Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 10
4ö
iMORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR RO. DESBMBBR '1990
Sendum öllum
viðskiptavinum
bestu óskir um
gæfuríkt komandi
ar.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem er að
liða.
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4, símar: 11540 og 21700.
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fastsali.
Ólafur StefánssonL viðskiptafræðingur.
• Fyrirtæki til sölu #
• Veitingahús/matsölustaður miðsvæðis. Fyrirtæki
með góð viðskiptsambönd.
• Heildverslun með sportfatnað og leðurvörur.
• Efnalaug vel staðsett, nýleg tæki.
• Sólbaðsstofa. Mikil aðsókn. Ýmis skipti koma til
greina. ,J
• Og fleiri eiguleg fyrirtæki.
Vantar á söluskrá fyrirtæki af Öllum gerðum og
stærðum. Traustir kaupendur. .
FYRIRTÆKJASTOFAN
Varslah/f. Ráógjöf, bókhald,
skattaöstóðog Salá fyrirtækja
Skipholti 5, Reykjavik, simí 622212
EIGNAMJÐUMN",
Sími 67-90-90 - Síðumúla 21
Bestu óskir
umfarsælt
nýtt ár.
Þökkum við-
skiptin á
* árinusemer
X aðlíða.
-Ábyrg þjónusta í áratugi.
SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21
Svrrrir Kristinsson, sölustjóri • Þorlcifur Cuöinundsson, sölum.
Þórólfur Hulldórsson, löpfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr.
Óskum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum
öllum heillaríks kom-
andi árs með þökk fyrir
viðskiptin á árinu sem
er að líðu.
ASBYRGI - S: 623444
Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali,
Borgartúni 33, Reykjavík.
Örn Stefánsson, sölumaður.
if
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 10
SÍMAR: 687828, 687808
Fasteignasalan Hátún
óskar viðskiptavinum
sínum svo og lands-
mönnum öllum árs og
friðar og þakkar við-
skiptin á árinu.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Ásgeir Guðnason, hs. 611548,
Brynjar Fransson.
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
öóÁtim öfCecttt
uié4áifotcivi«tu*K o&Ácvi
Oý CcUuC4*ttÖ*UUC*K öCéeUti
yleéiieyú vtýárui *tted
fani* uié&úijtfiK
á. CiánecHt ánecett.
8
ms
U-’
*
Oskum
landsmönnum
gleðilegs árs,
farsœldar á
komandi ári og
þökkum viðskipt-
in á því liðna.
^ ® 62 55 30
Sæberg Þórðarson.
Meira en þú geturímyndad þér!
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Undirstöður undir stöpla nýrrar
brúar á Andakílsá reknar niður
með stórum fallhamri.
Andakílsá:
Bygging
nýrrar brú-
ar undirbúin
Grund, Skorradal.
ÁKVEÐIÐ er að ný brú verði
byggð á Andakílsá við ós
Skorradalsvatns á sumri kom-
andi.
Byggja átti brúna sl. sumar og
voru 18 milljónir króna áfíjárlögum
þessa árs til þeirra framkvæmda.
I sparnaðarskyni var verkinu þó
frestað um eitt ár og er nú ljóst
að af framkvæmdum verður næsta
sumar.
Búið er að reka niður undirstöð-
ur fyrir stöplana en það varð að
gerast núna vegna verkefna fyrir
fallhamarinn við Markarfljót næsta
vor. Núverandi brú er „bráða-
birgðabrú“ sem reist var sumarið
1974 en skömmu áður, eða í mars
1974, tók brúna af í miklum flóð-
um.
Brúin, sem nú lýkur hlutverki
sínu, mun því þjóna vegfarendum
í 17 ár í stað 2-3 ára eins og upp-
haflega var áætlað.
■ tíÓKA ÚTGÁFAN Bjallan hef-
ur gefið út bókina Það var hægt
Ævintýrið um Helen Keller
blindu og heyrnarlausu stúlkuna
eftir Hjordis Varmer. Bryndís
Víglundsdóttir skólastjóri Þroska-
þjálfaskólans þýddi og endursagði.
I kynningu útgefanda segir m.a.:
„Hver man ekki eftir hinni stóu-
brotnu sögu um bernsku blindu og
heyrnarlausu stúlkunnar Helen
Keller? Hún barðist hetjulega við
að ná sambandi við umheiminn
þrátt fyrir mikla fötlun. Helen Kell-
er fékk strax í æsku góðan kenn-
ara, Önnu Sullivan. Hún stuðlaði
að því að nemandinn blind og heyrn-
arlausi þroskaðist og óx og náði
lengra en margir sem bæði sáu og
heyrðu. Bókin er skemmtilega skrif-
uð, frásögnin er létt og á erindi til
allra barna og uppalenda."
UTSALA
: Ví
Utsalan hefst 2. janúar
JOifía
KRINGLUNNI Q^n 689666
LAUGAVEGI 19 o 17480