Morgunblaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991
37
TREFJA
Gott fyrir
meltínguna
íslensk
framleíðsla
Dreifing:
Faxafell hf. símí 51775
„Það stoðar ekkert bæna-
kvabb í slíkum málum“
eftir Jón Á.
Gissurarson
%
í bernsku minni og æsku undir
Eyjafjöllum voru menn vel kristnir
þar um slóðir, sóttu helgar tíðir á
messudögum, lásu húslestra,
signdu sig kvölds og morgna og
fóru með sjóferðabæn í róðrum.
Klerkur bað fyrir kóngi og land-
stjórn af stólnum. Bænahald var
þó í algeru lágmarki og þá í anda
Faðirvors, Guði falið að leysa að-
steðjandi uppákomur að eigin geð-
þótta, endá hann einn alvitur.
Nú hafa hlutverk brenglast,
menn segja Drottni hvað hann gera
drykklanga stund á gesti sína og
mælti síðan: „Nei, telpur mínar, það
stoðar ekkert bænakvabb í slíkum
málum.“
Saddam Hussein fer líkt og
stráknum á Seyðisfirði, lætur
bænakvabb sem vind um eyru þjóta.
Hann ver bráð sína með kjafti og
klóm, reiðubúinn að hremma þá
næstu, gæfist þess nokkur kostur.
Þá er að snúaSiér að andstæðingum
hans. Biðja mætti Guð að slíðra
sverð þeirra áður en til úrslita
drægi. Þá væri skollinn á Saddams-
friður.
Bænamenn: Sýnið ótvírætt hvar
í flokki þið standið. Drottinn getur
því aðeins lagt lóð sitt á rétta vogar-
skál að honum sé ljóst hvorum
megin hiyggjar þið liggið.
Höfundiir er fyrrverandi
skólastjóri Gagnfrædaskóla
Austurbæjar.
ZANCASTER
n
|g|
fri
P‘M>P> FVi'flHllRR lUIWlSA MW0
skuli, stundum með slíkum ijálgleik
að einna helst líkist særingum. Þeg-
ar svo er komið er brýn nauðsyn
að bænir séu skýrar og ótvíræðar,
svo að ekki valdi misskilningi á
æðri stöðum. Á það finnst mér
skorta í síðustu bænahrinu.
Um þessar mundir eru menn linn-
ulaust kvaddir til bænahalds fyrir
friði við Persaflóa, en láist að skil-
greina þann frið sem fyrir skal beð-
ið. Er það friður til handa forseta
Iraks að heyja óáreittur sitt eina
landvinningastríð á fætur öðru, eða
friður í kjölfar herferðar gegn hon-
um og farin er í umboði næstum
allra hinna sameinuðu þjóða?
Á efri dögum séra Björns Þor-
lákssonar á Dvergasteini kom stjórn
Kvenfélags Seyðisljarðar á hans
fund. Stjórn skipuðu ungar konur,
sem klerkur hafði allar-skírt, fermt
og gift. Erindi þeirra var að biðja
prest að taka til bæna af stólnum
strák nokkurn, sem villst hafði af
hinum þrönga vegi dyggða og á
þann breiða. Klerkur horfði þögull
Jón Á. Gissurarson
„Um þessar mundir eru
menn linnulaust kvadd-
ir til bænahalds fyrir
friði við Persaflóa, en
láist að skilgreina þann
frið sem fyrir skal beð-
ið.“
Jí NAMSKEIÐUNUM ER BUÐIÐ UPPÁ:
• Rokkllngadansa
• Rokkllngasöngva
• Sviöslramkomu
• Textaframburð
• Takthreyflngar
• Moppu með námsgögnum
• Hljöðversvinnu
• Þína elgln söngsnældu
- með hljdmsveltl
• Inntðkupröl I Rokkllngana
eltlr ösk hvers og elnsl
• Nemendasýnlng I lok nömskelðs
(2 mlðar Innlfaldir)
• Myndband af sýnlngunni
Kemislan sténdur i 7 vikur og hefst sunnudaginn 3. feb. íJazzballetskóla Báru í Suðurveri.
Kennt verður á sunnudögum 2 kennslustundir í senn auk 3ja líma í hljóðveri og
kynningarferð ífyrirtteki sem framleiða hljómplötur, snældur og myndbönd. I hverjum tíma
takmarkast fjöldi þátttakenda við 12. Innritun alla virka daga til 2. feb. í síma 83730.
Ajliending kennslugagna laugard. 2. feb. kl. 17-18.
Þátttökugjald 13.500 kr. - allt Innifalið. Kuro og Visa-raðgreiðslur.
fh
Allir eru að sþyrja um Rokklingaskóla og nú opnum við hann fyrir
hressa krakka, 6-14 ára. Kennum undirstöðuatriði í að koma fram, dansa
og syngja á sviði. Kennarar verða Birgir Gunnlaugsson söngstjóri Rokklinganna
og Bára Magnúsdóttir danshöfundur Rokklingadansanna.