Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ CnVARP/^JÓIMVARP,^^^^ 24. MARZ 1991 Stöð 2: Stöð 2: Lífsvilji ■H Sannsöguleg kvik- 45 mynd, Lífsvilji (Anyt- hing to Survive), er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fað- ir sem er á siglingu ásamt þrem- ur bömum sínum. Siglingin gengur ekki sem skyldi og kom- ast þau naumlega frá borði við strendur Alaska. Fjölskyldan neyðfst til að fara lengra inn í landið í leit að einhverju skýli. Þau eru hungruð og illa haldin en beijast ótrauð fyrir lífi sínu í óbyggðunum. Leikstjóri er Zale Dalen en með aðalhlutverk fara Robert Conrad, Matthew Le Blanc, Ocean Hellman og Emily Perkins. Björtu hliðamar ^■■■i Fréttamaðurinn 91 30 Haukur Hólm tekur "A á móti tónlistar- mönnunum Magnúsi Kjartans- syni og Sigurði Rúnari Jóns- syni, sem er kunnari undir nafninu Diddi fiðla. Báðir hafa þessir tónlistarmenn verið töluvert í sviðsljósinu á síðustu árum og hafa þeir án efa frá mörgu skemmtilegu að segja. Heimilistæki frá eru vönduð og stílhrein ZANUSSI uppþvottavélar eru til í tveimur gerðum ZW 106 m/ 4 valk. og ID-5020 til innb. m/7 valkerfum. Báðarf. borðb. fyrir 12. Hljóðlátar- einfaldar í notk- un. Verð frá kr. 60.640,- Bjóðum uppá 5 gerðirþvottavéla. 700-800-1000-1100sn./mín. Með/án valrofa á hitasparnaðar- rofi. Hraðvél, sem spararorku, sspu og tíma. Þvottavél með þurrkara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð - uppseting. Verð frá kr. 52.585,- % GufugleyparfráZANUSSI, CASTOR, FUTURUM og KUP- PERSBUSCH eru bæði fyrirút- blástureðagegnum kolsíu. Verð frá kr. 9.594,- RAFHA, BEHAog KUPPERS- BUSCH eldavélareru bæði með eða án blæstri. Með glerborði og blæstri. 4 hellurog góðurofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA vélinni - frí uppsetning. Verð frá kr. 44.983,- Um er að ræða mjög margar gerðiraf helluborðum: Glerhellu- borð m/halogen, helluborð 2 gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur með eða án rofa. Verð frá kr. 21.655,- ZANUSSI og KUPPERBUSCH steikar/bökunarofnar í fjölbreyttu úrvali og litum. Með eða án blæstri - m/grillmótor m/kjöthita- mæli - m/katalískum hreinsi- búnðaiogfl. Verð frá kr. 34.038,- Þurrkara 3 gerðirhefðbundnir, með rakaskynjara eða með raka- þéttingu (barki óþarfur). Hentar ofna á þvottavélina. Verð frá kr. 36.774,- 7 gerðirkæliskápa: 85, 106, 124, 185 sm hæð. Með eða án frysti- hálfi. Sjálfv. afhríming. Hægt er aösnúahurðum. Eyðslugrannir - hljóðlátir. Verðfrá kr. 29.727,- Bjóðum upp á 9 gerðir kæli/frysti- skápa. Mjög margir möguleikar í stæðrum: Hæð 122,142,175 og 185sm. Frystiralltaf4stjörnu. Sjón ersögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Verðfrákr. 42.229,- Frystiskápar: 50, 125,200 og 250 Itr. Lokaðir með plaslokum - euðslugrannir - 4 stjörnur. Verð frá kr. 30.903,- ZANUSSI frystikistur270 og 396 Itr. Döns gæðavara. Mikil frysti- geta. Ljós íloki. Læsing. 4 stjörn- ur. Verð kr. 41.060,- Verð kr. 49.276,- Okkarfrábæru greiðslukjör! Verð eru miðuð við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18.30. Laugardag til kl. 16.00. VERSLUINIIIM RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGATA 22 UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Prelúdía og fúga í Es-dúr eftirVincent Lubeck. Máni Sigurjónsson leikur á orgel. - „Exsultate Jubilate", mótetta K 165 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Barbara Hendricks syng- ur með „St. Martin in-the-Fields" hljómsveitinni; Sir Neville Marriner stjórnar. — Toccata og fúga i F-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Máni Sigurjónsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Steinunn Sigurðar- dóttir rithöfundur ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 12,1-16,við BernharðGuðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Sónata í B-dúr fyrir fiðlu og pianó K 454 og. - Tilbrigði i g-moll K 360 fyrir fiðlu og pianó um franskt stef eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Arthur Grumiaux og Walter Klien leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. 11.00 Messa í Bessastaðakirkju. Prestur séra Bragi Friðriksson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Örlagaár- yfir Eystrasaltslöndum. Innlimun Eystrasaltslandanna í Sovétríkin og vetrarstríðið 1939-1940. Seinni þáttur. Umsjón: Dagur Þor- leifsson og Páll Heiðar Jónsson. 15.00 Djassför til Finnlands. Stefán S. Stefánsson segir frá ferð sinni, Kjartans Valdemarssonar og Björns Thoroddsens til Finnlands og leikur hljóð- ritanir úr ferðinni. Fyrri hluti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Kirkjan og siðakreppa samtimans. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur-erindi. 17.00 Siðdegistónlist á sunnudegi. Leikin ný hljóð- rit islenskra tónlistarmanna. Flytendur: Örn Magnússon, Alfred Agis og Guðný Ásgeirsdótt- ir, Sigurður S. Þorbergsson, Kammersveit Reykjavikur, John Speight og Islenska hljómsveit- ■ in. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmunds- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgní.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíktút um kýraugað. Frásagniraf skondnum uppákomum i mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Régine Crespin syngur með hljómsveitum undir stjóm Alain Lombards og Georges Sébastians. — Þrjú lög úr söngleiknum „Þrír valsar" eftir Oscar Straus. — Þáttur úr óperunni „Ífígenia í Táris" eftir Chri- stoph Willibald Gluck. - Atriði úr „Útskúfun Fásts" eftir Hector Berlioz. — „0 ma lyre" úr „Sapho" eftir Charles Gounod. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. Sjónvarpið; Ólafur Jóhann Sigurðsson ■■■■ Á föstudaginn langa mun Sjónvarpið sýna fyrri hluta leik- 9A 50 gerðar eftir hinni kunnu skáldsögu Ólafs Jóhanns Sigurðs- “ sonar, Litbrigði jarðarinnar, í handritsgerð og undir leik- stjóm Ágústs Guðmundssonar. Síðari hluti verksins verður á dag- skrá á páskadag, 31. mars. Bókin Litbrigði jarðarinnar kom út 1947 en höfundurinn endurskoð- aði verk sitt árið 1968. Bókin er ein hin frægasta af bókum hans og hefur verið gefin út á fjölda tungumála. í tilefni þessa mun Sjónvarpið sýna í kvöld nýja heimildarmynd er gerð hefur verið um Ölaf Jóhann Sigurðsson. Ölafur fæddist árið 1918 en lést 1988. Allt frá árinu 1939 var hann búsettur í Reykjavík og stundaði þar ritstörf, þýðingar og ýmis önnur störf. Ólafur var afkastamikill og liggja eftir hann á annan tug skáldsagna og átta smásagnasöfn, auk nokkurra ljóðabóka. Fyrir tvær ljóðabóka sinna, Að lauffeijum og Að brunnum, hlaut hann bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs árið 1976. í þættinum er stiklað á ferli Ólafs, rætt við eiginkonu hans, vini og samferðamenn og sýndir leiknir kaflar úr verkum hans: Bréfum séra Böðvars og Gangvirkinu. Umsjón með þættinum hefur Einar Heimisson sagnfræðinemi en stjórn upptöku annast Tage Ammendmp. Halkueyðirinn ★ Skemmir ekki skó, teppi.dúka eða parket ★ Skaðlaus öllum gróðri ★ Vinnur 8 sinnum hraðar en salt Fœst á bensínafgreiöslum ggsia ESSO Nýbylavegi 18 Oliufelagiðhf sími 641988

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.