Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 KNATTSPYRNA / 1. DEILD Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Aðalsteinn leikmaður ársins AÐALSTEIIMN Aðalsteinsson, miðvallarleikmaður Víkings í 1. deildinni, fékk flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins ísumar. Hannfékk 14 Míleikj- um sínum í deildinni en næstu menn voru Antony Karl Greg- ory, Val, Sveinbjörn Hákonar- son, Stjörnunni og Hlynur Stef- ánsson, ÍBV (13), Sævar Jóns- son, Val, Andrej Jerina, ÍBV, Karl Þórðarson, ÍA og Friðrik Friðriksson, Þór(12). Aðalsteinn hefur leikið mjög vel með Víkingsliðinu og verið einn af sterkustu hlekkjum þess. Hann fékk 9 M í fyrri umferðinni, er Víkingum gekk sem best, en aðeins fimm í síðari, enda missti hann af tveimur leikjum vegna meiðsla. Hann fékk M í öllum leikjum sínum nema fjórum og aðeins tvisv- ar sinnum náði hann tveimur M-um. Tveir leikmenn fengu hæstu einkunn, 3 M, Guðmundur Steins- son í 4:0 sigri Fram á KA og Andrej Jerina er ÍBV sigraði FH 2:1. Þó að Aðalsteinn hafa fengið flest M er hann ekki í liði ársins sem er hér fyrir neðan. Það er va- lið eftir því hve oft menn hafa verið í liði vikunnar. Aðalsteinn var að- eins tvisvar í liði vikunnar, enda oftast með eitt M en yfirleitt þarf tvö til að ná í liðið. Sömu sögu er að segja af fleirum sem eru ofar- . lega á lista. Alls fengu voru gefin 682 M í 90 leikjum sumarsins og skiptust þau á milli 127 leikmanna sem ger- ir að meðaltali 5,3 á hvem leik- mann. Flestir voru frá Val, 17, en fæstir frá Víkingi, 10. Skipting M-a eftir liðum (fjöldi leikmanna í svigum): Fram ..106 (15) ÍBV .. 90 (13) KR .. 79 (11) Valur .. 79 (17) Stjarnan .. 68 (12) ÍA .. 63 (14) Víkingur .. 56 (10) Þór .. 48 (13) FH .. 47 (11) KA 46 (11) Stigahæstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins 14 — Aðalsteinn Aðalsteinsson (Víking). 13 — Antony Karl Gregory (Val), Hlynur Stefánsson (IBV), Sveinbjörn Hákonarson (Stjörnunni). 12 — Sævar Jónsson (Val), Andrej Jerina (ÍBV), Karl Þórðarson (ÍA), Friðrik Friðriksson (Þór). 11 — Pétur Ormslev (Fram), Þorgrímur Þráinsson (Val), Heimir Hallgrímsson (IBV). 10 — Sigurður Björgvinsson, Morgunblaðið/Einar Falur Aðalsteinn Aðalsteinsson á fullri ferð með Víkingum í 1. deildinni. Hann varð stiga- hæstur í einkunnagjöf Morgun- blaðsins í sumar. Rúnar Kristinsson og Petur Pétursson (KR), Birkir Kristinsson og Kristinn R. Jónsson (Fram), Ingólfur Ingólfsson og Ragnar Gísla- son (Stjörnunni). 9 — Ólafur Gottskálksson, Hilm- ar Björnsson og Ragnar Margeirsson (KR), Andri Marteinsson (FH), Adolf Óskarsson og Tómas Ingi Tómasson (ÍBV), Jón Otti Jónsson (Stjörnunni), Guð- björn Tryggvason (IA). 8 — Trausti Ómarsson (Víking), Þorsteinn Halldórsson (KR), Kristján Jónsson, Viðar Þor- kelsson, Pétur Arnþórsson, Guðmundur Steinsson, Bald- ur Bjarnason og Steinar Guðgeirsson (Fram), Hörður Magnússon (FH), Ingi Sig- urðssqn, Heimir Guðmunds- son (ÍA). Þjálfara- námskeió A-stig ÍSÍ 5., 6. og 7. október. Grunnstig ÍSÍ13., 14.og 15. október. Námskeiðin veróa bæði haldin í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal og hefjast kl. 16.00 föstudagana 5. og 13. október. Námskeiðsgjald er kr. 2.000,- fyrir hvort nám- skeið og eru námsgögn innifalin í því. Þátttökutilkynningar berist eigi síðar en þremur dögum fyrir hvort námskeið til skrifstofu ISI, sími 83377, ásamt staðfestingargreiðslu kr. 1.000,- Fræðslunefnd ISI. 4 4-n fjj dolf skarsson BV (3) Þorgrímur Þráinsson Val (6) Sævar Jónsson Val (6) Kristinn R. Jónsson Fram (4) Steinar Guðgeirsson Fram (5) Hlynur Stefánsson IBV (6) Sigurður Bjórpvinsson KR( Karl Þórðarson IA (5) Sveinbjörn Hákonarson Stjörnunni (S) Andrei Jerina IBV (4) Antony Karl Gregory Val(5) LIÐ ARSINS BADMINTON TBR keppir í Búdapest Lið TBR er nú í Búdapest í Ungveijalandi þar sem það tek- ur þátt í Evrópukeppni félagsliða í badminton. Liðið hélt utan á mið- vikudag. Lið TBR er skipað eftirtöldum: Árni Þór Hallgrímsson, Broddi Kristjánsson, Jón Pétur Zimsen, Birna Petersen, Elsá Nielsen og Guðrún Júlíusdóttir. Fararstjóri er Kjartan Nielsen. 19 Evrópulönd senda lið til keppni. í mótinu er keppt í íjórum riðlum og kemst efsta liðið í hverj- um riðli áfram í úrslit. TBR er í riðli með Austurríki, Frakklandi og Ungveijalandi. íþróttir helgarinnar Tveir leikir eru í 1. deild karla í handknattleik í dag. ÍBV og Fram leika í Vestmannaeyjum kl. 13.30 og ÍR og Stjarnan mætast í Selja- skóla kl. 16.30. Á sama tíma leika í 1. deiid kvenna Valur og ÍBV í íþróttahúsi Vals og liðin mætast að nýju á morgun á sama stað kl. 14. Karate íslandsmótið í karate (kumite) verður haldið í íþróttahúsi Hagaskól- ans í dag. Mótið hefst kl. 14 og keppt verður í þyngdarflokkum og sveitakeppni. Veggtennis Áhugafólk um veggtennis (raqu- etball) hefur ákveðið að stofna félag í Reykjavík. Stofnfundurinn verður haldinn á morgun í Dansstúdíói Sól- eyjar við Engjateig og hefst kl. 16. Knattspyrna Lokahóf félaga 1. deildar í knatt- spyrnu verður haldið á Hótel ís- landi. Lið deildarinnar hittast á fé- lagssvæði Fram um kl. 18.30 og þaðan verður ekið í rútum á Hotel Island. Laus fyrir kl. 23 verður til- kynnt hvaða leikmaður hafi verið kjörinn leikmaður ársins og hver efnilegastur. Lokahóf félaga 2. deildar verður haldið í veitingahúsinu Glaumbergi í Keflavík og hefst kl. 20. Þar verð- ur valinn besti leikmaður deildarinn- ar og iið ársins í 2. deild. Keila Fyrsta umferð íslensk/- Ameríska-mótsins fer fram í Keilu- salnum í Öskjuhlíð í kvöld og hefst kl. 19. Körfuknattleikur Fjórir leikir fara fram í Reykja- nesmótinu í körfuknattleik um helg- ina. I dag leika Njarðvík og Haukar kl. 14 og Grindavík og Snæfell kl. 16. Á morgun mætast IBK og Snæ- fell kl. 14 og Grindavík og Haukar kl. 16. Allir leikimir fara fram í íþróttahúsinu í Grindavík. Siglingar Opna íslandsmótið siglingum á kænum fer fram í Fossvogi. Keppni hefst um kl. 11 í dag og á morgun. FRJALSAR Unglinga- landsliðið til Englands ■ JT Islenskt unglingalandslið kvenna og karla tekur þátt í Evrópu- keppni félagsliða sem fram fer í Manchester og London 22. og 29. september. Tólf félagslið í Evrópu senda lið, en ísland hefur þá sérstöðu að senda landsliðið sitt. íslendingar hafa einu sinni áður sent kvennalið en karlaliðið hefur þrisvar tekið þátt í keppninni. Islenskir unglingar hafa jafnan staðið sig vel í þessari keppni. Stúlkurnar keppa í Manchester 22. september, en karlaliðið í Lond- on 29. september. Unglingalandslið kvenna er þannig skipað: Þóra Einarsdóttir, HSK, Guðrún Arnar- dóttir, UBK, Helen Ómarsdóttir, FH, Guð- rún B. Skúladóttir, HSK, Þuríður Ingvadótt- ir, HSK, Halla Heimisdóttir, Armanni, Vigdis Guðjónsdóttir, HSK, Bryndís Ernst- dóttir, iR, Silvía Guðmundsdóttir, FH, Guð- björg Viðarsdóttir, HSK, Sunna Gestsdótt- ir, USAH, Þorbjörg Jensdóttir, ÍR, Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE, og Guðrún Ásgeirs- dóttir, ÍR. Fararstjórar og þjálfarar með kvennalið- inu eru: Katrín Atladóttir, Geirlaug B. Geir- laugsdóttir og Egill Eiðsson. Karlaliðið skipa eftirtaldir: Auðunn Jónsson, UBK, Sverrir Guð-. mundsson, HSÞ, Óskar Finnbjörnsson, ÍR, Hreinn Karlsson, UMSE, Ágúst Andrésson, UMSS, Jón H. Gunnlaugsson, Ármanni, Gunnar Smith, FH, Sigurbjörn Arngríms- son, HSÞ, Haukur Guðmundsson, HSK, Björn Traustason, FH, Steindór Guðmunds- son, HSK, Birgir Bragson, UMFK, ísleifur Karlsson, UBK, , Hákon Sigurðsson, HSÞ, Kristján Friðriksson, KR, og Rúnar Stefáns- son, ÍR. Fararstjórar og þjálfarar með karlaliðinu eru: Sigurður Haraldsson, Einar Sigurðsson og Guðmundur V. Gunnlaugssory

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.