Morgunblaðið - 04.09.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.09.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það eru tímamót í lífi þínu núna. Hjá sumum rætist gamall draum- ur. Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og hugmyndaflugið er nkulegt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að byija á námskeiði eða hefjast handa við mikilvægt og skapandi verkefni. Framfarir bamsins þíns gleðja þig. Þú lend- ir í rimmu við vin þinn í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sl/O einfalt ER þAO. ■; ■ JAST EKJCI dtoMOAi! ■ ' ■ j n J \ ■ — i y I ■ . GRETTIR Þó að þú sért á réttri leið í starfi þínu núna ættirðu að gæta þess að ýta ekki um of á eftir hlutun- um. Þér býðst freistandi fjárfest- ingartækifæri í dag. Heima fyrir gengur allt að óskum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$S Þú finnur fyrir rómantískum straumum í dag. Gættu þín á óþolinmæðinni fyrri hluta dags- ins. Þú færð mikilvæg skilaboð símleiðis eða í sendibréfi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér verður mjög vel ágengt í starfi í dag og fjárhagshorfumar batna hjá þér núna. Þó verður þú að sýna fyllst aðgát og varúð í ráðstöfun fjár þíns. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér getur lent saman við yfir- mann þinn fyrri hluta dagsins. Þú verður að taka mikilvæga ákvörðun sem varðar barnið þitt. Einhleypir geta orðið ástfangnir við fyrstu sýn. Vog (23. sept. - 22. október) Þú finnur lausn á vandamáli sem þú hefur átt við að stríða lengi. Einbeitingarhæfileikar þínir eru leiftrandi um þessar mundir og þér tekst vel upp við hvaðeina sem þú tekur þér fyrir hendur. Hyggðu að málefnum heimilisins. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^1(0 Farðu gætilega með krítarkortið í dag. Þú færð ágætar hugmynd- ir núna og það kemur sér vel fyrir þig i starfi. Taktu þátt í skapandi hópstarfi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð tekjur úr óvæntri átt. Sjálfsagi kemur þér að ómetan- legu gagni í starfi þínu núna. Gerðu þitt besta og mættu nánum ættingja eða vini á miðri leið. Reyndu að hafa samræmi í lífí þínu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Flýttu þér hægt í vinnunni í dag ef þú vilt komast hjá töfum og erfiðleikum. Nýstárlegar starfs- aðferðir þínar færa þér ríkulegan árangur. Farðu í ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Þú færð íjárhagslegan stuðning til að ljúka við verkefni sem þú hefur með höndum. Kauptu ekk- ert nema að vel yfirlögðu ráði. Það er skylda þín að nota fjár- muni þína af skynsemd og fyrir- hyggju. Fiskar TOMMI OG JENNI ::::: ::::::::::::: :::::: ::::::::: :::: ::::: :::::::::::::::::: :::::::::::: :::::::: ::::::: ::::: :::::::::::: :::::: je/jfjt, osrvæ/tM e/z OFAN 'A fSS/cAPhJOM- /fireteu/G r&eoti. IS/O sto Þ'S' M4 f HAMN? LJÓSKA ::::::: ::::::::: :::::::::: ::::::::::: i^iii ZiiZi HALLf, I//L.TV STOPPA ) t /tUOARTAK Hée ' . STÓR/V1AKKAÐIHN J t Ay Gf.'X LJOSKA LBT I JA,EN , 141 «S FA ÞENNA/jfFucÍTtHí- ■ ■ \\/NNKAUPA- '-'V/Ð V/lS(JA\ nsr/j ( o/L KOAtASr V \ HE'M HVAÐ 1EKUR) L JÓSKA , fiAHHEVDNA \ LErHANN FA LANGAN -Jj srvTTAN '~rr/MATj ( L/STA fn 1 rrrrr 'SKO, BQ, H/U..HHFÐ1 LlKA /VUNN EIG/N L/srA^/ O K* VJy' \ // *-» 1 • FFRniMAMn r L. IaB-/ 1 lv/nl\l \J SMAFOLK (19. febrúar - 20. mars) —^ Það gætir einhverrar spennu heima fyrir núna, en það eru glaðir tímar og vinafundir fram- undan. Gættu þess að ýta verk- efnunum ekki á undan þér í vinn- unni. AFMÆLISBARNIÐ er bæði skapandi og hagsýnt, en á stund- um í erfíðleikum með að sætta þessa hæfileika sína. Því verður að lfka vel við starf sitt til að geta verið hamingjusamt. Það er hin mesta hamhleypa til verka þegar það er í essínu sínu. Við- skipti sem tengjast listum höfða oftlega til þess. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindálégrá staðréyndá." * LOOK! I 60T A LETTER FROM PE66Y J6AN..5ME 5AY5 5MEMI55E5 ME.. *T\ f c Sjáðu, ég fékk bréf frá Pöllu Jóns. Hún segist sakna mín. 5HE 5AY5 / I LL 5MEH0PESWE/ BETTMAT MEET A6AIM V I5N‘T ALL 50METIME.. 5ME AL50 5AY5,' GIVE A HU6 TO YOUR CUTE, UJ0NPERFUL,CMARMIN6; LITTLE P06" Hún segist vonast til þess að hitta mjg aftur einhvern tímann. Ég er viss um að það er ekki allt. Hún segir líka: „Faðmaðu litla, sæta, dásamlega, heill- andi hundinn." Ég vissi það. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson EM yngri spilara í Þýskalandi Matthías Þorvaldsson ákvað að opna létt í þriðju hendi á ein- um spaða til að benda makker á æskiiegt útspil. Þegar til kast- anna kom, átti hann hinsvegar sjálfur út. Vestur ♦ G1043 ¥63 ♦ D843 + Á98 Norður ♦ KD86 VÁ972 ♦ 952 ♦ 53 1111 Suður ♦ 2 V KD864 ♦ 1076 + 7642 Austur ♦ Á975 . ¥ 103 ♦ ÁKG + KDG10 Opinn salur. NS: Matthías og Hrannar Erlingsson. Vestur Norður Austur Suður — — — Pass Pass 1 spaði Dobl Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Spilið kom upp í leik gegn Finnum í 3. umferð. Matthías kom út með lítið hjarta og vöm- in tók 5 fyrstu slagina — einn niður. Hinu megin fengu Óli og Steinar Jónssynirfrið í sögnum: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass Pass Pass 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Einfaldir 10 slagir, tveir tap- slagir á hjarta og einn á tromp — 620. Þriðju-handar-opnunin skilaði þarna óvæntum hagnaði. Umsjón Margeir Pétursson Á National Open skákmótinu í Las Vegas í Bandaríkjunum í júní kom þessi staða upp í skák banda- ríska stórmeistarans Michael Rohde, sem hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Michael Brooks. 40. Hb8! (Miklu sterkara en 40. Dxe5+ - Bg7) 40. - Dd6 (Ef 40. - Hxb8 þá 41. Dxe5+ - Bg7 42. Dxb8+ og mátar í næsta leik) 41. Dg8+! og svartur gafst upp. Jafn- ir og efstir á þessu móti urðu stór- meistararnir Rohde, Christiansen, Dugy og Kudrin og alþjóðlegu meistaramir Frias, E. Meyer og A. Ivanov, allt Bandaríkjamenn. Þeir hlutu Oí v. af 6 möguiegum. Þátttakendur á mótinu voru 951. Um síðustu helgi fór hið árlega World Open voru alls u.þ.b. 1100 talsins.------------í-----------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.