Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASOGUR
SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú átt erfitt með að koma skoð-
unum þínum til skila. Misskiln-
ingur gæti auðveldlega orðið milli
þín og náins ættingja eða vinar
vegna peningamála.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft að hafa taumhald á
eyðslunni núna. Þegar keypt er
lítilræði hér og lítilræði þar eru
peningamir roknir út í veður og
vind áður en maður veit af.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Kæruleysisleg framkoma þín
gæti sært náinn ættingja eða vin.
Varaðu þig á að koma þannig
fram að fólki finnist að þér standi
á sama um það. Farðu varlega
með krítarkortið þitt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Maki þinn er svo upptekinn af
sjálfum sér núna að þú finnur til
einmanaleikakenndar. Þú mátt
ekki hugsa svo mikið um smá-
munina að taugarnar gefi sig.
Slappaðu af.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Það er fulit upp af lausum endum
sem þú þarft að hnýta núna og
þú hefur ekki eins mikinn tíma
til félagsstarfa og þú vildir. Vinur
þinn virðist vera svolítið yfir-
borðslegur í dag.
Meyj°
(23. ágúst - 22. september) <TA
Þú þarft að vinna upp það sem
þú komst ekki yfir í gær, en
ættir einnig að gefa þér tíma til
að gefa þig að skemmtilegri við-
fangsefnum. Gagnrýndu aðra
ekki of harkalega.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það eru einhveijir stirðleikar milli
þín og Qölskyldu þinnar eða
tengdafólks. Kröfur sem gerðar
eru til þín heima fyrir kunna að
valda því að þú verðir að fresta
ferðalagi sem þú fyrirhugaðir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú lendir í smárimmu út af pen-
ingum. Láttu það ekki setja þig
úr jafnvægi. Hafðu yfirsýn yfir
hlutina og farðu spaklega með
krítarkortið.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Það stoðar ekki að gagnrýna
óvægið óg draga sig síðan inn i
skelina. Haltu sambandinu opnu
og gefðu fólki tækifæri til að
skýra mál sitt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Reyndu ekki að koma miklu í
verk núna. Það eru svo margir
sem vilja fá hlutdeild í tíma
þínum. Haltu streitunni í lág-
marki og slappaðu af.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert ekki í skapi til að vera út
af fyrir þig núna. Vertu vakandi
yfir þeim möguleikum sem gefast
til að vera innan um fólk. Einn
vina þinna gerir þér gramt í geði.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú blandar þér í einkamál ann-
arra núna. Þú hefur ekki eins
mikinn tima fyrir íjölskylduna og
þú hefðir kosið. Gerðu tímaáætl-
un og stattu við hana.
AFMÆIiSBARNIÐ er fjölhæf-
ara en almennt er um fólk í þessu
stjörnumerki, en því hættir enn
fremur meira til að dreifa kröft-
um sínum um of. Það á auðvelt
með að umgangast fólk, en ætti
að forðast nagg og nuð. Það kann
best við sig þegar það fæst við
skapandi störf og öðlast smám
saman meiri ábyrgðartilfinningu.
Það getur stundum verið svolltið
fast í farínu. Það verður fyrir
miklum vonbrigðum ef það gerir
allt of miklar kröfur til annars
fólks.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl: Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staoreynda.
DYRAGLENS
þú S2TEKKI VOLGUK,Gf?E.TTIfZ
TOMMI OG JENNI
Hv/tte ee é<s sÁ hann
ÁLhEÁUÍL-
Seinn M ROsUSINS
JEtJNI þo' HVA&-
LÆIZÐIIZ.DU SVOHA
MAHNAS/DI
r SS... <u\
LJÓSKA
SEGI é<Z þéC EKKJ HVAt> ■
VALA FICÆNKA þiN SkeiraÐG.
FERDINAND
^ L- IbúlBfc ^ CIWI Á C/Sl If
OlVIMrULIV
hí, hí, hí, hí.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hið einfalda er fagurt. Besta
spilamennskan í laufslemmu
suðurs felur ekki í sér neinar
tæknibrellur, aðeins vissa fyrir-
hyggju.
Suður gefur, AV á hættu.
Norður
♦ A53
VÁKG7
♦ DG
♦ 6532
Vestur Austur
♦ KG1097 ... ♦ D8642
¥ 1084 VD952
♦ 10763 ♦ Á
♦ 9 ♦ 1084
Suður
♦ -
¥63
♦ K98542
♦ ÁKDG7
Vestur Norður Austur
Pass
Pass
Pass
Pass
1 hjarta Pass
2 spaðar Pass
6 lauf Pass
Suður
1 tígull
2 lauf
4 lauf
Pass
Útspil: spaðagosi.
Ekkert nema 4-1-lega í tígli
getur sett þessa slemmu í hættu.
Sagnhafi drepur á spaðaás og
tekur þrisvar tromp. Spilar síðan
tígli. Austur drepur og spilar
aftur spaða, sem suður verður
að trompa:
Norður
♦ 5
¥ÁKG7
♦ G
♦ 6
Vestur Austur
♦ K ♦ D86
¥1084 II ¥ D952 '
♦ 1076 ♦ -
♦ - ♦-
Suður
♦ -
¥63
♦ K985
♦ G
Suður á slaginn í þessari
stöðu. Hann spilar nú hjarta upp
á ás og tígulgosa úr borðinu.
Þegar austur hendir spaða er
óhætt að yfirdrepa með kóng
og trompsvína fyrir tíu vesturs.
En það var líka hugsanlegt
að austur ætti fjórlitinn í tígli.
Þess vegna var betra að spila
tíglinum úr blindum, frekar en
leggja niður tígulkóng. Gosinn
fengi þá að eiga slaginn og síðan
væri hægt að reyna við 12. slag-
inn með hjartasvíningu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í síðustu umferðinni á opnu
meistaramóti Vínarborgar í nóv-
ember var þessi stutta skák tefld.
Hvítt: Reinhard Hanel (2.385),
Austurríki, svart: Uwe Kottke
(2.168), Þýzkalandi, enski leikur-
inn. 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — c5,
3. Rf3 - d5, 4. cxd5 - Rxd5, 5.
e4 - Rb4, 6. Bc4 - Rd3+ 7. Ke2
- Rf4+ 8. Kfl - Re6, 9. Re5 -
g6, 10. Da4+ — Rd7? (Nauðsyn-
legt er 10. - Bd7) 11. d3 — (Ekki
síður sterkt er 11. d4 — cxd4, 12.
Rb5 — Bg7, 13. Rxf7! en þannig
tefldist skákin Miles-Hort, London
1983.) 11. - Bg7?
12. Rxf7! - Kxf7, 13. Bxe6+ -
Kxe6, 14. Dc4+ — Kd6, 15.
Rb5+ og svartur gafst upp, því
hann óverjandi mát í fjórum leikj-
um, t.d. 15. — Kc6, 16. De6+! —
Kxb5, 17. a4+ o.s.frv.