Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 26
26, __ MORGUNBLAÐIEj, MYNPASOGUR ^U^NUDAG.UR ,3. MARZ 1991 STJÖRNUSPfl eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn fer létt með það í dag að koma skoðunum sínum áleiðis. Hann vinnur vei með maka sínum og óvænt atvik á vinnustað koma honum vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið leggur sig allt fram í dag og stendur vel í sam- keppninni. Þó að sumir bregð- ist er skammt í að það sjái árangur af starfi sínu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Tvíburinn er til í allt í dag ef það getur orðið honum til skemmtunar. Hann langar til að sinna áhugamálum sínum, en verður að muna að það er alltaf nauðsynlegt að hafa stjórn á hugmyndafluginu. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HS£ Krabbinn vinnur að því að fegra og snyrta heimili sitt í dag. Hann ákveðúr óvænt að bregða sér í skemmtiferð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar setja svip sinn á líf Ijónsins í dag og trufla ein- beitingu þess og venjubundna háttsemi. Það fer að fínna vini sína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan ætti að vara sig á hvers konar skransölum. Frumkvæði hennar getur fært henni umtalsverðan ávinning. Vog (23. sept. - 22. októbcr) Vogin fær atvinnutilboð í dag. Hún er svolítið rugluð vegna undarlegrar hegðunar ætt- ingja síns, en ætti að snúa sér að því að skipuleggja skemmtiferð. Sporðdreki (23. okt. - 21, 'nóvember) HÍS Sporðdrekinn snýr sér að því að bæta fjárhagsstöðu sína almennt. Hann ætti að skella skollaeyrum við hviksögum sem hann heyrir í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn byijar á nýju verkefni í dag. Hann á gott samfélag við maka sinn og þau vinna saman sem einn maður. Honum finnst sem einn kunningjanna sé ekki allur þar sem hann er séður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin vinnur yfírvinnu fyrir hádegi, en fer í útivistar- ferð með bömunum seinni hluta dagsins. Hún finnur hjá sér þörf fyrir að skynja ein- hvem tilgang í lífinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn dettur niður á hentuga aukavinnu sem gefur honum dijúgar tekjur. Róm- antíkin er á næsta leiti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S+t Fiskurinn ákveður að taka virkan þátt í félagsstarfí sem vekur áhuga hans. Hann ætti að gæta þess að týna ekki einhveijum verðmætum hlut. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. GRETTIR | IÁCI/A LJUolvA ''AFTERNOON D06 BREAK"! „Eftirmiðdags-hunda-hlé“! VE5, ma'am, for "afternoon D06 BREAK“THE owner rushes M0ME,6IVE5 HIS POG A 5NACK, M0LP5 MIMIN MIS LAP AND PET5MIM F0RTEN MINUTES... 3-27 / JVSV^_____________ Já, kennari, í „eftirmiðdags-hunda- hléinu“ þýtur eigandinn heim; gefur hundinum snarl, tekur hann í kjölt- una og inn heima; gefur hundinum snarl, tekur hann í kjöltuna og klappar honum í tíu mínútur ... SMÁFÓLK Já, það er rétt þjá þér, kennari, það er mjög svipað og „morgun-hunda- hlé“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 3 Gr. og fær út spaðafimmu, fjórða hæsta: Norður ♦ 10762 VÁ7 ♦ DG983 Suður ♦ ÁG ¥ KD62 ♦ KD63 ♦ 1076 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Áustur lætur kónginn. Hvern- igser best að spila? Spil af þessu tagi era mun einfaldari á pappírnum en við sjálft spilaborðið. Eða treystir lesandinn sér til að neita því í einlægni að hann myndi aldrei drepa strax á spaðaás? Vestur ♦ D9853 ¥104 ♦ 987 ♦ Á54 Norður ♦ 10762 ¥ Á7 ♦ Á5 . ♦ DG983 Austur ♦ K4 ¥ G9853 ♦ G1042 ♦ K2 Suður ♦ ÁG ¥ KD62 ♦ KD63 ♦ 1076 Fyrsti slagurinn er alltaf sér- staklega viðkvæmur. Mönnum hættir til að gera það sem „blas- ir við“ og fara SÍÐAN að hugsa. En þá er oft of seint í rassinn gripið. í þessu tilfelli reynir suð- ur að bjarga sér í hom með því að fara inn á blindan og spila laufinu þaðan. En ef austur er vakandi, hoppar hann upp með kóng og spilar spaða. Vestur fríar þá spaðann og á enn laufás- inn í holu. Dúkki suður hins vegar fyrsta slaginn, nýtist inn- koma austurs á laufí ekki til að fría spaðalitinn. Einfalt, en þó erfitt í reynd. í Kaupmannahöfn FÆST IBLADASÖLUNNI AJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGA RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.