Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 9 -elna , ,spoa IRETTAATT Mikið úrval hinna viðurkenndu og háþróuðu Elna saumavéla mjög gott verð fra kr. 21.750,- ATH Hjá okkur er námskeið og kennsla innifalið í verði. GoldStar símkerfin eru hvarvetna viður- kennd fyrir gæði og hugvitsamlega hönnun. • Ótal möguleikar fyrir allar stæröir fyrirtækja. • Vönduð uppsetning og forritun. 100% þjónusta. • Tugir ánægöra notenda. • STöast en ekki síst: Frábært verð. KRISTALL HF. SKEIFAIM 11B - SÍMI 685750 Ath! GoldStar síminn m/símsvara á kr.9.952.- Heimilistæki hf SÆTÚNI e SIHI691515 ■ KRINGLUNNI SlMI 69 15 20 SOMtUKýUht Innilegustu þakkir fœri ég öllum þeim vinum mínum og œttingjum, sem heiðruÖu mig meÖ nœrveru sinni, gjöfum og blómum, á áttatiu ogfimm ára afmceli mínu þann 7. september sl. Guð blessi ykkur öll. Bjarni R. Jónsson. Allt á sínum stað Sem áður er hægt að fá skápana útbúna með föstum hillum, hillustoðum, útdregnum hillum, upphengjum bæði föstum og útdregnum fyrir skjalapoka, útdregnum spjaldskrárhillum og útdregnu vinnuborði til að leggja á þá hluti sem unnið er við hverju sinni. Nú eru fáanlegir rekkar fyrir segulspólur/diska. Segulspóluupphengjur og síðast en ekki síst upphengjur fyrir tölvumöppur. Að stafla tölvumöppum í hillur er nú ekki lengur nauðsyn. Möppunum er einfaldlega rennt í þar til gerðar brautir. Ef einhver sérstök vörsluvandamál þarf að leysa biðjum við viðkomandi góðfúslega að hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum við fúslega sýna fram á hvernig Shannon skjalaskápur hefur „Allt á sínum stað". HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. OIAFUR GISIA-SOM & CO. HF. SUNDABORG 22 SfMI 91-84800 I Saltf iskur, síld og I I skreið fara í vexti I 8 Á siðasta árt grckJdu blend- M———^Pi —gg———■ B 8 Ingar rúmlcga 21 milljarö og Q. áttKL. __ Framsóknarsmjör- þefurinn MÁLGAGN forsætisráðherra, Tíminn, slær því upp með stríðsletri á forsíðu nú í vikunni, að erlendar skuldir þjóðarbús- ins hafi hækkað um 17 milljarða kr. á síðasta ári. Afborganir af lánum hafi ver- ið 9,1 milljarður, en slegin hafi verið ný lán að upphæð 25,8 milljarðar króna. Vaxtagreiðslur séu orðnar svo miklar, að allar tekjur af útflutningi á saltfiski, síld og skreið fari í vextina. Og ástandið fari versnandi. Framsóknar- áratugimir Framsókiiarflokkur- inn hefur nú setið sam- fellt í ríkisstjórn í tvo áratugi. Það hlýtur að vera tímanna tákn, að efnahagsstjóm flokksins hafi gengið iram af mál- gagninu. Lýsingin á skuldasúpu þjóðarinnar í úttektarfrétt Timans er uggvænleg. Og það sem verra er. Islendingar eiga enn cftir að finna versta smjörþefmn af stjómarsetu Framsókn- arflokksins. Það er bezt að láta flokksmálgagnið lýsa ástandinu og verða birtir kaflar úr fréttinni hér á eftír: „Aðeins vextimir af erlendu skuldunum námu 12.290 milljónum króna á síðasta ári, þ.e. upphæð sem svaraði til '/. hluta (11%) allra út- flutningstckna lands- manna á árinu. Afborg- anir sömu Iána vom um 9.124 _ rn.kr. Samtals þurftu íslendingar þvi að greiða rúmlega 21.400 milþ'ónir króna í afborg- anir og vexti af erlendum skuldum sinum í fyrra og sú upphæð hækkar í 24.000 miffjónir kr. á þessu ári (um 380 þús. kr. á hveija fjögurra manna fjölskyldu í landinu). A síðasta ári hefði því þurft nærri fimmtmig (19,3%) heild- artekna þjóðarinnar af útfluttum vörum ogþjón- ustu til að standa undir þessum greiðslum. Útflutningstelgunum eyddum við hins vegar í annað, og raunar gott betur, og ný lán því tekin til að borga af þeim gömlu. Erlendar lántök- ur á árinu vom 25.810 m.kr. I stað þess að minnka skuldirnar hækkuðu þær því um nærri 17 miHjarða kr. á árinu. Úr41%uppí 51% lands- framleiðslu . í lok síðasta árs skuld- uðu íslendingar rúmlega 166 milljarða króna í er- Icndum lánum (um 660.000 kr. á hvert mannsbam í landinu). Þar af skulduðu ríkis- sjóður og ríkisfyrirtæki ríflega helming upphæð- arinnar. Sem hlutfall af lands- framleiðslu vom erlend- ar skuldir þá orðnar hærri en nokkm sinni fyrr, eða 51,3% (hækkun úr 41,4% árið áður). Þar sem íslendingum er tamt að bera sig saman við Norðurlönd má benda á að hlutfall erlendra skulda var um 20% lands- framleiðslu í Noregi, Sviþjóð og Finnlandi árið 1987, þ.e. helmingi lægra en hér á landi sama ár. Áætlað er að skuldahlut- fallið hækki enn á þessu ári i 52,5% af landsfram- leiðslu." Skuldum vöruútflutn- ing 2ja ára í fréttínni kemur fram, að hún er byggð á grein Jakobs Gunnarssonar i Fjármálatíðmdum. Og Tíminn heldur áfram: „Heildarútflutnings- tekjur þjóðarinnar vom um 110 mil(jarðar á síðasta ári. Þar af vom 80 mil(jarðar fyrir út- fluttar vörur. Samkvæmt þvi þyrftí Ld. allan vöm- útflutning landsmanna í tvö ár til að borga upp skuldiraar og dygði tæp- lega til. Þá em þó ótaldar allar vaxtagreiðslumar. Á síðasta ári námu t.d. vextimir einir sem svar- ar tæplega 22% af öllum útfluttum sjávarafúrðum íslendinga. Þannig hefði t.d. þurft samanlagt and- virði alls útflutts saltfisks allrar síldarinnar og skreiðarinnar að auki til þess að borga erlendu vextina í fyrra. Þá segir Timinn, að greiðslubyrði af erlend- m lánum á þcssu ári, að viðbættum afborgun- um, séu um 24 mil(jarðar króna. Og þá segir blað- ið: Greiðslum frestað meira ogmeira „Að sögn Jakobs hefur dregið mjög úr hlutfaUs- legri endurgreiðslu lána á síðustu árum miðað við stöðu þeirra í ársbyijun. I byijun áttunda áratug- arhis vom afborganir um 10—11% á ári, lækkuðu í 9—10% í byijun niunda áratugarins, áfram niður í 8% um miðjan áratug- inn og vom komnar nið- ur í 6,9% á síðasta ári. Ástæðuna segir hann auknar lántökur opin- berra aðUa og fjárfest- ingarlánasjóða, sem bæði taki lán tíl lengri tima en einkaaðUar, auk þess sem lán þeirra séu oftast afborgunarlaus fyrstu árin eða eigi að greiðast upp í lok lánstímans." Finnst gnll- náma fyrir 1994? * Og Tíminn heldur áfram og segir: „Fyrr eða síðar kemur þó að skuldadögunum. Þótt skuldimar hafi tíl þessa hækkað en ekki lækkað virðist sem lán- takcndur sjái bjartari tíma framundan — a.m.k. ef marka má hvað þeir ætla sér að vera duglegir að greiða afborganir af lánumim á næstu fimm árum, sérstaklega á ár- unum 1992 tíl 1996.“ Þá birtír blaðið yfirlit yfir afborganir (ekki vextí) af erlendum lánum 1990—1995, miðað við skuldastöðuna um síðustu áramót (þ.e. ný lán em ekki reiknuð með að sjálfsögðu). Þar kem- ur fram, að afborganir 1990 em 10,6 miUjarðar, þar af þjá ríkissjóði tæp- ir 3 milþ'arðar, en árið 1995 em afborganir orðnar 23,8 milþ'arðar, þar af 15,7 mUþ'arðar hjá ríkissjóði. Og Timinn klykkir út: Ríkissjóði veittí vist ekki af að komast yfir góða gullnámu fyrir 1994. Því þessi tvö ár (1994/95) hefur ríkissjóð- ur einn og sér skuldbund- ið sig tU að greiða sam- tals um 27 tíl 28 mUljarða króna að núvirði í af- borganir og vextí af er- lendum skuldum sinum. Svo dæmi sé tekið em það útgjöld af álíka stærðargráðu og allur skólakostnaður lands- manna, þ.e. heUdarút- gjöld menntamálaráðu- neytisins. l/ Auglýst eftir framboóum til prófkjörs í Reykjavík Ákveóió hefur verió að prófkjör um val frambjóðenda Sjólfstæóis- flokksins í Reykjavík við næstu alþingiskosningar fari fram dagana 26. og 27. október nk. Val frambjóðenda fer fram meó tvennum hætti: a) Gerð skal tillaga um frambjóóendur til yfirkjörstjórnar innan ókveó- ins frests sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aðeins gild að hús sé bundin við einn flokksmann og getur enginn flokksmaður staóið að fleiri tillögum en 8. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í Reykjavík. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar frambjóðendum samkvæmt a-lið, eftir því sem þurfa þykir. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakl- ing enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost ó sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingiskosningum. 20 flokksbundnir sjólfstæðismenn skulu standa aó hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 8. Framboðum ber að skila, ósamt mynd af viðkomandi og stuttu æviógripi, til yfirkjörstjórnar ó skrifstofu Sjólfstæðisflokksins í Reykjavík, í Valhöll, Hóaleitisbraut 1, eigi síðar en kl. 12.00 ó hódegi mónudaginn 8. október nk. Yfirkjörstjórn Sjólfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.