Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 49
reei ssam ,í>s
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
flAVTll (ÍKIAJ8M JOHOM
SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991
84
49
SUIMIMUDAGUR 24. IVIARZ
STÖÐ 2 13.55 ► italski boltinn. Bein útsending frá Ítalíu en að þessu sinni munu eigast við lið Inter Mílanó og AC Mílanó. 15.45 ► NBAkarfan. Að þessu sinni munu lið Detroit og San Antonio leiða saman hesta sína. Heimir Karlsson lýsir leiknum og nýtur apstoðar Einars Bottasonar. 17.00 ► Listamannskálinn (Clear Cool Crystal). 18.00 ► 60 mínútur (60 Minutes). Fréttaþáttur sem hefur slegið í gegn um heim allan. 18.50 ► Aðtjalda- baki. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnu mánudegi. 19.19 ► 19:19 Frétt- ir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áJi.
19.30 ► Fagri- Blakkur(20). (The New Ad- ventures of Black Beauty). 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er kastljósinu þeint að málefn- um landsþyggðartnnar. 20.50 ► Óiafur Jó- hann Sigurðsson. Heimildarmynd um Ólaf sem var í hópi fremstu rithöfunda ts- lendínga á þessari öld. 21.30 ► Ef dagur rís (3) (tf Tomorrow Comes). Banda- rískur myndaflokkur þyggöur á sögu eftir Sidney Sheldon. 22.20 ► Áin sem ég synti í (Ttie River 1 Swam in). Hollensk sjónvarpsmynd um hjúknmarkonu sem starfar í Mósambík. 00.00 ► Úr Listasafni íslands. i þættinum verðurfjallað um Rauða teppiö eftir Þorvald Skúlason. 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.25 ► Páskadagskráin '91. Kynnt 21.30 ► Björtu hliðarnar. Haukur Hólm tekur ► 22.50 ► Hasar í háloftunum (Steal the Sky). Bandariskur
tengt efni. verður í máli og myndum páskadag- á móti Magnúsi Kjartanssyni og Sigurði Rún- njósnari er ráöinn til þess að fá íraskanflugmann til að svikjast
20.00 ► Bernskubrek (Wond- skra stoövar 2. ari Jónssyni. undan merkjum ogfljúga MIG orrustuþotu til israel. AðaJhlut-
erYears). Bandarískurfram- 20.40 ► Lagakrókar (L.A. Law). 22.00 ► Vegur til verðlauna (Road to Aca- verk: Mariel Hemingway og Ben Cross. 1988. Bönnuð börn-
haldsþáttur. demy). Nánari umfjöllun um Óskarsverðlaunin. um. Lokasýning.
00.35 ► CNN: Bein útsending.
(Einnig útvarpað í Nætunjtvarpi kl. 01.00 áðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandistundar. Umsjón: lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Öskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Knstjan Sigurjonsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) {Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr islenska plötusafninu: „Purrkur Pillnikk".
20.00 Íþróttarásín - Urslitakeppni islandsmótsins
í körfuknattleik karla. iþróttafréttamenn fylgjast
með og lýsa leikjunt KR og Keflavíkur og
Grindavikur og Njarðvikur.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 iháttinn.Umsjón:GyðaDröfnTryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól - Hercfisar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 í dagsins dnn - Böm og íþróttir. Umsjón:
Guðrún Frímannsdótlir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjavar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
F\f¥909
AÐALSTOÐIN
10.00 Úr bókahillunni. Endutlekinn þáttur Guðríðar
Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Lífið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björg-
vínsdóttur leikkonu.
15.00 i þá gömlu göðu. Grétar Miller við fóninn.
19.00 Sunnudagstónar. Óperur, ariur og brot úr
sinfóníum gömlu meistaranna.
20.00 Sálartetrið og Á nótum vináttunnar (endur-
teknir þættir).
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og Ijallað um þær á ein-
faldan og auðskíljanlegan hstt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstóðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
/fmV89
f FM 98,9
9.00 i bitið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.00Hádegisfréttir frá frenastofu Bylgjunrrar og
Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst.
12.10 Vikuskammtur. tngi Hrafn Jónsson. Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reffa mál lið-
innar viku og fá til sín gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er
að gerast i iþróttaheiminum og hlustendur tekn-
ir tali.
17.00 Hatþór Freyr á vaktinni. Spjall um allt milli
himins og jawrðar.
19.00 Þréinn Brjánsson. Óskalög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Heimtr Jónasson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM95.7
10.00 Auðun Ólafsson. Tónlist.
13.00 Halldór Backmann fylgist vandlega með
skiðastöðum é höfuðborgarsvæðinu. Upplýsing-
ar um sýningar, kvikmyndáhús o. fl.
16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnudagss-
íðdegi.
19.00 Ragnar Vllhjálmsson spjallar við hlustendur.
22.00 I helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir, Agúst
Hóðinsson og ivar Guðmundsson. Brét trá hlust-
endum lesin og leikin óskalög.
1.00 Darri Ólason á næturvakt.
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun.
14.00 Á hvita tjatdinu. Pánur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson.
18.00 Óskalög og kveðjur. Amar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín Úttarsdóttir. Stjömutónlist.
2.00 Næturpopp.
Útvarp Hafnarfjörður
FM91.7
11.00 Verslunar og þjónustudagar i Hatnartirði.
Sjónvarpið:
Stundin okkar
■■■■■ Engir standa íslenskum krökkum á sporði í bréfaskriftum
1Q 00 og bréfin hellast inn til Stundarinnar hvaðanæva að af
-1-® landinu. í Póstkassanum skoða þau Helga, Ráðhildur,
Búri og Sóla bréf frá krökkum og lesa valda kafla fyrir okkur hin.
Galdri karlinn og nokkrir krakka fara svo að skoða málverk, líkt
og fyrr, og fínna að þessu sinni mynd sem við ættum öll að kunna
að meta.
Þau Króni og Króna reyna enn að fóta sig í erfíðum heimi þar
sem Eyðsluklæmar reyna hvað þær geta til að gera þeim lífíð erfítt.
En þau Króni og Króna eiga góða að, svo ekki er öll von úti.
í Þjóðleikhúsinu er starfandi Listdansskóli fyrir krakka á öllum
aldri og að þessu sinni fer Stundin okkar í heimsókn, lítur inn hjá
hinum mismunandi aldursflokkum og kynnir sér og áhorfendum starf-
semi skólans.
Loks fáum við svo að skoða inn í Brúðubílinn aftur eftir alltof
langt hlé, en þar er nú aldeilis kynjasöngur í gangi. Úlfamir og
Refímir taka sum sé lagið og sá söngur er nú kannski ekki allur i
takti. En við heymm þetta í dag og dæmum sjálf.
Umsjón með Stundinni okkar hefur Helga Steffensen en stjóm
upptöku annast Kristín Pálsdóttir.
Rás 1:
Oriagaár yfir
Eystrasaltslöndum
■■■■■ í dag veður á dagskrá Rásar 1 síðari þáttur Dags Þorleifs-
M00 sonar og Páls Heiðars Jónssonar um girðasamning Hitlers
““ og Staiíns og skiptingu landanna við Eystrasalt undir
áhrifasvæði Þýskalands og Sovétrikjanna.
Rás 1:
Djassför
til Finnlands
BH í nóvember síðast-
00 liðnum fóru þeir Stef-
■“' án S. Stefánsson
saxafónleikari, Björn Thorodds-
en gítarleikari og Kjartan
Valdemarsson pianóleikari til
Finnlands í boði islenská og
fínnska útvarpsins. Þeir félagar
störfuðu í Finnlandi um viku
tíma með fínnskum kollegum
sínum við æfíngar og upptökur
á eigin verkum sem og fínnskri
djasstónlist. Lauk þessari vikur
svo með tónleikum á Kamos
djasshátíðinni í Lapplandi. í
tveimur þáttum, á Rás 1 í dag
og næsta sunnudag, mun Stefán S. Stefánsson leika hljóðritanir þær
sem gerðar vom í ferðinni og rekja ferðasögu hinnar sveifluglöðu
þrenningar.
Mozart heildarútgáfa
Þaó var samdóma álit kunnugra aó heildarútgáfa Philips á verkum Mozarts sé sú
vandaóasta og veglegasta er út hefur komió. í þessari vönduðu útgáfu eru 180
diskar og er ekkert undanskilió, allt frá 15 sekúndna píanósmálögum í óperuverk.
Meó diskunum fylgir vandaó upplýsingarit um Mozart, flytjendur, upptökur o.fl. Flytj-
endur eru þeir bestu sem völ er á, Mitsuku Uchioa, Alfred Brendel, Elly Ameling, Kiri
Te Kanawa, Willy Boskovsky,*Beaux Arts Trio, Ton Koopman, Henryk Szeryng o.fl.
Erum með gott úrval af sígildri tónlist á plötum og kassett-
um á verði frá 599 kr.
£.. M Ú S í K
Sígi/d vers/un - Vaxandi.úrvai!
hljótnplötuverslun Laugavegi 24 • sími 18670