Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 38

Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 38
.38 . morgunblaðið ATVIIMIMA/BAO/SiVlA sm-ítmcini ai. marz wi KVÓTÍ Humarkvóti Til sölu 8,5 tonn af humarkvóta frá 1./1. til 31./8. '91. Upplýsingar í síma 95-35207. TIL SÖLU Sólbaðsstofa - góð staðsetning Til sölu góð stofa með nýlegum sólbekkjum og nuddaðstöðu. Hagkvæm greiðslukjör. Upplýsingar í símum 12932 og 623204. Lyftarar - varahlutir Getum útvegað notaða Kalmar LMV-lyftara, 15-28 tonna, með stuttum fyrirvara. Einnig ýmsar aðrar gerðir af notuðum raf- magns/diesel-lyfturum. Eigum á lager varahluti í Still-lyftara. Önnumst viðgerðir og útvegum varahluti með stuttum fyrirvara í flestar gerðir lyftara. Vötturhf., lyftaraþjónusta, sími 676644. Jörðtilsölu Jörðin Efranes í Mýrasýslu ertil sölu. Fullvirð- isréttur 66 þús. lítrar mjólkur. Þverárleiga. Mikil heyskaparjörð. Upplýsingar í síma 91-35803. Til sölu verslunarinnrétting Lögggildur peningakassi, afgreisluborð, hill- ur (krómað þrígrip), peningaskápur, skrifborð og fl. Upplýsingar í síma 689990. Til sölu byggingarlóð undir verslunarhúsnæði á Reykjavíkursvæð- inu. Verslun í bráðabirgðahúsnæði er á staðnum. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. apríl merkt: „Byggingalóð - 11805“. Umboðs- og/eða heildverslun Skrifstofu okkar hefur verið falið að leita eft- ir umboðs- og/eða heildverslun til kaups. Umbjóðandi okkar er traust innflutningsfyrir- tæki, sem vill auka umsvif sín. Áhugasamir sendi upplýsingar til skrifstofu okkar fyrir 28. mars nk. Með allar fyrirspurn- ir verður farið sem túnaðarmál. Almenna lögfræðistofan hf., Sigurður G. Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Einarsson, hdl., Lárus Blöndal, hdl., Suðurlandsbraut 4a, pósthólf 1746, 121 Reykjavík. Sumarbústaður Til sölu fallegur og hlýlegur 32 fm sumarbú- staður með svefnlofti á mjög skemmtilegum stað í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 91-20027 eftir hádegi í dag og eftir kl. 18.00 aðra daga. Þrastarskógur Sumarbústaður til sölu við Brúnaveg. Upplýsingar í síma 41705. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Húsfélagsins Grandavegi 47, Reykjavík, verður haldinn sunnudaginn 14. apríl 1991, og hefst kl. 14.00 e.h. í sal á 10. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Hússtjórnin. BÁTAR-SKIP Til sölu er Sæborg ÞH 55 Báturinn er 40 brl., smíðaður úr eik á Akur- eyri 1977, búinn 408 hestafla Caterpillarvél árg. 1988. Bátnum er vel við haldið og hent- ar hann til flestra veiða: Línu, dragnót, net, færi, rækjutroll. Báturinn selst án kvóta eða með litlum kvóta eftir nánara samkomulagi. Skipti á stærra fiskiskipi koma til greina. Tilboðum í bátinn skal skilað fyrir 3. apríl 1991 til undirritaðs, sem jafnframt veitirfrek- ari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Garðarsbraut 12 - 640 Húsavík, pósthólf 95, vs. 96-41305 - hs. 96-41497. TILKYNNINGAR Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 25. mars 1991 verður símanúmer á verkfræðistofu okkar í Reykjavík 69 50 00 Beint innval verður til allra starfsmanna. Nokkur bein símanúmer verða sem hér segir: Bréfasími.............................695010. Loftur Þorsteinsson, forstjóri.........695033 Sigurður G. Sigurðsson, skrifstofustjóri ...695040 Pálmi R. Pálmason, framkvæmdastjóri ....695041 Viðar Ólafsson, framkvæmdastjóri......695043 Þorkell Erlingsson, framkvæmdastjóri..695077 ÝMISLEGT HK Sumarbúðir í ImReykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýsir sumarbúðir fyrir fötluð börn og unglinga í Reykjadal í Mosfellssveit. Sumarbúðirnar eru starfræktar mánuðina júní, júlí og ágúst. Dvalartími er frá 1 -4 vikur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Æfinga- stöð SLF, Háaleitisbraut 13, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Ábót Jafngóð - en ódýrari Það munar um minna! Dreifing: Netalaust, sími 91-689030, Netaverkstæði Suðurnesja, s. 92-12270. Stefnir hf., Sigtúni 3, 101 Reykjavík, sími 91-622866. Umhverfis- viðurkenning erfisári veitir íslandsnefnd ársins viðurkenningu fyrir framlag til um- hverfisverndar. Viðurkenningin er tvíþætt. Annars vegar til fyrirtækis, sem hefur lagt stund á starfsemi í anda umhverfisverndar og sjálfbærrar þró- unar. Hins vegar peningaverðlaun að upp- hæð 200 þús. kr. til einstaklings eða sam- taka fyrir fórnfúst starf að umhverf ismálum. Óskað er eftir tillögum að viðurkenningum og þarf rökstutt álit að fylgja. Tillögur berist fyrir 15. apríl 1991 til; íslandsnefndar Norræna umhverfisársins (ÍNU), Norræna húsinu, 101 Reykjavík, sími 91-62 82 95. Ath.: Á þriðjudag nk. verða tillögur rukkað- ar af Þjóðarsálinni á Rás 2. KENNSLA \ Enskunám íEnglandi í Eastbourne á suðurströnd Englands bjóð- um við uppá val um 7 enskuskóla. Allt viður- kenndir skólar. Námskeið, frá 2 vikum uppí 1 ár, og sérstök sumarnámskeið. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, fulltrúi International Student Advisory Service á ís- landi, í síma 672701 milli kl. 19 og 21 virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í Eastbourne er ávallt til aðstoðar. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu raðhús í Skerjafirði Til leigu er raðhús á tveimur hæðum sem skiptist þannig: Á neðri hæð er stofa, borð- stofa, eldhús og gestasnyrting. Uppi eru 3 svefnherbergi, sjónvarpshol og bað. Bílskúr og geymsla á neðri hæð. Leigist fram að haustdögum 1992. Laust 1. maí 1991. Tilboð merkt: „Leiga - 8832" sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 27. mars. í............................... LÖGTÖK Lögtaksúrskurður vegna gatnagerðar- og byggingarleyfis- gjalda til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og gjalda til Hafnarfjarðarhafnar 1990. Þann 11. mars sl. var kveðinn upp svofelldur lögtaksúrskurður hjá embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði: „Að beiðni bæjar- og hafnarsjóðs Hafnar- fjarðar geta farið fram lögtök fyrir neðan- greindum gjaldföllnum en ógreiddum gjöld- um álögðum 1990 í Hafnarfirði ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði: Gatnagerðargjöldum skv. 6. gr. rgl. nr 446, 9. okt. 1975 um gatnagerðargjöld í Hafnar- firði, sbr. og regl. nr. 468, 7. júlí 1981, bygg- ingarleyfisgjöldum skv. gr. 9.2. í byggingar- reglugerð nr. 292, 16. maí 1979 og hanfar- gjöldum skv. 11. gr. hafnarlaga nr. 69/1984, sbr. rgl. nr. 494/1986 og rgl. nr. 375/1985. Verði lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgð Hafnar- fjarðarbæjar að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð.“ Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.