Morgunblaðið - 04.09.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990
33
Baader - flatningsvél
Til sölu Baader440 flatningsvél ásamt nýjum
„Oddgeirs“-hausara.
Vélin er í mjög góðu ástandi.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 91-
626470.
Söluturn
Einn besti söluturn bæjarins til sölu.
Tryggt leiguhúsnæði.
Upplýsingar í síma 26600 og bílasíma 985-
22108 eða 985-27757.
TILKYNNINGAR
Umsóknir um framlög úr
Framkvæmdasjóði
aldraðra 1991
Eldri umsóknir koma aðeins til greina séu
þær endurnýjaðar. Sérstök umsóknareyðu-
blöð liggja frammi í heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu, sem fylla skal samvisku-
samlega út. Einnig er ætlast til að umsækj-
endur lýsi bréflega húsnæði, fjölda vistrýma,
sameiginlegu rými, byggingarkostnaði, fjár-
mögnun, verkstöðu og þeim þjónustuþátt-
um, sem ætlunin er að efla. Þá skal sýnt
fram á þörfina fyrir þær framkvæmdir, sem
um ræðir, og hvernig rekstur verði fjármagn-
aður.
Umsóknir skulu hafa borist sjóðsstjórninni
fyrir 1. október 1990, Laugavegi 116, 105
Reykjavík.
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra.
KENNSLA
Ásta Ólafsdóttir,
Ármúla 32
Barnajazz: Frá 2ja ára aldri, fjölbreytt
kennsla.
Jazzballett: Listdans, sem skilar gleði og
árangri með góðri ástundun.
Almenn þjálfun fyrir konur á öllum aldri.
Vönduð kennsla - markviss þjálfun.
Hef 13 ára reynslu í kennslu.
Innritun í síma 31355.
Ásta Ólafsdóttir,
jazzballetkennari, F.l D., D I.
Frá grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana fimmtu-
daginn 6. september nk. sem hér segir:
10. bekkur komi kl. 9.00.
9. bekkur komi kl. 10.00.
8. bekkur komi kl. 11.00.
7. bekkur komi kl. 13.00.
6. bekkur komi kl. 13.30.
5. bekkur komi kl. 14.00.
4. bekkur komi kl. 14.30.
3. bekkur komi kl. 15.00.
2. bekkur komi kl. 15.30.
Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1984) verða
boðaðir í skólana símleiðis.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi
kl. 13.
TÓNUSMRSKDU
KÓPNJOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Innritun fer fram í skólanum, Hamraborg 11,
2. hæð, sem hér segir:
6. og 7. september, kl. 10-13 og 15-18.30.
8. september kl. 10-14.
10. september kl. 10-13 og 15-18.30.
Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár
fylgja umsóknum. Nemendur eru minntir á
að sækja þarf um skólavist árlega.
Fyrsti hluti skólagjalds greiðist við innritun.
Ekki verðurtekið á móti umsóknum í gegnum
síma.
Skólastjóri.
Tónlistarskóli Njarðvíkur
Innritun
Innritun fyrir skólaárið 1990-’91 fer fram
sem hér segir:
Miðvikudaginn 5. sept. kl. 12.00-19.00:
Nemendur, sem voru í námi síðasta skólaár.
Fimmtudaginn 6. sept. kl. 12.00-19.00:
Nýir nemendur.
Ekki er innritað í gegnum síma.
Ath.: Þeir, sem ekki nýta sér ofangreinda
innritunardaga, geta vænst þess að lenda á
biðlista.
Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn
17. september: Söng- og hljóðfæradeildir,
mánudaginn 24. september: Hóptímar.
Skólastjóri.
Tónlistarskóli
Garðabæjar
Frá Tónlistarskóla
Garðabæjar
Innritun fyrir skólaárið 1990-1991 fer fram
í skrifstofu skólans, Smiðsbúð 6, dagana
3.-6. september kl. 13.00.-17.00. Skólagjöld
fyrir allt námsárið greiðast við innritun.
Skipta má greiðslunni á tvo eða fleiri gjald-
daga. Skólasetning verður í Kirkjuhvoli föstu-
daginn 14. september kl. 18.00.
Skólastjóri.
Vélritunarnámskeið
Ertu ein(n) af þeim, sem nota aðeins tvo fing-
ur á ritvélina eða á tölvuna? Því ekki að virkja
alla fingurna og læra rétta fingrasetningu
og auka vinnuafköstin. Kennum blindskrift
og uppsetningar verslunarbréfa.
Ný námskeið byrja 10. og 11. sept. Morgun-
og kvöldnámskeið. Innritun í síma 36112.
Ath. VR og BSRB styrkja félaga sína til
náms á námskeiðum skólanns.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu í Mjóddinni
Til leigu verslunarhúsnæði 70 fm og skrif-
stofuhúsnæði 100-400 fm.
Upplýsingar í síma 620809.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verða á neðangreindum eignum í skrifstofu
embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 6. september:
Kl. 13.00 jarðeignin Burstabrekka, þingl. eign Þórðar Guömundsson-
ar, að kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hrl. og Kristins
Hallgrímssonar hdl. Önnur sala.
Kl. 13.10 húseignin Bylgjubyggð 1, þingl. eign Björns V. Gislasonar,
að kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Önnur sala.
Kl. 13.20 húseignin Ólafsvegi 28, 5 herb. íbúð á 2. hæð, þingl. eign
Guðrúnar Lúðviksdóttur, að kröfu Byggingasjóös rikisins.
Kl. 13.40 húseignir við Ránargötu, þingl. eign Hraðfrystihúss Ólafs-
fjarðar hf., að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins.
Kl. 13.50 húseignin Kirkjuvegi 4, e.h., þingl. eign Svans Jóhannesson-
ar, að kröfu Magnúsar Norðdahls hdl. og Byggingasjóðs rikisins.
Önnur sala.
Kl. 14.00 húseignin Aöalgötu 3, þingl. eign Þorsteins Á. Jónssonar,
að kröfu íslandsbanka hf.
Kl. 14.10 skipið Brík ÓF-11, þingl. eign Björns V. Gíslasonar hf., að
kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl., Fjárheimtunnar hf., Búnaðar-
banka íslands og Landsbanka fslands. Önnur sala.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Wélagslíf
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Fjölskylduhelgi í Land-
mannalaugum 7.-9. sept.
Eitthvað fyrir alla!
Fjölbreytt dagskrá fyrir unga
sem aldna, m.a. gönguferðir,
ratleikur, leiðbeint i Ijósmyndun,
leikir, pylsugrill, kvöldvaka. Baö-
laugin stendur fyrir sínu. Góð
gistiaðstaöa í sæluhúsi Fí. Þeir,
sem vilja eiga kost á meirihátt-
ar ökuferð á laugardeginum að
Hrafntinnuskeri (íshellar og
hverir). Fjölskylduafsláttur. Verð
kr. 5.000 fyrir utanfélaga og
4.500 fyrir félaga, 10-15 ára
greiða hálft gjald og frítt fyrir 9
ára og yngri í fylgd foreldra
sinna. Ath. að vegna sérstakra
aðstæðna veröur fjölskylduhelg-
in haldin í Landmannalaugum í
stað Þórsmerkur.
Aðrar helgarferðir
7.-9. september
1. Þórsmörk. Frábær gistiaö-
staða í Skagfjörðsskála, Langa-
dal. Haustið er ein skemmtileg-
asta árstíðin í Þórsmörk. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
2. Landmannalaugar - Hrafn-
tinnusker. Gist í sæluhúsi Fl.
Ekið í Hrafntinnusker á laugar-
deginum, hverir og ishellar.
Gengið þaðan í Laugar (ca 4
klst.). Sjá augl. um fjölskyldu-
helgina. Upplýsingar og farmiðar
á skrifstofunni, Öldugötu 3, simar:
19533 og 11798. Verið velkomin!
Ferðafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Miðvikudagur 5. sept. -
kvöldganga
Kl. 20.00: Kvöldganga og blys-
för á fullu tungli í Búrfellsgjá.
Létt gönguferð fyrir alla fjöl-
skyldúna f fallegusnr hrauntröð
Suðvestanlands. Stutt göngu-
ferð er hressandi og gefur lifinu
lit. Komið með á miðvikudags-
kvöldið.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn aö 15 ára aldri
í fylgd fullorðinna. Verð kr. 600,-.
Ferðafélag íslands.
líffírt-trr r'(F
ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI1460Í
Rökkurganga
Miðvikudag 5.9. kl. 20.00.
Bessastaðanes. Skemmtilegt
náttúrusvæði. Hefjum gönguna
f björtu og njótum sólarlagsins.
Fullt tungl. Verð kr. 600.00.
Um næstu helgi
Emstrur - Hvanngil. Kynnist
þessu stórbrotna landsvæði.
Gist í húsi.
Básar - Þórsmörk. Náttúrufeg-
urð og fjallakyrrö. Góð aðstaöa
i Útivistarskálunum.
Brottför í allar ferðir fró BSÍ
bensinsölu. Sjáumstl Útivist.
Morgunblaðið/KGA
Stýrimannaskólinn settur í 100. sinn
Stýrimannaskólinn í Reykjavík var settur í 100. sinn síðastliðinn laugar-
dag og er myndin tekin við það tækifæri. Guðjón Armann Eyjólfsson,
skólastjóri Stýrimannaskólans, rakti í setningarræðu aðdraganda að stofn-
un skólans. I Stýrimannaskólann eru skráðir samtals 155 nemendur í
vetur, fleiri en mörg undanfarin ár. Akveðið hefur verið að rita sögu
skólans og irmn Einar S. Arnalds sjá um það verk. Stefnt er að því að
bókin komi út á næsta ári.