Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ sún
NUDÁGÚR 24. MAR7. 1991
'AUGL YSINGAR
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Tjónashoðunafötöðin
» Drajthálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620
Q! ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna-
málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
útvíkkanir og lagfæringar gatnamóta á Bústaða-
vegi og Bæjarhálsi við Höfðabakka.
Helstu magntölur eru:
Gröftur u.þ.b. 5.600 m3
Fyllingar u.þ.b. 3.300 m3
Púkk u.þ.b. 3.300 m
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991.
Útboðsgön verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 26. mars gegn kr. 15.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 10. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3'— Sími 25800
v"PAS'o
w
Heilsugæslustöð á Blönduósi
Lóðarlögun
Tilboð óskast í jarðvinnu og ræsagerð við
Heislugæslustöð á Blönduósi. Verkið felst
m.a. í um 2500 m3 jarðvegsskiptum og lagn-
ingu um 370 m af frárennslislögnum.
Verktími er til 15. júní 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðju-
dags 2. apríl gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri I.R.,
Borgartúni 7, fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl.
11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Utboð
Selfossveitur óska eftir tilboðum í smíði 2.
áfanga veituhúss við Austurveg 67, Sel-
fossi. Um er að ræða skrifstofuhúshluta
ásamt dælustöð, samtals um 390 fm auk
95 fm millilofts.
Húsið er að hluta steinsteypt, en yfirgerð
að mestu úr timbri og stálklæðningu.
Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu
Suðurlands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi, sími
98-21776, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 16. apríl nk. kl. 11.00.
Veitustjóri.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Sauðárkrókur
- Bæjarmál
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins þriðju-
daginn 2. apríl kl. 20.30 í Sæborg.
Fundarefni:
Fjárhagsáætlun bæjarins kynnt.
Önnur mál.
Bæjarmálaráö.
SAMHANI) UNCKA
S/Á LI S T/f DISMA NNA
Stjórnarmenn SUS
takið eftir
Stjórnarfundi SUS, sem halda átti laugardaginn 30. mars nk., er
aflýst. Næsti stjórnarfundur verður auglýstur síðar.
Gleðilega páska.
SUS.
Húsavík
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
verður opnuð í dag, laugardaginn 23. mars, í Árgötu 14, Flósavík,
kl. 14.
Skrifstofan verður opin um helgar frá kl. 14.00 til 19.00 og aðra
daga vikunnar frá kl. 20.00 til 22.00.
Símar skrifstofunnar eru 96-42230 og 96-42231.
Kaffi á könnunni. Verið velkomin.
Stjómin.
FELAGSUF
I.O.O.F. 3 1723258 =
O MÍMIR 599125037 - 1 FRL.
□ HELGAFELL 59913257 IV/V
2 FRL
□ GIMLI 599125037 = 2
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuslræti 2
Hjálpræðissamkoma kl. 16.30.
Kafteinn Elísabeth Henne talar.
Major Daníel Óskarsson stjórn-
ar. Hersöngsveitin syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Kl. 19.00 Hermannasamkoma.
Mánudag kl. 16.00 Heimilasam-
band.
I(EGURINN
Kristiö samféiag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Kl. 11.00. Fræðslusamvera.
Brotning brauðsins. Barnakirkja.
Kl. 20.30. Kvöldsamkoma. Lof-
gjörð. Predikun orðsins. Bæn
fyrir sjúkum. Komið inn í nær-
veru Drottins, komið fyrir blóð
Jesú Krists. Veríð velkomin.
Hátíðarsamkoma í í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur og vitnisburð-
ur. Ræðumenn: Þórir Haraldsson
og Brynjólfur Ólason. Bama-
gæsla. Kaffi eftir samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
og Ruby Webster, miðill, halda
skyggnilýsingafund þriðjudaginn
26. mars kl. 20.30 í Skútunni,
Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Húsið opnað kl. 19.30. Húsinu
lokað stundvíslega kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða verður
mánudaginn 25.mars kl. 17-18
á sama stað.
KFUK
KFUM
KFUM og KljUK
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 í í kristniboðssalnum,
Háaleitlsbraut 58.
Pálmasunnudagur: „Jesús kem-
ur til þín.“ Lúk. 19,29-40. Upp-
hafsorð: Herdís Gunnarsdóttir.
Ræðumaður: Séra Jónas Gísla-
son, vígslubiskup.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Pálmasunnudagur:
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Ræöumaður Guðni Ein-
arsson. Filadelfíukórinn syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli:
Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
Fundur verður í kaffisal Bústaöa-
kirkju mánudaginn 25. mars kl.
20.00. Ásta Júlíusdóttir, formað-
ur samtakanna, mun tala um
efnið: Kærleiksrík von fyrir
nútíma konuna. Kaffiveitingar
kosta 300,- kr. Fundurinn er
opinn öllum konum.
KROS?ÍMN
Auðbrekka 2 . Kápawgur
Sunnudagur: Samkoma i dag
kl. 16.30.
Þriðjudagur: Bibliulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
'líftmdrfe+t
SðÚTIVIST
GRÓFINHII • RíYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Spennandi páskaferðir
Landmannalaugar - Básar
(28.-1.) Skíðaganga í erfiðari
kantinum fyrir vant fólk. Gist í
skálum. Fararstjóri Reynir Sig-
urðsson.
Þingvellir - Skjaldbreiður -
Geysir (30.-1.) Skíðaganga frá
Þingvöllum upp á Hlöðuvelli og
niður í Haukadal. Gist í tjöldum.
Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson.
Snæfellsnes - Snæfellsjökull
(28.-1.) Gengið á Snæfellsjökul
- mælt með gönguskíðum, þó
ekki skilyrði. Einnig boðið upp á
strandgöngur og fleira skemmti-
legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúruleg
sundlaug á staðnum. Fararstjóri
Ásta Þorleifsdóttir.
Þórsmörk - Básar (30.-1)
Færðin inneftir er nú sem að
sumarlagi og skilyrði til göngu-
ferða mjög góð. Gengiö um
Goðaland og Þórsmörk. Á kvöld-
in slappar fólk af og gleðst í
góðum hóp I þægilegum húsa-
kynnum Útivistarskálanna í Bás-
um. Fararstjóri Ingibjörg Ás-
geirsdóttir.
I Útivistarferðir eru allirvelkomnir.
SjáUmSt! Útivist.
Páskar í Eldborgargili
Fimmtudagur 28/3:
Mullersmót i flokkasvigi kl. 16.
Brautarskoðun kl. 15.30.
Föstudagur 29/3:
Innanfélagsmót ’90 kl. 14. I öll-
um flokkum.
Laugardagur 30/3:
Páskaeggjamót kl. 13.
Allir velkomnir til þátttöku.
Sunnudagur 31/3:
Framgangan kl. 11. Gengið um
fjöllin blá. Kl. 13: Nýstárleg
Bigfoot skíðakeppni. Kl. 14.30:
Foreldramót í svigi.
Leitast verður við að kenna fólki
sem þess óskar á skíði, um
páskana.
Skíðadeild Fram.
-fcfandi feeð
Ðútivist
GRÓFINHI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI H606
Sunnud. 24. mars
Póstgangan 6. áfangi
Kl. 10.30 Bæjarsker - Kirkju-
vogur. Gengið frá Bæjarskeri
suður á Stafnes og þaðan áfram
í Kirkjuvog. Á leiðinni verður
Hvalsneskirkja skoðuð og rústir
gamla Básenda kaupstaðarins.
Ef aðstæður leyfa verður ferjað
yfir ósana. í Höfnum verður Bréf-
hirðan flutt í samkomunúsið
vegna fjölmennis og verða
göngukortin stimpluð þar.
Kl. 13.00 Stafnes - Kirkjuvog-
ur. Styttri ferð innan póst-
göngunnar. Hópurinn sameinast
árdegisgöngunni við Stafnes.
Afmælisganga á Keili
Kl. 13.00 Fyrsta ferð Útivistar
var ganga á Keili 24. mars 1975.
Síðan hefur Útivist efnt til Keilis-
göngu ár hvert um þetta leyti.
Brottför í allar ferðirnar frá BSÍ,
bensínsölu. Stansað á Kópa-
vogshálsi, við Ásgarð í Garðabæ
og Sjóminjasafnið í Hafnarfirði.
Sjáumst!
Útivist.
Skipholti 50b
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir velkomnir.
Ljósgeislinn
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 25. mars
kl. 20.30 i Siðumúla 25 (múrara-
salnum). Venjuleg aðalfundar-
störf. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Trú og lif
Samkoma í dag kl. 15 í íþrótta-
húsinu Strandgötu, 2. hæð.
Mikil lofgjörð. Séra William Reed
prédikar. Allir Hafnfirðingar
sérstaklega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 1953?
Allir í páskafrí með
Ferðafélaginu
Fjölbreytt úrval
páskaferða
1. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull, 3 dagar (28/3-30/3). Ein
besta svefnpokagisting á Snæ-
fellsnesi að Görðum í Staðar-
sveit. Sundlaug í nágrenni. Jökul-
gangan er hápunktur ferðarinn-
ar, en Snæfellsnes býður upp á
aðra og raunar ótæmandi mögu-
leika til skoðunar- og göngu-
ferða bæði um fjöll og strönd.
Matsala á staðnum. I fyrra var
uppselt, pantið því tímanlega.
Fararstjórar: Hilmar Þór Sig-
urðsson og Kristján M. Baldurs-
son.
2. Landmannalaugar, skíða-
gönguferð 5 dagar (28/3-1/4).
Gengið frá Sigöldu í Laugar. Séð
verður um flutning á farangri.
Einnig eru nokkur laus sæti í
ökuferð (nýtt). Sívinsæl ferð.
Gist í sæluhúsinu ( Laugum.
Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars-
son.
3. Þórsmörk 3 dagar
(28/3-1/4). Gist í Skagfjörðs-
skála, Langadal. Gönguferðir við
allra hæfi. Góð færð. Þórsmerkur-
ferð er tilvalin fjölskylduferð. Far-
arstjóri: Sturla Jónsson. Brottför
laugardagsmorgun kl. 08.
4. Miklafell - Lakagigar, skíða-
ganga 5 dagar (28/3-1/4). Ný
og spennandi skíðagönguferð.
Gist í gangnamannaskálum. Séð
um flutning á farangri milli skála.
Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
5. Skaftafell - Fljótshverfi
(28/3-1/4). Gist að Hofi í Öræf-
um og Tunguseli. Skoðunar- og
gönguferðir. Brottför skírdag
(fimmtud.) kl. 08. Góð farar-
stjórn f öllum ferðunum. Kvöld-
vökur. Ferðist með Ferðafélag-
inu um páskana. Eitthvað fyrir
alla. Pantið tímanlega á skrifst.
Öldugötu 3, sfmar: 19533 og
11798. Greiðslukortaþjónusta.
Ferðafélag Islands,
félag fyrir þig.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Dagsferð Ferðafélags-
ins sunnudaginn
24. mars.
1. Kl. 13.00 Skíðaganga:
Bláfjöll - Grindaskörð.
Ekið að þjónustumiðstöðinni i
Bláfjöllum og gengið þaðan i
Grindaskörð. Góð æfing fyrir
skíðaferðirnar um páska.
Verð kr. 1.100,-
2. Kl. 13.00. Sveifluháis -
Hrútagjárdyngja.
Ekið að Vatnsskarði, gengið
þaðan suður eftir Sveifluhálsi á
móts við Norölingaháls og niöur
að Hrútagjá, sem er forvitnilegt
náttúrufyrirbæri. Létt flanga fyrir
alla fjölskylduna.
Verð kr. 1.100,-
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Gangið með Ferðafélaginu.
Hreyning og hófleg áreynsla er
besta heilsulindiin.
Ferðafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 14.00. Suð-
urnesjafólk! Vakningarsamkoma
í Fíladelfíu, Keflavik, pálma-
sunnudag kl. 16.00. Einar J.
Gíslason, fyrrverandi forstöðu-
maður, predikar.
Verið innilega velkomin.
Hvítasunnufólk.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Templara-
höllinni við Eiríksgötu í kvöld,
24. mars, kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Upplýsingár í síma 54?66.
1
ATVINNA
Til Noregs í sumar?
Vantar fólk til jarðarberjatínslu.
Helst fólk sem talar ensku.
Upplýsingar gefur Oddbjorn Hej-
num, 6770 Nordfjordeid, Norge.