Morgunblaðið - 24.03.1991, Page 35

Morgunblaðið - 24.03.1991, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 35 Símavarsla - skiptiborð Fyrirtækið er stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið er símavarsla á 30 línu skiptiborði með 170 innanhúsnúmerum, þar sem starfa 2 símaverðir. Vinnutími erfrá kl. 9.00-17.00. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé á aldrin- um 35-45 ára, hafi einhverja tungumálakunn- áttu, þægilega framkomu og hlýlegt viðmót. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og rádningaþjónusta M Lidsauki hf. W Skótavörðustíg ta - 101 Reyrjavik - Simi 621355 Starfskraftur - mötuneyti Traust þjónustufyrirtæki í Austurborginni óskar að ráða lipran og reglusaman starfs- kraft (40-55 ára) til starfa í mötuneyti starfs- fólks, m.a. við undirbúning hádegisverðar (brauð, álegg, salad og fl.) og sjá um kaffi. Hjá fyrirtækinu vinna um 60 manns. Vinnutími er á tímabilinu frá kl. 8.30 til kl. 16.00. Snyrtilegt umhverfi og aðbúnaður á vinnustað er þægilegur. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til kl. 16.30 miðvikudaginn 27. mars nk. CtTIÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Filmuskeyting Virt og rótgróin prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða filmuskeytingamann nú þegar. í boði fyrir hæfan starfskraft eru góð laun og góður vinnustaður. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 1991. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavordustig la - 101 Reykiavik - Sirrn 621355 ISAL Vélvirkjar - bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja og bifvélarvikja til starfa á fartækjaverkstæði og vélaverk- stæði okkar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingastörf tíma- bilið 15. maí til 15. september 1991, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði eigi síðar en 5. apríl 1991. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- friði. íslenska álfélagið hf. Lyfjaverksmiðja Aðstoðarmaður óskast til starfa í fram- leiðsludéild okkar í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 425, 222 Hafnarfirði, fyrir 8. apríl nk. Ræstingar Starfskraftur óskast til ræstinga í fram- leiðsludeild okkar í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 16.00-18.00. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 44811 frá kl. 8.00-16.00. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. 5RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Fulltrúi Fulltrúi óskast til starfa við endurskoðunar- deild Ríkisspítala. Verslunarpróf eða stúdentspróf æskilegt. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur Auður Guðjóns- dóttir í síma 602342. Kona óskast Barngóð kona óskast á heimili til að gæta tveggja barna og sjá úm heimilishald frá kl. 8.30-15.00. Upplýsingar í síma 38404. Slökkvilið Hafnarfjarðar Sumarafleysingar Okkur vantar starfsmenn til að leysa bruna- verði af vegna sumarleyfa í Slökkviliði Hafn- arfjarðar sumarleyfistímabilið 1991. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 6. apríl nk. á umsóknareyðublöðum sem fást á varð- stofu slökkviliðsins. Slökkviliðsstjóri. Ráðningastjórar Lipur, traustur maður með eigin bifreið og þaulkunnugur á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir innheimtu- og snúningsstörfum. Vinsamlegast leggið inn svör á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Kurteisi - 12081“ fyrir 30. mars. Störf f Reykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða starfsfólk í Reykjadal sumarið 1991. Starfstími: Júní - ágúst að báðum mánuðum meðtöldum. Starfssvið: 1. Umönnun og gæsla fatlaðra barna og unglinga. 2. Störf í eldhúsi og matsal. 3. Störf við ræstingar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Æfinga- stöð SLF, Háaleitisbraut 13, Reykavík. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. mmmmmm^m^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmm Rafvélavirki - rafvirki óskast til starfa við viðgerðir á þvottavélum og smátækjum. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir réttan mann. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Reglu- samur - 6889“, skilist fyrir 8. apríl 1991. TjónaafgreiðslaK Vátryggingafélag í borginni óskar að ráða starfskraft til starfa við afgreiðslu og upp- gjör tjóna. Áhersla er lögð á þjónustulipurð og góða framkomu, ásamt einhverri starfsreynslu á skrifstofu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til hádegis 27.mars nk. GijðntTónsson RAÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Snyrtivöruverslun við Laugaveg óskar eftir starfskrafti í hluta- starf. Lágmarksaldur 25 ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. mars, merktar: „F - 6886“. Tónlistarkennari Tónskóli Fljótsdalshéraðs og Egilsstaðaskóli óska að ráða tónlistarkennara fyrir næsta skólaár til að annast kennslu við forskóla- deild tónskólans og tónmenntakennslu við grunnskólann. Um er að ræða u.þ.b. hálfa stöðu við hvorn skóia. Upplýsingar gefa skólastjórarnir Helgi Hall- dórsson í síma 11146 í Egilsstaðaskóla og Magnús Magnússon í símum 11248 og 11147 í tónskólanum. Skólastjórar. Löggiltur endurskoðandi Öflug þjónustustofnun í borginni, er tengist atvinnurekstri og atvinnulífinu, vill ráða í stjórnunarstarf. Ráðning þarf að fara fram fljótlega en byrjunartími er algjört samkomu- lag, t.d. nokkrir mánuðir, enda reiknað með að nýr starfsmaður þurfi góðan tíma til að losna úr núverandi starfi. Starfssvið: Forstöðumaður þeirrar deildar, er annast innri endurskoðun, er ráðgefandi varðandi skattalög og reikningsskilavenjur og fylgist vel með almennri þróun og breyt- ingum á þessu sviði. Skilyrði að viðkomandi sé löggiltur endur- skoðandi og hafi góða almenna starfs- reynslu er nýtist í þetta starf, hafi tamið sér skipulögð vinnubrögð, ásamt traustri og öruggri framkomu. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir, er tilgreini aldur, ásamt starfs- reynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. apríl nk. Gtjdnt Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJQNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 ^ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.