Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 12
&
lauða(dag
Núþarf )££
að huga að
fermingargjöfinni
Heimilistæki hf. hafamargt
uppá að bjóða, hér er
aðeins brot afþví
mikia úrvali sem hægt er
að fá bæði í Sætúni 8
og Kringlunni.
PHILIPS rafmagnsrakvélin.
(SH 255) Rakvél fyrir ungu mennina. Með
tveimurfjaðrandi hnífum. Bæði fyrir 110 og
220 W. (Einnig fáanleg með rafhlöðu).
PHILIPS hárþurrka. (HP4321) Lítil, létt
ogfervel í hendi. Tvær hitastillingar. Smart
hárþurrka. Kraftmikil 1500 W.
1970-
I I kr.stgr.
PHILIPS hljómflutningssamstæða.
(AS 9300) Hálfsjálfvirkur plötuspilari.
Útvarp með FM MB og LB. Magnarinn er
2x20 músík Wött með tónjafnara. Tvöfalt
snældutæki með tvöföldum upptökuhraða.
Góðir hátalarar.
4980-
I I kr.stgr.
SUPERTECH vasadisko.
(W 5) Frábær sterioskil í fislétt heyrnartæk-
in. Hraðspólun. Stoppar sjálft. Beltis-
klemma.
SUPERTECH útvap
(MR 1000 L) „Smart" útvarp með öflugum
magnara. Góður hljómurúrstórum hátalara
framan á tæki. 220V og rafhlöður.
SUPERTECH heyrnartæki.
„Dynamic“ heyrnartæki, betri sterio
hljómgæði. Svart og gulllitað. Innpútt fyrir
3.5 og 6.3 mm. Snúra 2 metrar.
SUPERTECH útvarpsklukka. (CR 25)
FM og miðbylgja. Innbyggt loftnet.
Vekjarastilling á útvarp og hljóðmerki.
9 V rafhlaða til öryggis ef rafmagn fer af.
PHILIPS 14“ litasjónvarp.
(GR 1224) Friðarstillir. Nýtt útlit. Hágæða
litaskjár, eðlilegir litir. Fjarstýring.
Sjálfleitari. Góður hljómur.
SUPERTECH sterioútvarp og
segulband. (SCR 801) Handhægt og létt.
Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggður
hljóðnemi. Frábær hljómgæði.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI691520
óSOMUKgUtK,
PHILIPS geislaspilari. (CD 614) Philif
er brautryðjandi í framleiðslu geislaspilar
Möguleikarnir eru ótrúlegir og tæknin
nánast fullkomin. Sjálfvirkt afspilunarminr
Spilar bæði 8 og 12 sm diska.
Sjón er sögu ríkari.
Ó, ÞETTA fR j
INDÆU STRI6!
framundan og því mikið um sölu á
svokölluðum „heitum vörum“ eins
og t.a.m. páskaeggjum. Ég hef þá
trú að verð eigi eftir að hækka aft-
ur eftir páska.
Ég tel það óæskilegt að enginn
veiti Hagkaup samkeppni. Það
verður að vera mótvægi gegn
stærsta aðilanum á markaðinum,
og Mikligarður er þetta mótvægi.
Við erum með traustan hóp við-
skiptavina, og fínnum að fólk vill
hafa ákveðið jafnvægi í verslunar-
háttum. Það er viðskiptavinurinn
sem tryggir samkeppnina.“
Feftir verð
lækkun, en
forráðamenn Bón-
us sögðu söluna
hafa aukist eins
og fyrr er sagt.
Of snemmt er að
segja til um sölu
§’ 'á Miklagarði, en
lafur Friðriksson
segir að þeir í Mik-
lagarði hafi fengið
mikinn meðbyr frá
áramótum. „Eins
og aðrir leitum við
nýrra leiða til betri
innkaupa og lækk-
unar vöruverðs.
Við leggjum ekki
endilega áherslu á
sömu vörumerki og samkeppnisaðil-
ar og því kemur Mikligarður oft
ekki eins vel út í verðkönnunum
og aðrar verslanir."
Þótt verð hafí lækkað á pakka-
vörum hefur það ekki lækkað á
grænmeti, fiski, brauði og landbún-
aðarvörum. í öllum verslunum er
hægt að fá þær vörur og í Bónus
er 10% afsláttur af landbúnaðarvör-
um. í verðkönnun sem gerð var sl.
fímmdudag kom í
ljós að munur á
verði er mikill eins
og meðfylgjandi
tafla sýnir. I Bón-
us var innkaupa-
karfan 279 krón-
um ódýrari en í
Hagkaup, og 416
krónum ódýrari en
í Miklagarði. Vör-
umar sem valdar
voru eru mjög al-
gengar, og voru
ferskvörur teknar
með svo sem
mjólk, kjöt og
grænmeti. Þessar
vörur virðast gera gæfumuninn, en
ekki margumræddar pakkavörur.
á er komið að viðskiptavinin-
um sem allt snýst um. Hvar
vill hann versla?
Oftast vill fólk fá sem mest fyrir
aurana sína og helst af öllu eyða
sem minnst í matvörur, svo að af-
gangur verði fyrir því sem kallað
er munaður. En menn vilja líka
hafa úr nógu mörgum vörutegund-
um að velja og helst hafa verslanir
rúmgóðar, því fátt er leiðinlegra en
troðast með körfuna og komast
hvorki aftur á bak né áfram þegar
ösin er mest.
Þegar mest er að gera hjá Bónus
er erfitt að athafna sig með inn-
kaupakörfu því húsnæði er lítið en
viðskiptavinir oftast mjög margir.
En ekki er að sjá mikil geðbrigði á
viðskiptavinum þótt þeir þurfi að
þrengja að sér, enda er erfitt að
vera í illu skapi þegar einhver von
er um að gera góð kaup. Hvergi
er afgreiðsla hraðari en í Bónus og
eru menn varla búnir að koma vör-
unni á borðið þegar hún er tilbúin
í pokana. Strikakerfi er notað í
Bónus og einnig í Miklagarði, þótt
afgreiðsla sé ekki eins hröð þar.
I Hagkaup er vöruverð stimplað
inn í kassann og afgreiðsla því öllu
hægari, en kannski bætir alúðleg
framkoma afgreiðslufólks upp
hraðann, því hvergi nema í Hag-
kaup býður af-
greiðslufólkið
viðskiptavininum
góðan daginn, að
fyrra bragði. Það
er því ekki ætíð
hraðinn sem gildir.
Verslunarrými í
Hagkaup í Kringl-
unni er með því
besta sem gerist
og því lítið um
þótt
sé.
má
raunar segja um
aðrar verslanir
Hagkaups og um
verslanir Mikla-
garðs.
í stórmörkuð-
unum er bakarí,
kjötborð, fískborð,
og í Hagkaup er salatbar. Það er
því margt sem gleður augað og
kannski hverfa vörur ofan í körfuna
sem áttu upphaflega ekki að lenda
þar.
Gæði vörunnar hafa gífurlega
mikið að segja og mönnum er ekki
alveg sama hvernig helgarsteikin
bragðast. Nautahakkið frá Mikla-
garði sem fór ofan í innkaupakörf-
una bar t.d. af hvað gæði snertir,
var rautt, fítus-
nautt og bragðg-
ott.
I stórmörkuðum
er oft hægt að
rækta félagslega
þáttinn, ósjaldan
rekast menn á
kunningja og halla
sér þá fram á körf-
una meðan rætt
er um daginn og
veginn, en slíkt
væri miður gott í
Bónus því þar yrðu
menn bara fyrir
hver öðrum. Hins
vegar bætir reikn-
ingurinn í Bónus upp hinn félags-
lega þátt. Það er ólýsanleg ánægja
að borga minna fyrir matvöru en
menn annars eru vanir.
Það fer því mikið eftir einstakl-
ingnum hvernig hann vill versla og
hvar. Ef mönnum finnst gaman að
gera matarinnkaup, hafa þokkaleg-
an tíma og langar til að sýna sig
og sjá aðra, þá velja þeir stærri
verslanir, en ef þeir vilja ljúka þessu
af sem fyrst eru minni verslanir
hentugri, þ.e. ef þær bjóða lágt
vöruverð.
Neytendur eru eflaust þakklátir
þeim sem fyrstir buðu upp á lágt
vöruverð með þeim afleiðingum að
skriðan fór af stað, og ólíkt öðrum
stríðum er þetta stríð verulega in-
dælt. Vonandi helst það sem lengst
og víst er, að það eru neytendur
sjálfir sem ráða hversu lengi það
varir.
I stðrmörkuðum er oft
tiægt að rækta félags-
lega þattinn, osjaldan
rekast menn á kunn-
ingja og halla sér áá
fram á körfuna meðan
rætt er um daginn og ^
veginn, en slíkt væri
miður gott í Bénus
tví öar yrðu menn
bara fyrir hver öðrum.
Verslanakeðiurnar
brjár eru um margt
ólíkar. Hjá Bánus star-
far aðeins 21 maður,
meðan um 1.000
manns eru á launaskrá
hjá Hagkaup og 600
hjá Miklagarði.