Morgunblaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991 23 íraskir fótgönguliðar og vélaherdeil T-55 skriðdreka ræðst inn í Saudí- Arabíu yfir landamærin við Kúveit. Hersveitir bandamanna með hermenn frá Saudí-Arabiu, Qatar og banda- ríska landgönguliða í broddi fylkingar' náðu borginni á sitt vald aftur og reka flótta íraka. Auk þeirra herja, sem hér eru sýndir, eru saudi-arabiskar sveitir meðfram landamærunum. Bandaríkjamenn beita m.a. TOW-skribdreka- bönum gegn íröksku vélaherdeildinni. Heimsókn skæruliða veldur uppnámi í Belgíu Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. MARK Eyskens, utanríkisráð- herra Belgíu, slapp með skrekkinn þegar fulltrúadeild belgíska þingsins felldi tillögu um van- traust, sem borin var upp í gær vegna ásakana um afskipti ráð- herrans af heimsókn skæruliðans Walids Khaleds til Belgíu. Khaled er talsmaður byltingarráðs Fatah-samtakanna en leiðtogi þeirra er einn eftirlýstasti skæruliði í heimi, Abu Nidal. Khaled var handtekinn á götu í Brussel 16. janúar. Eyskens sver fyrir alla vitneskju um heimsókn skæruliðans, en hann kom til Brussel að sögn til að ræða hagnýt atriðið varðandi lausn belg- ískrar fjölskyldu úr gíslingu nýlega. Blöð í Belgíu kröfðust afsagnar ráð- herrans í gær og kváðust hafa sann- anir fyrir því að Eyskens hefði verið fullkunnugt um gerðir undirmanna sinna. Nú þegar hafa tveir nánir aðstoðarmenn Eyskens sagt af sér auk háttsetts embættismanns í ut- anríkisráðuneytinu. Innanríkisráðherrann, Louis Tobback, segir að afgreiðsla vega- bréfsáritunar til Khadels hafi jaðrað við vitfirringu. Fylgi Gorbatsjovs hrynur Kaupmaiinaliófn. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. KÖNNUN stofnunarinnar AIM í en aðeins 16% Danmörku sýnir að Míkhaíl S. nefna Gor- Gorbatsjov Sovétleiðtogi má batsjov. 45% muna fífil sinn fegri í hugum telja Bush betri dansks almennings. Er leitað var ræðumann, eftir áliti fólks á leiðtogum risa- 17% Gor- veldanna árið 1989 sló Sovétleið- batsjov. 47% toginn George Bush Bandaríkja- eru á því að forseta við á öllum sviðum en Bush haldi bet- nú hafa tölurnar snúist við. ur ró sinni og stillingu á erfiðum stundum, aðeins níu af hundraði veðja á Gorbatsjov. Fyrir tveim árum voru fleiri á Gorbatsjov er þó ekki alveg af þeirri skoðun á Gorbatsjov stuðlaði baki dottinn; 35% aðspurðra finnst að heimsfriði en Bush. Nú telja 41% hann meira heillandi en keppinaut- að Bush geri meira fyrir friðinn urinn, 23% líst betur á Bush. _, HAMB ORGARAR IKlgosi og franska^^^ HAMBORCARI ^Vfrönskum og sósu nVosti, frönskum og sósu m/bacon, frönskum og sósu 2.faldur ^Vfrönskum og sósu 199-- 345-- 375-- 425-- Heill GrillkjukUngur Hyfrönskum GrittkfukBttgnr allsber ADEINS BONUS BORGARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.