Morgunblaðið - 04.09.1990, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990
27
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
3. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur/st. 50,00 50,00 50,00 0,070 3.500
Þorskur 91,00 70,00 84,97 14,000 1.189.563
Smáþorskur 70,00 35,00 52,67 0,503 26.495
Ýsa 102,00 85,00 93,67 5,459 511.392
Karfi 28,00 25,00 26,20 0,241 6.315
Ufsi 35,00 35,00 35,00 1,755 61.425
Steinbítur 76,00 65,00 67,13 0,574 38.531
Langa 47,00 25,00 36,52 0,485 17.713
Lúða 300,00 200,00 256,32 0,785 201.343
Koli 66,00 54,00 60,50 1,048 63.408
Samtals 84,98 24,959 2.120.998
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 115,00 75,00 86,69 37,824 3.278.976
Ýsa 161,00 62,00 101,48 5,924 601.198
Karfi 69,00 20,00 37,85 1,723 65.211
Ufsi 50,00 16,00 45,05 67,912 3.059,548
Steinbítur 65,00 63,00 64,38 0,218 14.034
Langa 25,00 25,00 25,00 0,260 6.500
Lúða 400,00 235,00 313,33 1,615 506.035
Skarkoli 110,00 45,00 57,57 1,201 69.141
Skata 85,00 85,00 85,00 0,017 1.445
Lýsa 19,00 19,00 19,00 0,123 2.337
Gellur 350,00 330,00 337,27 0,088 29.680
Undirmál 83,00 29,00 61,58 2,473 152.273
Samtals 65,17 119,623 7.796.367
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 122,00 51,00 91,25 43,437 3.963.727
Ýsa 99,00 30,00 74,65 5,870 438.172
Karfi 45,00 15,00 38,19 52,447 2.002.978
Ufsi 48,00 15,00 37,84 41,478 1.569.607
Steinbítur 70,00 60,00 67,14 0,343 23.028
Hlýr/Ste 66,00 66,00 66,00 0,127 8.382
Langa 56,00 32,00 48,27 2,468 119.130
Lúða 485,00 350,00 423,72 0,538 253.385
Skarkoli 78,00 70,00 73,13 1,177 86.072
Sólkoli 78,00 78,00 78,00 0,082 6.396
Keila 38,00 10,00 35,36 1,309 46.286
Síld 31,00 31,00 31,00 2,000 62.000
Skata 79,00 77,00 77,51 0,470 36.430
Skötuselur 415,00 415,00 415,00 0,019 7.885
Langlura 24,00 24,00 24,00 0,072 1.728
Lýsa 18,00 18,00 18,00 0,031 558
Humar 1280,00 100,00 740,46 0,087 64.790
Langa og Blál. 59,00 54,00 56,72 0,675 38.285
Samtals 57,16 152,769 8.732.421
Selt var m.a. úr Hauki GK 25 lu.þ.b. 70 tonn, Þresti KE 51 9 kör þorskur,
mest stór. Einnig var selt úr Barðanum og dagróðra- og trollbátum.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 27.til 31.ágúst.
Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 135,00 252,450 34.080.397
Ýsa 129,05 47,415 6.118.708
Ufsi 45,04 27,400 1.234.056
Karfi 56,77 2.630 149.307
Koli 61,67 1,305 80.476
Blandað 63,09 28,900 1.823.288
Samtals 120,76 360,100 43.486.234
Selt var úr ísleifi VE 63 í Hull, Bergi VE 44 í Hull, Öðlingi VE 202 í Hull, Þóri SF 77í Hull og Erlingi SF 65 í Hull. GÁMASÖLUR í Bretlandi 20. til 24. ágúst.
Þorskur 169,52 264,771 44.884.099
Ýsa 146,01 342,278 49.974.846
Ufsi 61,40 39,975 2.454.662
Karfi 88,93 25,353 2.254.689
Koli 118,20 114,072 13.483.349
Grálúða 154,40 510 78.743
Blandað 156,17 89,379 13.958.224
Samtals 145,02 876,3409 127.088.635
SKIPASÖLUR í Bremerhaven í Þýskalandi 27 til 31. ágúst.
Þorskur 138,10 9,627 1.329.450
Ýsa 110,49 5,465 603.819
Ufsi 73,02 237,511 17.342.922
Karfi 90,15 313,296 28.242.768
Blandað 32,09 13,208 423.879
Samtals 82,79 579,107 47.942.839
Selt var úr Viðey RE 6 í Bremerhaven og Ottó N. Þörlákssyni RE 203 í Bremer- haven.
Olíuverö á Rotterdam-markaði
1.-31. ágúst, dollarar hvert tonn
í>OTUELDSNEYTI
425-----------------
375
1—I---------1---------1--------1--------1—
3. óg. 10. 17. 24. 31.
SVARTOLÍA
300--------------
275--------------
225--------------
200--------------
175---------:----
25------------------------------------------
H—I--------1---------1--------1--------1—
3. óg. 10. 17. 24. 31.
UR DAGBOK
LÖGREGLUIMNAR í REYKJAVÍK:
31.ágúst-3. september 1990.
Lögreglan aðstoðaði 22 bíleig-
endur við að komast inn í læstar
bifreiðar sínar um helgina. Það
er full ástæða fyrir fólk að læsa
bílum sínum þegar þeir eru yfir-
gefnir, en ef það ætlar sér að
komast inn í þá aftur hjálparlaust
þarf lykillinn endirlega að fylgja
með. Auk þess var 6 einstakling-
um veitt aðstoð við að komast inn
í læstar íbúðir og 12 öðrum við
annað sem þeir þurftu aðstoðar
við, s.s. akstur á sjúkrastofnanir,
gangsetningu bifreiða, skiptingar
hjólbarða og aðstoð við fólk bund-
ið hjólastólum.
509 verkefni og bókanir eru
skráðar í dagbók lögreglunnar um
helgina. Flest eru þær tengdar
ölvunarmálum á ei'nn eða annan
hátt. í mörgum tilvikum má segja
að háttsemi fólks hafi langt í frá
verið til fyrirmyndar þó hún þyki
eflaust eðlileg sumu fólki. 51 gisti
fangageymslur lögreglunnar, 23
aðfaranótt laugardags, 20 aðfara-
nótt sunnudags og 8 aðfaranótt
mánudags. 13 þeirra voru færðir
fyrir dómara að morgni vegna
sérstaklega slæmrar háttsemi eða
framkomu gagnvart meðborgur-
um sínum. Öðrum var gert að
ræða við áfengisvamafulltrúa,
færðir til frekari skýrslutöku
vegna mála, sem þeim tengdust,
fluttir á viðeigandi stofnun eða
var leyft að fara fijálsum ferða
sinna.
Tilkynnt var um 11 innbrot,
13 þjófnaði, 6 skemmdarverk, 10
rúðuþrot og 9 líkamsmeiðsl. Brot-
ist var inn í Húnaröst RE 550,
sem lá í höfninni. Þar var leitað
lyfja í apóteki og talsverðar
skemmdir unnar. Brotist var inn
í bifreið við Eldhöfða og úr henni
stolið útvarpstæki. Þá var brotist
inn í tvo sumarbústaði við Hafra-
vatn, í bát við Kleppsmýrarveg, í
bifreið á bifreiðastæðinu við
Kringluna, í bifreið við Lækjar-
götu, í bifreið við BSÍ og í bifreið
við Háskólabíó. Ef fólk verður
vart við grunsamlegar manna-
ferðir við bifreiðar að kvöld- og
næturlagi, svo og við íbúðir eða
hús, er nauðsynlegt að tilkynna
slíkt til lögreglu. Þannig tókst að
koma í veg fyrir nokkur innbrot
og nökkra þjófnaði um helgina
og ná væntanlegum brotamönn-
um.
Tilkynnt var um 39 umferðar-
óhöpp. í fjórum þeirra var um
slys á fólki að ræða og í 2 er
grunur um að ökumenn hafi verið
undir áhrifum áfengis. í einu tilvi-
kanna var ekið á hross. Á laugar-
dag varð bam fyrir bifreið á Rauð-
arárstíg og aðfaranótt sunnudags
slösuðust farþegar í árekstri
tveggja bifreiða á gatnamótum
Bíldshöfða og Breiðhöfða. Aðfara-
nótt sunnudags var bifreið ekið á
aðra á Tryggvagötu við Kalkofns-
veg. Ökumaðurinn ók á brott, en
var handtekinn skömmu síðar.
Hann er grunaður um að hafa
verið undir áhrifum áfengis. Sá
er ók á ljósastaurinn á Hringbraut
við Suðurgötu á laugardagskvöld-
ið er einnig grunaður um ölvun
við akstur.
14 sinnum var tilkynnt um
óþarfa hávaða frá íbúðum, 7 sinn-
um frá hávaða utan dyra og þrisv-
ar komu upp ágreiningsmál, sem
lögreglan ein var talin geta leyst.
Þannig neitaði maður, sem taldi
sig eiga rétt á að vinna aukaa-
vinnu, að yfirgefa skrifstofu fyrir-
tækisins. Konu var gerð grein
fyrir því að þótt henni væri illa
við einhveija íbúa ijölbýlishússins
væri ekki þar með sagt að hún
mætti skera þvott þess í hengla
og annarri konu, sem hafði orðið
ósátt við íbúa neðri hæðar húss
þess sem hún bjó 1, var ráðlagt
að kveikja ekki í neðri hæðinni.
Afleiðingarnar gætu orðið verri
en hana grunaði þá stundina.
24 voru kærðir fyrir of hraðan
akstur. Sá er skeiðaði hraðast ók
á 124 km/klst. 5 voru kærðir fyr-
ir að virða ekki rauða ljósið, þ.e.
efsta ljósið, á umferðarljósavitan-
um. Skráningarmerki voru tekin
af 6 bifreiðum vegna vanrækslu
eigenda þeirra á að færa þær til
skoðunar og 11 ökumenn voru
kærðir fyrir ýmis umferðarlaga-
brot önnur, s.s. að láta bílbeltin
hanga ónotuð við aksturinn, fyrir
að nenna ekki að snúa aðalljósrof-
anum o.þ.h. Einn var stöðvaður
réttindalaus í umferðinni um helg-
ina. Það átti sér eðlilega skýringu
þar eð hann hafði ekki náð 15
ára aldri.
Á föstudag voru 14 ára gamlir
drengir staðnir að þeim ljóta
„leik“ að skjóta að fólki nöglum
úr slöngu tengdri háþrýstikút.
Engin meiðsli hlutust af, en uppá-
tækið þykir kostulegt.
Eftirlit var haft við áfengisút-
sölumar á föstudag. Vandamálið
er ekki unglingamir heldur full-
orðna fólkið að reyna að kaupa
áfengi fyrir unglingana, en eins
og flestum er kunnugt er slíkt
með öllu óheimilt.
Lögreglan þurfti að hafa af-
skipti af hópi unglinga sem vora
til vandræða í austurhluta borgar-
innar á laugardagsnótt. Leggja
þurfti hald á hníf er einn þeirra
bar á sér. Foreldrar era vinsam-
legast beðnir að gæta þess vel að
böm þeirra séu ekki með slík
áhöld í farteski sínu. Það er
óheimilt og ekki að ástæðulausu.
Hnífur fannst á ölvuðum
manni, sem handtekinn var í mið-
borginni um helgina. Að sjálf-
sögðu var lagt hald á hnífínn og
maðurinn vistaður í fanga-
geymslu.
Nokkuð var um það að um-
framfarþegum væri vísað úr bif-
reiðum um helgina. Ef einhver
velkist í vafa um það hversu
margir farþegar megi vera í öku-
tæki hans er rétt að skoða skrán-
ingarskírteini þess. Þar segir allt
um leyfðan farþegafjölda.
Ölvuð kona í einkennisjakka
lögreglumanna var handtekin á
Laugavegi á sunnudagsmorgun.
Jakkinn hafði verið lánaður með
■góðum orðum til hóps fólks er
vann að gerð myndbands.
Sjóðliðar af herskipunum í
Sundahöfn vora að mestu til friðs
um helgina. Einn ölvaðan áhafn-
armeðlim á norska skipinu þurfti
þó að vista í fangageymslunum.
Hann hafði ætlað að greiða
leigubíl með merkimiðum utan af
tómatsósuflöskum, sem einhver
óprúttinn Islendingur hafði
prangað inn á hann, en eins og
allir vita er slíkur gjaldmiðill ekki
viðurkenndur hér á landi.
INNIIIF.LDUK 2 ÞÆTTl:
MÝSLA og
SVEPPATÝNSLA
;i MDOA
Þriðjudaginn 4. september koma
út tvö myndbönd með Strumpun-
um.
Strumparnir
komnir aftur
TVÖ myndbönd með Strumpunum
koma út þriðjudaginn 4. septem-
ber, en hvort um sig inniheldur
tvo þætti með þessum vinalegu
verum sem búa langt inni í ónefnd-
um skógi og hefur Laddi ljáð þeim
mál.
Strumparnir eru vinsælasta
barnaefni sem hefur verið á mynd-
bandi. Verð fyrir hveija spólu er
krónur 1.990 en eihnig er hægt að
kaupa báðar saman fyrir 3.480 krón-
ur sem þýðir 500 krónu afslátt.
Strumpamyndböndin verða til sölu
í öllum helstu hljómplötuverslunum
um land allt ásamt stórmörkuðum,
en eru einnig seld í póstkröfu.
(F rcttatilky nning)
-:k-
Dags. 4.9. 1990
*
NR. 164
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4507 4200 0000 8391
4507 4300 0003 4784
4507 4500 0008 4274
4507 4500 0014 4003
4543 3700 0000 2678
4543 3700 0001 5415
4929 541 675 316
Kort frá Kuwait sem byrja á nr.:
4506 13** 4966 66** 4509 02**
4507 13** 4921 04** 4921 90**
4547 26** 4552 41** 4560 31**
4508 70** 4507 77** 4966 82**
Afgreiðslufólk vinsamiegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA (slandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ÍSLAND
-K-
Þ.ÞORGRlMSSON&CO
E30O3QOI10®
gólfflísar - kverklistar
ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640