Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 28
oo rnor VflA.lf 'f' fnT^ArTMUT/TÍP ÁM2lC»A£\AMIl/mJTA nraí. m'/itonni/ pTorigmtií'lla^iíi ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR AUGLYSINGAR „Au pair" óskast á íslenskt heimili í Svíþjóð, til lengri eða skemmri tíma, til að<gæta 1 '/2 árs telpu. Upplýsingar í síma 675785 eftir kl. 19 eða 9046-31 4897 93. Vélavörður Vélavörð vantar á 150 tn. línubát, sem gerð- ur er út frá Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Finnur í símum 95-37418 og 985-22880. Löndunarvinna Starfsfólk óskast til löndunar og fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 93-86759. Sæfang hf., Grundarfirði. Yfirvélstjóri óskast á 130 tonna yfirbyggðan vertíðarbát, sem er að hefja netaveiðar. Báturinn er með 860 hestafla vél. Upplýsingar í síma 96-61733. Lögfræðingur 35 ára lögfræðingur (hdl.) óskar eftir starfi. Ymislegt kemur til greina. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L - 8666“ fyrir kl. 17.00 föstudaginn 8. mars. Rafeindabúnaður Tæknilærður rafvirki með margra ára reynslu af viðgerðum á flóknum rafeindabúnaði til stýringar á vélbúnaði í iðnaði, óskar að kom- ast í samband við fyrirtæki, sem hafa þörf fyrir þjónustu á þessu sviði. Hér gæti verið um fullt starf eða hlutastarf að ræða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „ABC - 6789“ fyrir 15. mars nk. Bankagjaldkerar Óskum eftir að ráða nú þegar gjaldkera til banka á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins koma til greina umsækjendur með reynslu af bankastörfum. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skóla^ordustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Gestamóttaka Hótel í Reykjavík óskar eftir starfsmanni í fullt starf í gestamóttöku frá miðjum apríl. Um framtíðarstarf er að ræða. Vaktavinna. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknum, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, skal skila fyrir 8. mars á auglýs- ingadeild Mbl. merktum: „Falleg framkoma - 12067“. JMfV Í?/K/SÚJVA/?P/Ð Ríkisútvarpið óskar eftir að ráða skrifstofu- mann til starfa á auglýsingadeild Ríkisút- varpsins. Góð íslensku- og vélritunarkunn- átta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Læknafulltrúi Héraðslæknirinn í Reykjavík (áður borgar- læknir) vill ráða læknafulltrúa á skrifstofu sína í fullt starf. Starfið er laust nú þegar. Umsóknum, er greina frá fyrri störfum, menntun og aldri, skal skila til Héraðslæknis- ins í Reykjavík, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, fyrir 20. mars nk. Um laun fer skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Hárgreiðslustofan Safír Óskum eftir sveini eða meistara í 50% vinnu. Upplýsingar í síma 688580. Amma á besta aldri Barngóð, reyklaus kona óskast til að annast þrjú börn, 14 mánaða, 8 og 10 ára, auk léttra heimilisstarfa. Vinnutími frá 8.30-17.00. Umsóknir sendist auglýsíngadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöldið 7. mars, merktar: „Laugarás - 6848“. Framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Staða framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits Vestfjarðasvæðis er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 94-7287. Rauði kross íslands Óskum eftir hressum sjálfboðaliðum til starfa í verslun okkar sem allra fyrst. Seldar verða vörur frá „þriðja heiminum" og umhverfis- vænar vörur. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 26722. Sjáumst! Ungmennahreyfing Rauða kross íslands. Kvenfataverslun Starfskraftur á aldrinum 30-55 ára óskast til framtíðarstarfa strax. Vinnutími frá kl. 13-18 á reyklausum vinnustað í miðbænum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. mars, merktar: „YX - 6857“. Verkfræðingur - tæknifræðingur Verktakafyrirtæki á sviði viðgerða og við- halds óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing nú þegar. Umsóknum um starfið skal skilað á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. mars ’91 merktum: „B - 6790“. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 29 lesta bát, með 400 ha Caterpillar, sem gerður er út með línu og dragnót frá Austurlandi. Upplýsingar í símum 97-51460 og 97-51204. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahúsið á Patreksfirði vantar sjúkraþjálf- ara til starfa sem fyrst. Á staðnum er nýleg endurhæfingaraðstaða, vel búin tækjum. Góð starfskjör í boði. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í vinnu- síma 94-1110 og í heimasíma 94-1543. w Iþróttakennarar Sundkennara vantar til kennslu á sundnám- skeiðum fyrir fullorðna í Sundhöll Reykjavík- ur. Kennslan fer fram milli kl. 17.00 og 19.00, 4 til 5 daga í viku. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 622215. íþrótta- og tómstundaráð. Formaður svæðisnefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.