Morgunblaðið - 22.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990
31
___________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Haustbarómeter hjá
Bridsfélagi Hafnarfjarðar
Næstkomandi mánudag hefst fjög-
urra kvölda haustbarómeter sem jafn-
framt er keppni um tvímenningsmeist-
aratitil félagsins. Missið ekki af þessu
einstaka tækifæri til að verða tvímenn-
ingsmeistarar Hafnaríjaðar 1990.
Komið, sjáið og sigrið í íþróttahúsinu
við Standgötu stundvíslega kl. 17.30.
Dagskrá vetrarins verður kynnt.
Mánudaginn 17. var spilaður eins
kvölds tvímenningur með þátttöku 16
para. Úrslit urðu þessi:
Albert Þorsteinsson — Trausti Harðarson 253
Anna Þóra Jónsdóltir -7 Ragnar Herraannsson 245
IvarSterar-Johnnyíjellsed 240
Bjöm Amarson — Guðlaugur Ellertsson 238
Jens Sigurðsson - Jón Sigurðsson 238
Bridsdeild Skágfirðinga
Spilað var í einum fiðli hjá Skagfirð-
ingum sl. þriðjudag. Úrslit urðu þessi
(efstu pör): Magnús Sverrisson — Rúnar Lárusson 131
Guðlaugur Sveinsson — Láms Hermannsson 130
Ármami J. Lámsson - Ólafur Lárusson 124
Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 120
Á þriðjudaginn kemur verður fram-
haldið eins kvölds tvímenningskeppni.
Allt spilaáhugafólk velkomið. Spilað er
í Drangey v/Síðumúla 35 og hefst spila-
mennska kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 18. september var spil-
að eins kvölds tvímenningur í 12 para
riðli. Efst urðu eftirtalin pör:
Gunnar Bragi Kjartansson —
Valdimar Sveinsson 142
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 138
Einar Hafsteinsson —
Guðmundur Skúlason 131
Guðjón Jónsson —
Björn Svavarsson 119
Meðalskor 110
Næsta þriðjudag hefst þriggja
kvölda hausttvímenningur ef næg þátt-
taka fæst. Spilað er í Gerðubergi kl.
19.30 stundvíslega.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var spiluð fyrsta
umferð í þriggja kvölda tvímenningi.
Spilað var í. tveimur fjórtán para riðl-
um, meðalskor 156.
Efstir í A-riðli:
Ólína Kjartansdóttir —
Ragnheiður Tómasdóttir 194
Sigríður Möller —
Herta Þorsteinsdóttir 182
Ragnar Jónsson -
, Þröstur Jngimarsson 179
Eysteinn Úlfarssón —
Úlfar Ey steinsson 173
B-riðill
Ármann J. Lárusson —
Ragnar Bjömsson 189
Óskar Þórarinsson —
Þorbergur Ólafsson 187
Björn Kristjánsson -
Sigurður Gunnlaugsson 176
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 175
Önnur umferð verður spiiuð næst-
komandi fímmtudag, og spilurum bent
á að hægt er að bæta við tveimur pör-
um.
Tlutancb
Heílsuvörur
nútímafólks
iEOMIISOGIINN
Frumsýnir spennumynd gerða af leikstjóranum
Tony Scott (Top Gun, Beverly Hills Cop III)
SÝND KL. 4.40, 6.50, 9 OG 11.15
Næst færðu þér...