Morgunblaðið - 30.12.1990, Side 26

Morgunblaðið - 30.12.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 Lausnir á jóla- bridsþrautum __________Brids___________ Guðmundur Páll Arnarson (1) í fyrstu þrautinni var lesandinn í véstur, í vörn gegn 3 spöðun? suðurs. Suður gefur, enginn á hættu. c Norður ♦ KG5 ¥ KG754 ♦ D103 ♦ G4 Vestur Austur ♦ Á ♦ 942 ¥ Á632 II ¥ D109 ♦ K5 ♦ 9642 ♦ ÁD8652 ♦ 1097 Suður ♦ D108763 ¥ 8 ♦ ÁG87 + K3 Vestur Norður Austur Suður - - 2 tíglar* Dobl 2 hjörtu Pass 2 spaðar 3 lauf Pass 3 spaðar Pass Pass Lítið lauf úr blindum, austur drepur á ás og suður lætur gosann detta. Nú leggur makker niður spaðaás! Og þú glaðvaknar, eins og til er ætlast. Síðan spilar austur tíguldrottningu, kóngur og ás. Makker hlýtur að geta stungið ann- aðhvort lauf eða tígul, svo mikið er víst. En hvar er eyðan? Er einhver leið að komast að því?' Sjáum til. Hvað hefðirðu gert ef austur hefði spilað tíguldrottningunni til baka í öðrum slag? Spilað tígli? Auðvitað! Það er ekk- ert annað að gera. Þess vegna þarf makker ekki að vera með nein læti ef hann á einspil í tígli. Hann veit að hann fær tígul um hæl. Spaðaásinn hlýtur því að panta lauf. Snjöll vörn og austur á hrós skilið. Þetta spil kom líka upp í Butler- keppni BR. Austur tók spaðaásinn, en spilaði síðan tígulgosa(?) sem reyndist of djúpt kafað, því vestur gat þá ekki annað en eignað suðri KD í tígli og þar með í mesta lagi tvö lauf. Hann sendi því tígul til baka og spilið vannst. * MULTI=6-11 HP, 6-litur í hjarta eða —^ spaða. Utspil: hjartaþristur. Útspilið er vel heppnað. Sagnhafi læturgosann úrblindum, austurdrep- ur á drottningu og spijar laufsjöu til baka. Vestur tekur á ÁD og staldrar við. Suður hefur sýnt 8 svört spil og á því 5 samtals í hjarta og tígli. Ef hann er með einspil í hjarta, má alls ekki leggja niður ásinn, því þá fríast 3 slagir á litinn (109 falla hjá félaga). En hvað með lítinn tígul? Það gæti heppnast ef makker á gosann, en ^markmiðið er að tryggja einn slag á rauðu litina, ekki endilega tvo. Og það er gert með því að taka spaðaás og spila annað hvort litlu hjarta eða laufi út í tvöfalda eyðu. Hugsanlega fer slagur á hjarta forgörðum, en tígulkóngurinn mun standa fyrir sínu. Spilið kom upp í Butler-keppni Bridsfélags Reykjavíkur í vetur. All- mörg pör í NS fóru alla leið í 4 spaða, sem vesturspilararnir dobluðu yfirleitt í bræði sinni. Og það vill svo til að geimið vinnst alltaf ef sagnhafi fer rétt í hjartað. Austur kemst aldrei inn til að spila laufi og vestur lendir í hverri klígunni á fætur annarri. Kann- aðu málið. (2) Aftur í vörninni, nú gegn 4 hjörtum suðurs. Makker lætur vekj- araklukkuna hringja, en þitt er að komast að, hvers vegna þú þarft að vakna svona snemma. Suður gefur, NS á hættu. Norður ♦ 2 VÁ87 ♦ 654 ♦ KD7542 Vestur Aústur ♦ 983 +Á Suður ♦ KDG8 ¥ KDG62 (3) Nú er lesandinn sestur í hið fræga sagnhafasæti, suður, og víkur ekki úr því það sem eftir er. Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ 852 V863 ♦ Á843 ♦ ÁD10 Vestur Austur ♦ DG1094 ..... ♦Kö ♦ G75 ♦ D1092 ♦ G106 ♦ K9 ♦ 94 ♦ G8753 Suður ♦ Á73 ♦ ÁK4 ♦ D752 ♦ K62 Vestur Nordur Austur Suður 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Strax og blindur birtist blasir við að tígullinn verður að gefa þijá slagi. Fyrsta verkið er því að staðsetja tígul- kónginn í austur - annars vinnst spil- ið ekki. Næsta mál á dagskrá er að huga að spaðanum, lit varnarinnar. Það er í góðu lagi ef hann brotnar 4-3, en 5-2-legan gæti verið hættuleg. Hvern- ig þá? (a) Það má ekki dúkka spaðann nema einu sinni. Gefi suður tvívegis fær austur tækifæri til að hendatígul- kóngnum í þriðja spaðann!! Þannig skapar hann makker sínum innkonu á tígulgosa. ♦ K ♦ G106 V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Vestur Nórður Austur Suður 2 hjörtu’ Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass ♦.Flannery, 11-16 HP, 5 hjörtu og 4 spaðar. Útspil: laufnía. Varahlutaverslun okkar verður lokuð vegna vörutaln- ingar 2., 3. og 4. janúar. Brimborg hf, Traust fyrirtœki í sókn . (b)Sama hugsunin liggur að baki tígulíferðinni. Ekki má spila tígli upp á ás, því austur losar sig þá við kóng- inn. Rétta spilamennskan er að drepa í öðrum slag á spaðaás, fara inn á blindan á lauf og spila tígli að drottn- ingunni. E.s. Ef austur lætur níuna og vest- ur síðan gosann þegar tígli er næst spilað að borðinu, er eðlilegt að drepa á ás og óska andstæðingnum til ham- ingju með frábæra vörn (það er líklegra að austur eigi K109 en K9 blankt). (4) Næsta spil er sérkennilegt. Þrjú grönd eru óhnekkjandi í AV, en þú reynir 5 tígla í suður, sem líta bara vel út. Vestur gefur, NS á hættu. Norður ♦ K10972 ¥95 ♦ D63 ♦ 953 Vestur Austur ♦ ÁKD762 ♦ 1084 Suður ♦ 4 ¥ ÁKD62 ♦ ÁG10974 ♦ G Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta 2 tíglar 3 lauf 3 tíglar 3 grönd 5 tíglari Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: laufás. Það blasir ekki alveg við, en úrslita- stundin rennur upp í öðrum slag þeg- ar vestur spilar laufkóng. Þann slag verður að trompa hátt - ekki með fjarkanum! Eftir sögnum að dæma á austur örugglega tígulkónginn. Áætlunin er því að trompa hjarta í blindum og svína fyrir tígulkóng. (Vestúr verður að eiga tvílit í hjarta.) En ef trompað er með fjarkanum í öðrum slag verður ekki hægt að svína nema einu sinni fyrir tígulkóng- inn. Vestur stipgur í þriðja hjartað með áttunni, serfi kostar drottninguna og þá er ekki lengur hægt að halda innkomunni í blindum. (5) í fimmta spilinu leggur makker upp tvær mikilvægar tíur. Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ K102 ¥872 ♦ G10643 ♦ DG Austur ... ¥5 ¥105 ♦ 872 ♦ K986532 Suður ♦ ÁDG986 ¥ ÁD64 ♦ ÁKD ♦ - Vestur Norður Austur Suður - - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Vestur ♦ 743 ¥ KG93 ♦ 95 ♦ Á1074 É6 NÝTI ÖLL TÆKIFÆRIN í LÍFINU - É6 MENNTA MIG - É6 STUNDA LÍKAMSRÆKT - ÉG FERÐAST 0G SPIIA í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS í Happdrætti Háskóla íslands er hærra vinningshlutfall en í nokkru öðru happdrætti í heimi: 70% veltunnar eru greidd út í vinninga. Hæstu mögulegir vinningar í hverjum mánuði eru 18 milljónir og í desember er hæsti vinningur 45 milljónir. Allir vinningar eru að sjálfsögðu skattfrjálsir. HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.