Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990
ÞRIÐJUDAGUR 1. JANUAR
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
Tf
13.00 ► Avarp forseta Islands.
Ávarpið verður túlkað á táknmáli
straxaðþvíloknu.
b
í
STOD2
10.00 ► Sög— 10.30 ► Jóla-
ustund gleði. Krakkar
með Janusi. velta því fyrir.
Teiknimynd. sér hvort jóla-
sveinninn sé
virkilega til.
11.00 ► Æskubrunnurinn. Teiknimynd um
prinsessu frá öðrum heimi sem send ertil jarðar-
rnnar í nám þar sem hún lendir í skemmtilegum
ævintýrum.
12.20 ► Oðurtil
náttúrunnar. Sígild
tónlist og landslags-
myndir.
13.00 ► Avarpforseta fslands.
13.30 ► Innlendurfréttaannáll.
Endurtekinn þátturfrá 30. desem-
bersíðastliðnum.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
TF
15.00
15.30
16.00
15.00 ► Wolfgang Amadeus. Þáttur, sem nokkrar
evrópskar sjónvarpsstöðvar standa að saman í tilefni
af 200 ára dánarafmæli tónskáldsins Wolfgangs Amad-
eus Mozarts. i þættinum verðurfetað ífótspor Moz-
arts um Austurríki, Ítalíu og Niðurlönd og leikin'tónlist
sem hann samdi á ferðum sínum um þessi lönd.
16.30 ► Afi.
Breskurbarna-
söngleikur eftir
Howard Blake.
16.30 1 7.00
17.00 ► Æv- 17.30 ► Einu
intýri Jóla- sinni var.
bangsa. Franskur teiknimynda-
flokkur með Fróða.
17.30
18.00
18.30
19.00
18.00 ► Milli fjalls og fjöru. Kvikmynd eftir Loft Guð-
mundsson. Myndin er frá 1947 og er ein fyrsta leikna
íslenska kvikmyndin.
19.30 ► Fjöl-
skyldulíf. Astr-
alskurfram-
haldsmynda-
flokkur.
b
o
STOÐ2
14.20 ► Erlendurfréttaannáll. 16.25 ► Julio Iglesias.
14.45 ► Pappírstungl. Fjölskyldumynd sem segir frá feðginum sem Tónleikarmeð hjartaknúsar-
ferðast um gen/öll Bandaríkin og selja Biblíur. Það eru feðginin Ryan anum sjálfum.
O'Neil ogTatum O’Neil sem fara með aðalhlutverkin og fékkTatum
Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
17.15 ► Emil og
Skundi. Við skildum
síðast við Emil litla í
döprum hugrenning-
um.
17.55 ► Renata Scotto. ítalska sópransöngkonan Renata
Scotto kemur hérfram ásamt sinfóníuhljómsveit Quebec
undir stjórn Raffi Armenian. Húnflytur hluta úrverkum
eftir Puccini, Verdi og fleiri.
19.19 ► 19:19
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
TT
19.30 ► Fjöl-
skyldulíf.
Ástralskur
framhalds-
myndaflokk-
ur.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.20 ► Klukkur
landsins.
20.35 ► Blómatíð í
Bókaey. I myndinni
erfjallað um mannlif
í Flatey á Breiðafirði á
árunum 1822 til
1850.
21.15 ► Jane Eyre. Bresk sjónvarpsmynd frá 1971. Myndin erbyggð á
sögu Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem ræðursig til ráðskonu-
starfa á yfirstéttarhejmili. Aðalhlutverk George C. Scott, Susannah York.
23.15 ► Phil Collins á tónleikum. Upptaka
frá tónleikum breska popparans Phils Collins
í Berlín íjúlj síðastliðnum.
0045. ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
4
STOD2
19.19 ►
19.45 ► Ný-
árskveðja
Stöðvar 2.
20.00 ► Áfangar. Ein af kirkjum Þorsteins á Skipalóni erkirkjan á Munka-
Þverá. Þarvarklaustur, eins og nafnið bendirtil, og þarer minnisvarði um
Jón biskup Arason. Munkaþverá er fornt höfðingjasetur og merkur sögustað-
ur. Handrit og umsjón. Björn G. Björnsson.
20.15 ► Fiskurinn Wanda. Grínmynd um þjófagengi sem rænir dýrmætum
demöntum. Aðalhlv.: John Cleese, Jamie Lee Curtis.
22.00 ► Hver drap Sir Harr,y Oakes? Hann var einn
ríkasti maður í heimi og mjög áhrifamikill á Bahamaeyjum.
Þann 8. júlí árið 1943 var honum grimmilega misþyrmt
og síðan var hann brenndur til dauða. Seinni hluti nk.
fimmtudagskvöld.
23.35 ► Ósigrandi. Sann-
söguleg mynd sem byggð er á
ævi Richmond Flowers yngri.
1.30 ► Dagskrárlok.
Stðð 2;
Pappírstungl
■■■■ Stöð 2 sýnir í^dag bandarísku kvikmyndina Pappírstungl,
-| /| 15 Paper Moon. Myndin segir frá feðginum sem ferðast um
J- F* ““ gjörvöll Bandaríkin á kreppuárunum, ýmist að selja biblíur
eða bara að svíkja fé út úr náunganum. Með aðalhlutverk í mynd-
inni fara feðginin Ryan og Tatum O’Neil, en leikur hinnar kornungu
Tatum vaki mikla athygli og hrifningu, svo mjög að hún fékk óskars-
verðlaunin fyrir. Maltin gefur myndinni hæstu einkun, ★★★★,
og segir hana afbragðsskemmtun.
Sjónvarpiðs
Blómatíö í bókaey
■ Samtíðarmenn munu eiga næsta erfitt með að gera sér í
nn 35 hugarlund hvílíkan sess hin litla Flatey á Breiðafirði skip-
aði í menningu og framförum í íslensku samfélagi 19. ald-
ar. Ber þar hæst tímabilið 1840-60 þegar eyjan var byggð stórhuga
athafnamönnum og menningarfrömuðum. Einkum segir frá séra
Olafi Sívertsen og Brynjólfi kaupmanni Benediktsen sem voru vel
efnaðir og gerðu út þilskip í eynni. Þeir vildu gera alþýðu manna
færa um að nema af bókum og hugðust þannig stuðla að framförum
í atvinnumálum og þjóðlegri viðreisn. Er sagt frá nýungum í Flatey,
þilskipasmíð, sjómannafræðslu og fyrsta bændaskóla. Þá eru sýnd
fræg kennileiti eins og Silfurgarðurinn og Bókahúsið, elsta bókhlaða
landsins sem hýsti fyrsta almenningsbókasafnið. F'lateyingar beittu
sér fyrír héraðsfundum á Þingvöllum hjá Stykkishólmi og Kollabúð-
um í Þorskafirði og er komið við á þessum stöðum. Við sögu koma
menn sem Flateyingar studdu til náms, svo sem Matthías Jochums-
son og Sigurður málari, og einnig Gísli Konráðsson en hann réðu
Flateyingar til fræðistarfa. Einnig koma við sögu Kúldshús og
Norska hús í Stykkishólmi og fallbyssa sem rak á fjöru sjónvarps-
manna. Helgi Þorláksson gerði handrit og hafði umsjón með þættin-
um. Tage Ammendrup stjórnaðj upptöku.
Rás 1;
Hinn eilrfi Mozart
■■■■1 Á árinu 1991 verður þess minnst víða um heim að 200 ár
OA 00 eru liðin frá andláti Wolfgangs Amadeusar Mozarts.
Ríkisútvarpið mun heiðra minningu meistarans með ýmsu
móti á árínu og á nýársdag verða leikin þijú af þekktustu verkum
hans: Konsertsinfónía í Es-dúr, Flautukonsert í D-dúr K.314 og
Andante í C-dúr K. 315. Hljóðritun Konsertsinfóníunnar sem leikin
verður var gerð á hljómleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói árið 1968 og voru einleikarar þeir Björn Ólafsson fiðluleik-
ari og Ingvar Jónasson lágfiðluleikari. Bodan Wodiczko stjórnaði. í
síðari verkunurn tveimur leikur Manuela Wiesler á flautu með Sin-
fóníuhljómsveit íslands og var sú hijóðritun gerð á tónleikum hljóm-
sveitarinnar í október 1981. Jean-Pierre Jacquillat stjórnaði.
UTVARP
©
Nýársdagur
RÁS1
FM 92,4/93,5
9.05 Klukknahringing. Nýárshringing. Kynnir:
Magnús Bjarnfreðsson. Lúðraþytur.
9.35 Sinfónía nr. 9 í d-moll. eftir Ludwig van Beet-
hoven Gwyneth Jones, Hanna Schwarz, René
Kollo og Kurt Moll syngja með Fílharmóníusveit
Vinarborgar; Leonard Bernstein sljórnar. Þor-
steinn Ö. Stephenssen les „Óðinn til gleðinnar"
eftir Friedrich Schiller i þýðingu Matthíasar Joc-
humssqnar.
11.00 Guðsþjónusta i Dómkírkjunni. Herra Ólafur
Skúlason biskup prédikar.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá nýórsdagsins,
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tónlist.
13.00 Ávarp forseta íslánds. Vigdísar Finnboga-,
dóltur.
13.30 íslensk lónlist.
— Hátíðarmars eftir Árna Björnsson. Sinfóníu-
hljómsveil Islands leikur; Páll P, Pálsson stjórnar.
- „Völuspá'-1 eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur
Jónsson syngur með Söngsveitinni Fílharmóníu
og Sinfóniuhljómsveit íslands; Karsten Andersen
' stjórnar.
14.00 Nýársgleði Útvarpsins. Leikarar og kór Leik-
félags Reykjavíkur taka á móti Jónasi Jónassyni
i anddyri Borgarleikhússins. Kórstjóri er Jóhann
G. Jóhannsson. (Endurtekin frá gamlárskvöldi.)
15.05 Kaffitiminn. Tónar og tal i umsjá Bergþóru
Jónsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Óperusmellir.
- Forleikurinn að „Vilhjálmi Tell", eftir Rossini.
Hljómsveitin Filharmónia leikur; Siegel stjórnar.
- - „Una voce poco fa", úr „Rakaranum í Se-
villa", eftir Rossini. Edita Gruberova syngur með
hljómsveit.
- „E lucevan le stelle", úr „Toscu" eftir Puc-
cini. Placido Ðomingo syngur-með hljómsveit.
- „Caro'nome", úr „Rigoletto", eftir Verdi.Tdita
Gruberova syngur með kór og hljómsveit.
- „Dansinn um gullkálfinn", úr „Faust”, eftir
Gounod. Nikolai Ghiaurov syngur með hljóm-
sveit og.
— Forleikurinn að „Rússlan og Ljúdmílu", eftir
Glinka. Nýja Fílharmóníusveitin leikur; J. Sandor
stjórnar.
17.00 Listalifið á líðnu ári.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfrétfir.
19.20 Krossgötur. Fólk af erlendu bergi brotið sem
búið hefur lengi á íslándi hugleiðír l'sland og stað
þess i heimémyndinni. Umsjón: Þorsteinn Helg-
asson.
20.00 Hinn eilifi Mozart. Tónlist eftir Wolfgang
AmadeusMozart.
- Konertsinfónían í Es-dúr Bjðrn Ólafsson leikur
á fiðlu og Ingvar Jónasson.á lágfiðlu með Sín-
fóníuhljómsveit islands; Bodan Wodiczko stjórn-
ar.
- Flautukonsert í D-dúr K 314.
- Andánte í C-dúr K 315 Manuela Wiesler leik-
ur á flautu með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar.
21.00 „Riddari, jómfrú og dreki", smásaga. eftir
Böðvar Guðmundsson Höfundur les.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þær syngja gleðibrag. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
23.10 Nýársstund i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.05 Nýárstónartónar.
— Forleikurinnaðóperunni„Zampa"eftirFerdin-
and Hérold. Hljómsveitin Filadelfía leikur; Eugene
Ormandy stjórnar.
— Aria úr óperunni „Mignon" eftir Ambroise
Thomas. Beverly Sills syngur með Konunglegu
Fílharmóníusveitinni; Charles Mackerras.
■ - Intermesso úr óperunni „Cavalleria Ruslic-
ana" eftir Pietro Mascagni. Filharmóníusveitin i
Dresden leikur; Kurt Mazur stjórnar.
— Tvær aríur úr óperunni „Ævintýrum Hoft-
manns" ftir Jacques Offenbach. Tony Poncet
og Colette Lorand syngja með hljómsveit; Ro-
bert Wagner.
— Tvö atriði úr ballettinum „Petrúsku" eftir Igor
Stravínskíj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur;
Claudio Abbado stjórnar.
- „Koma drottningarinnar af Saba" efti Georg
Friedrich Hándel. Hljómsveitin „St. Martin-in-
the-Fields" leikur; Neville Marríner stjórnar.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Rifc
RAS2
FM 90,1
9.00 Morguntónar.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Ávarp forseta íslands. Vigdisar Finnboga-
dóttur.
13.30 Bubbi og Björk á toppnum. Tónleikar Bubba
Morthens á Þorláksmessu, hljóöritun frá Hótel
Borg. Auk hans koma iram Guðmundur Ingólfs-
son, Bjartmar Guðlaugsson, Megas og fleiri.
Gling gló á Borginni með Björk og.tnöi Guðmund-
ar Ingólfssonar. (Hljóðritun frá Hótel Borg föstu-
daginn 21. des.)
17.00 Kavíar! Lísa Páls leikur siðdegistónlist.
19.00 Kvöldfrétlir.
19.20 Gullskífan: „UndwiederwirdesWeihnachts-
zéít" rrieðfrðnsku sðngkonunni Mirelle Mathieu.
20.00 Kvöldtónar.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á'báðum rásum til morguns.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Næturnótur.
2.00 Fréttir. Næturnótur halda áfram.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Róbótarokk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morgurítónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Þægileg tónlist á nýju ári.
12.00 Hátíð i bæ, Hátíðartónlistardagskrá.
16.00 Á nýju ári. Tónaflóð með Ijúfu yfirbragði ■
kl. 24.
ALrA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunblæn.
13.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
989
fnsMsaam
FM 98,9
12.00 Gleðilegt ár! Hafþór Freyr Sigmundsson
heilsar nýju ári.
17.00 Kristófer Helgason.
22.00 Snorri Sturluson á næturvakt.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
FM^957
FM 95,7
10.00 Gleðilegt ár! ívar Guðmundsson.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson.
19.00 Sverrir Hreiðarsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
106,8
9.00 Tónlist.
15.00 Tónskáldin, UmsjónÁgúst Magnússon.
16.00 Ágúst Magnússon og Magnús K. Þórsson.
FM 102
FM102
10.00 Freymóður Sigurðsson heilsar nýju
Stjörnutónlist.