Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 8
8 MOtiÓUNBLAÐIÐ DAGBÓK JúNNmfióuR'3o.' 3ð? DESEMBER 1990 I"T| \ /"',er sunnudag-ur 30. desember, sd. millijóla ' AJ £\.VJT og nýárs, 364., dagur ársins 1990. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 4.48 og síðdegisflóð kl. 17.16. Fjara kl. 11.13 ogkl. 23.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 ogtungliðer í suðri kl. 24.44. (Alman- ak Háskóla Islands.) Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var vakinn upp frá dauðum fyrir dýrð föðurins. (Róm. 6,4.) ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP áttu á jóladag hjónin Annas Krist- mundsson og Friðgerður Guðný Guðmundsdóttir, Engja- vegi 34 á ísafirði. OOára afmæli. Nýársdag í/Vf verður níræður Ein- ar Guðbjartsson fv. stýri- maður, Eskihlíð 29, Reykjavík. Hann er frá Höfðaströnd í Jökulfjörðum og er fyrrum starfsmaður hjá íslenskum aðalverktökum. Eiginkona hans er Sigrún J. Einarsdóttir frá Dynjanda í Jökulfjörðum. Á afmælisdegi Einars, ætla þau að taka á móti gestum í félagsheimilinu á Seltjamamesi kl. 18-20. ORÐABOKIN Dauður — dáinn Enda þótt þessi lýsingar- orð sóu oft talin samheiti, virðist gæta vemlegs merkingarmunar. Tæp- lega nota menn lo. dauður um þann mann, sem þeim var vel við og þeir bám virðingu fyrir. Helzt er tekið svo til orða um mann, sem mörgum var eitthvað í nöp við. Dauður hefur þá niðrandi merk- ingu eða jafnvel háðs- merkingu. „Jæja, er þá helv ... karlinn loks dauður,“ er þá sagt um þann, sem hefur verið illa þokkaður. Eins segjá menn á stundum svo með stríðnis- eða háðshreim: „Þú getur þá gert þettaj þegar ég er dauður." I þessum dæmum myndi tæplega sagt: dáinn og því að síður látinn eða andaður, svo að nokkur samheiti séu nefnd. En þannig hefur þetta ekki alltaf verið. Lo. dauður er gamalt germanskt orð um látinn mann og þá í já- kvæðri merkingu, sbr. önnur germönsk mál. I niðurlagi Sólarljóða frá 13. öld stendur: „drottinn minn/gefi dauðum ró/en hinum líkn, er lifa.“ Þessu hafa prestar nær undan- tekningarlaust breytt við greftranir og segja: gefi dánum ró. Tæplega er þetta gert nema af því, að prestum fínnst lo. dauður ekki hæfa hér á viðkvæmri kveðjustund. En .það er einmitt í sam: ræmi við framansagt. í næsta horni er rétt að víkja aftur að notkunar- mun þessara orða og rekja þá fáein dæmi. - JAJ O /~Vára afmæli. Miðviku- 0\/ daginn 2. jariúar nk. er áttræð Unnur Ólafsdótt- ir, Kirkjuteigi 15, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum félagsheimili Fáks í Víðidal, á afmælisdaginn, eftir kl. 20. /?/\ára afmæli. Næstkom- OU andi miðvikudag, 2. janúar 1991, er sextugur Bragi Jónsson veðurfræð- ingur, Keilufelli 8, Reykja- vík. Hann er Siglfirðingur. Foreldrar hans eru Jón Tr. Jóhannsson frá Brekku í Svarfaðardal og- Elín Fló- ventsdóttir frá Akureyri. Kona hans er Sjöfn Sigur- bjömsdóttir kennslustjóri við Fjölbrautaskólann í Breið- holti. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. A nára afmæli. Gamlárs- dag er fertugur Vil- mundur Guðmundsson bíl- stjóri, Hringbraut 63, Hafn- arfirði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn kl. 15-18. Þessi sigurstranglegi vinnuflokkur vann við það sumarið 1931 að leggja þrýstivatns- pípu frá Árbæjarstíflunni að Elliðaárstöðinni. Var þetta fyrsti áfanginn að stækkun Elliðaárstöðvarinnar, fyrstu rafstöðvar höfuðborgarinnar, en hún var gangsett árið 1921. Þrýstivatnspípan var norsk og var trépípa. í sumar er leið var Minjasafn Raf- magnsveitu Reykjavíkur opnað í aprílmánuði og gerði það borgarstjórinn. Guðmundur Egilsson veitir safninu forstöðu. Nú er verið að skrá safnið. Þessi mynd er meðal þeirra muna sem verður í þessu safni. En það vantar upplýsingar um hverjir þeir eru er skipa þessa rösku sveit. Ef einhver lesenda blaðsins getur hjálpað upp á sakirnar og gefið uppl. um einhvern þeirra sem á myndinni eru, tekur Guðmundur safnvörður því fegins hendi. Hann er í síma Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Hugmyndin er að Raf- veitusafnið verði opnað almenningi næsta sumar, en þá á RR 70 ára afmæli. FRÉTTIR__________________ LÖGREGLAN í Reykjavík. í Lögbirtingablaðinu auglýsir lögreglustjórinn í Reykjavík lausa stöðu aðstoðaryfirlög- regluþjóns við embættið. Umsóknarfrestur um starfið er til 20. janúar næstkom- andi. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra. Dregið hefur ver- ið í smáhappdrætti styrktar- félagsins og komu bílavinn- ingarnir á þessi númer: 91-32071 Ford Explorer og nr. 688417 Saab 9000 CD. Þá komu þessir vinningar á bíla, allir af sömu gerð Ford Fiesta C-1000: 91-680493, 91-626666 91-670221, 91- 685777, 91-612484, 91-50801, 93-66725, 97-88827 og 98-75104. Á ÍSAFIRÐI hefur verið stofnað hlutafélagið ísafjarð- arleið með hlutafé upp á eina milljón króna. Stofnendur eru einstaklingar þar í bænum. Tilgangur félagsins er vöru- flutningar á landi, rekstur vöruflutningabíla m.a. Stjóm- arformaður er Ólafur M. Har- aldsson, Stórholti 11 þar í bænum. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er Stuðlafoss væntan- legur að utan. Vestur-þýska eftirlitsskipið Meerkatze er væntanlegt. Það mun fara út aftur á gamlársdag. 2. janúar fer Brúarfoss áleiðis til út- landa og Mánafoss á strönd- ina. Á veiðar fara togararnir Freri og ögri. Fimmtudaginn LÁRÉTT: - 1 skrautmun- ir, 5 ekki viðeigandi, 8 hug- aða, 9 skrifa, 11 skamma, 14 blóm, 15 skinnið, 16 gyðja, 17 elska, 19 hestar, 21 ilmi, 22 bragðgóða, 25 veiðarfæri, 26 fæði, 27 stórfljót. 3. janúar halda til veiða tog- ararnir Snorri Sturluson, Engey, Ásgeir og Ásbjörn. Og þá fer leiguskipið Birte Ritscher út aftur. LÓÐRÉTT: - 2 ástfólgin, 3 undirstaða, 4 tregða, 5 að- gæsluleysið, 6 skinn, 7 leyni, 9 guðshúsið, 10 nafntogað, 12 heiðursins, 13 mannsnafn, 18 þefa, 20 skrúfa, 21 saur, 23 rómversk tala, 24 borð- andi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stáss, 5 sægur, 8 ótækt, 9 manar, 11 rif- an, 14 ári, 15 teygi, 16 fauti, 17 not, 19 efar, 21 átta, 22 sárnaði, 25 dót, 26 ósa, 27 rói. LÓÐRÉTT: - 2 tía, 3 sóa, 4 stráin, 5 skrift, 6 æti, 7 uxa, 9 matseld, 10 neyðast, 12 fluttir, 13 neitaði, 18 ofns, 20 rá, 21 áð, 23 ró, 24 AA. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik er i Apóteki Austurbœj- ar, Háteigsvegi 1 gamlórsdag og nýérsdag. Dagana 2. og 3. janúar 1991. aó báðum dögum meðtöldum. Auk þess er Breiðholts Apótek, ÁHabakka 12, opið til kl. 22 báða dagana. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14FSkyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um óramótin. Símsvari 33562 gefur uppl. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ÓnæmisaðgeQðir fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622260. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. s. 22400. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalsiima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heílsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kI. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúknjnarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun/ MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrif st. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum gela einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttsyfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild LandspHalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomi'lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: H6imsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishérað8 og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. pkt.— 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Safniö lokað til 2. janúar. Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Svemssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alia daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhohi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSIISIS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.0018.00; Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.308 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.308 og 16-18.45. laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.3019.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 2021. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.