Morgunblaðið - 24.03.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 24.03.1991, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) iHR Hrúturinn ætti að forðast að jagast í nánuríi ættingja eða vini í dag. Hann gerir jákvæð- ar breytingar heima fyrir. Rómantík og skemmtun eru í fyrirrúmi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tf^ Nautið fær rangar og upplýs- ingar og því finnst það vera að drukkna í smáatriðavaðli. Það á hins vegar gott samfé- lag við sína nánustu og það rfkir hamingja innan fjöl- skyldunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn er á réttri leið í vinnunni, en fjármálin eru eitthvað þokukennd um þess- ar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er viðkvæmur í samskiptum sínum við fólk í dag. Hann ætti að forðast að láta smáatriði fara í taugam- ar á sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið áttar sig á að það hef- ur gert mistök. Það kemst síðan í hátíðarskap og blómstrar síðari hluta dags- ins. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er ánægð með þróun fjármála sinna í dag. Hún er hins vegar í vafa um hvemig hún á að bregðast við vanda- málum sem tengjast baminu hennar. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin gleðst yfir velgengni með ákveðið verkefni sem hún hefur með höndum í vinn- unni. Henni verður annað- hvort boðið í heimasamkvæmi eða stórveislu í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver misskilningur getur nú komið upp í lífi sporðdrek- ans. Samt getur tækifærið sem hann hefur beðið eftir komið fyrirvaralaust. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn þarf að huga vandlega að fjármálum sínum í dag. Hann á stórskemmtileg- an tíma framundan, ekki síst ef hann bregður sér í ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin verður að vera sjálfri sér samkvæm í við- skiptum sínum við fjölskyld- una í dag. Vinátta hennar við ákveðinn aðila dýpkar og þroskast. Fjármálin taka já- kvæða stefnu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Atvinnumál vatnsberans eru í öruggum farvegi þegar til langs tíma er litið, en einhver vandamál steðja að í bili. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S* Fiskurinn er utan við sig í dag og verður að forðast óþarfa eyðslu. Hans bíður óvænt tækifæri í vinnunni. Stj'&rnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vlsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þjóðverjar máttu þakka fyrir að vinna Breta í mikilvægum leik í þriðju síðustu umferð heimsmeistaramótsins í Genf. Við sáum nýlega hvernig þeir sluppu undan refsingu vegna sagnamisskilnings, en í spili dagsins brást breska vömin eft- ir að hafa staðið sig vel í sögn- um: Suður gefur: enginn á hættu. Norður ♦ G8 ¥G94 ♦ ÁG82 Vestur ^ KD65 Austur ♦ ÁK10742 ♦ D965 ▼82 ♦ D5 ♦ K ♦ D10763 ♦ G974 Suður ♦ 32 ♦ 3 ♦ ÁK10763 ♦ 954 ♦ Á108 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 2 spaðar Dobl 4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: spaðaás. Kerfi Þjóðveijanna byggist á því að opna alltaf á styttri litnum (Canapé). Það hefur sína kosti, en í þessu tilfelli varð kerfíð til þess að Nippgen í suður gat fyrst komið litnum sínum að á fimmta sagnþrepi. Sem var ein- um of hátt farið. En vömin brást. Vestur kom út með spaðaás og austur lét níuna. Samkvæmt vamarreglum Bretanna þýddi nían eitt af þrennu: (1) frávísun í litnum, (2) stök tala í litnum, (3) hliðarkall í tígli. Hvað skyldi nú eiga við í þessari stöðu? Vestur taldi makker sinn vera að gefa talningu (þrílit) og lagði niður spaðakóng. Nippen tromp- aði, tók ÁK í hjarta og spilaði tígli. Hann dúkkaði svo þegar kóngurinn birtist og vestur varð að gefa 11. slaginn. Vestur verð- ur að skipta yfir í tígulkóng í öðram slag til að komast hjá innkastinu. Tilgangur austurs með spaða- níunni var auðvitað að kalla í tígli. En gat hann búist við að makker skildi það? Kannski. Hann leit allavega svo á að með 4 spöðum hefði hann lofað 4-lit- arstuðningi, svo að ljóst væri af sögnum að í spaðanum væri ekki meira að hafa. Nokkuð langsótt, en það eru þessar stöð- ur sem ráða úrslitum. Vel á minnst. Spilið féll. Á hinu borðinu spiluðu Bretarnir 4 hjörtu og unnu fimm. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson 1 úrslitaeinvíginu um ásko- runarréttinn á heimsmeistaramóti kvenna kom þessi staða upp í skák þeirra Xie Jun (2.360), sem hafði hvítt og átti leik, og Alisu Maric (2.305), Júgóslavíu. Hvítur er skiptamun yfir og lauk skák- inni nú laglega: 42. Hxf4! og svartur gafst upp, því eftir 42. — exf4, 43. Bc3h— Kg8, 44. Rf6+ fellur hrókurinn á b8. Fyrri hluti einvígisins fór fram í Belgrad, eftir hann hefur kínverska stúlkan hálfs vinnings forskot, 2‘A-l‘A. Það er því hætt við að róðurinn fyrir Alisu Maric verði þungur á útivelli í Peking þar sem hinar skákirnar fjórar verða tefldar. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.