnir í íbúð
Barnaafsláttur
2- 5 ára 18.000,-
6-11 ára 15.000,-
12-15 ára 10.500,-
39.900,-
3 fullorðnir í íbúð
44.500,-
2 fullorðnir í íbúð
49.900,-
BMF VINKLARÁTRÉ
SIÐASTA VIKA UTSÖLIINNAR
Enn f rekari verélœkkun
//
V)
Inl
SNORRABRAUT 56 SÍM113505 »14303