Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990
21
1991
Eftir dúk og díik.
tftlr dúkog dlsk merklr „þegar eltt-
hvab (þab sem um er rœtt) er af-
stabH'.OrOasambandlO er algengast
___ meb sögnlnnl koma og er
W kunnugt frú 17. Old. Dlskur
? • ./' merklr hér „bort" og dúkur
«h . og dlskur „dúklagt borb'. Orb-
taklb merklr þvf í raunlnnl
„koma ab mál-
V\í* loklnnl".
Taka í lurginri á einhverju
\ Taka (alan) I lurglnn á elnhvérjum fm t |
í| merklr„velta elnhverjum
rábnlngu". Orbtakib er J
kunnugt frá , •» ÍA '71
19. OU, elnnlg
kemur þab fyrlr ' X ?' 1
I elglnlégrl . U A -. ;<
merklngu v~_ , , I l
á 18. öld, - tá k iM
„þrífo I lubbann \
ó elnhverlum". | \ \
Úr Fornaldarsögum er % I ..
kunnugt orbasambarídlb J 'i
takaelnhverjufályrg. í
Mars
P“ .jfcl-'# $ 0 Í -Ö
Úþp ú éigtn spf tut
Spilo upp ó eigln spýtur merkir „gera eitthvab af
elgln rammlelk’. Orbtaklb er fyrst kunnugt fró
y. byrjun 19. aldor. Spýtur tákna hir tlttl
T | sem notabir hafa verib sem spllapeningar,
C svoab orbtakib merklr I raunlnpl
Ifv;-- - „nota sína eigín spilapenlnga’
V,.' (þ.e. þurfa ekkl ob Ijá peninga hjá öbrum).
Þad hleypur í
/ á sncend ,
■/ Þab hleypur á snaerib fyrír (hjá) eln- ‘
'hverjum merklr „einhver verbur fyrir (ávcentu)
happl’. Orbtaklb er kunnugt frá :'"*s
^jjh-19. öld. I þjóbsbgum jóns Ámasonar
kemur fram sú skýrlng orbtakslns
” ab ef lykkja hljóp á larl sjómanna
var hún köllub fískHýkkja og bobabi /
1. þab stórhöpp. Þegar happib var tengiy
var lykkjan leyst. ~/)7
'
^-Standa etHhverjUhi á spöt$l
Standa cinbverjum á sporöi merkir „jafnast á viö
einhvern, láta ekki undan síga fyrir einhverjum".
'OrötakiÖ kemur nokkrum sinnum fyrir í fommáli.
Líklngin er runnin frá hugmyndum manna um
viöureign viö dreka. í fomum sögum segir pjr
aö ísporöinum sé „mest afl ormanna". *
jakd af skariö
fíaka af skariö merkir „ taka af
öll tvímœli, vera ákveöinn í
svörum (framkomu)“.
Orötakiö er kunnugt frá 19. ök
Þaö er einnig kunnugt i
eiginlegri merkingu,
„fjaricegja hinn öskubrennda
enda kveiksins". ffirkjjÍ
Desember
Nóvember
Islandsbanka
Nýtt dagatal tilgagns oggamans
Á dagatali íslandsbanka fyrir árib 1991 tökum viö fyrir tólfís-
lensk orötök til skýringar og myndskreytingar.
Þótt notkun orötaka sé snar þáttur í töluöu og rituöu máli, er
ekki alltaf augljóst hver upphafleg merking þeirra hefur veriö.
Á dagatalinu er brugöiö Ijósi á orötök af ólíkum uppruna. Viö
vonum aö fólk hafi gagn og gaman af og aö dagataliö kveiki
fróöleiksneistann hjá sem flestum!
Um leiö og viö þökkum samskiptin á árinu sem er aö líöa ósk-
um viö öllum landsmönnum góös gengis á árinu 1991.
Gleðilegt nýárl
í takt við nýja tíma!