Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991
S-621600
HUSAKAUP
s621600
HUSAKAUP
Borgartúni 29
Borgartúni 29
Góðar eignir með góðum
húsnæðisstjórnarlánum
I Kópavogur 2ja - í 2ja hæða fjölb. Góð íb.
í Grandi 2ja — Parket á gólfum. Bílskýli.
I Smáíbhverfi 3ja - Nýtt eldh. og á baði.
í Kjarrhólmi 3ja — Björt og rúmg. Vinsæll staður.
• Vífilsgata laus - Nýuppgerð 3ja-4ra
herb. hæð í þríb. Laus strax. Hentug fyrir húsbréf.
I Seltjarnarnes 4ra - Rúmg. íb. m. bíiskýii.
I Grafarvogur 4ra - Sérh. m. bíisk. Áhv. 4,5 m.
I Miðbær 5 hb. — 2 stofur, 4 svefnh. Bílsk.
Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr.
STRAN DGÖTU 28
SÍMI652790
Einbýli — raðhús
Breiðvangur
Gott endaraöhús á einni hæð með innb.
bílsk., ca 180 fm. 5 herb., sjónvhol,
stofa o.fl. Parket á gólfum. Góð fullb.
lóð. V. 14,2 m.
Brattakinn
Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að
hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mik-
ið endurn. s.s. gluggar, gler, þak o.fl.
Upphitað bílaplan. V. 10,9 m.
Smyrlahraun
Mikiö endurn. og gott raðhús á
tveimur hæðum ca 150 fm ásamt
75 fm fokh. risi og 30 fm bílsk.
4 svefnherb. Nýtt þak. Parket.
Verð 12,8 millj.
4ra herb. 09 stærri
Traðarberg
Ca 160 fm hæð og ris í nýl. litlu fjölb.
Góð staðs. Útsýni. Stutt í skóla. Áhv.
nýtt húsnstjlán ca 4,7 m. Verð 10,7 millj.
Breiðvangur
Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. íb.
133 fm á 1. hæð. Auk þess fylgir 80
fm rými í kj. með sérinng. sem notað
er sem séríb.
Suðurgata
Falleg miðhæð ca 160 fm i nýl. steinh.
ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb.
m/sérinng. Vandaðar innr, V. 11,9 m.
Álfhólsvegur
Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarö-
hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler.
Falleg eign. V. 6,5 m.
Stuðlaberg
Nýl. 230 fm pallbyggt parh. m/innb.
alls 230 fm. 4 svefnherb., sjónvhol,
stofa, boröstofa, vinnuherb., þvottah.
o.fl. Áhv. nýtt húsnstjlán ca 4,7 millj.
Verð 14,5 millj.
Hraunbrún
Endaraðhús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. Alls 194 fm. Rólegur og
góður staður. V. 13,3 m.
Túngata — Álftanesi
Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð
ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnh., sjón-
vhol, stofa o.fl. Áhv. langtlán ca 6,5 m.
Vallarb arð
Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj.
að hluta. Alls 224 fm. Mögul. á séríb.
í kj. Skemmtil. útsýni. Vönduð eign. V.
14,3 m.
Reykjavíkurvegur
Kelduhvammur
4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m.
bílskrétti. V. 8,2 m.
Herjólfsgata
Góð 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott
útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m.
Hverfisgata
Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur
hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler,
rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m.
Hjallabraut
4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb.
Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m.
3ja herb.
Langeyrarvegur
3ja herb. neðri hæð í tvíb. ca 80 fm.
Sérinng. Mikið endurn. eign s.s. lagnir,
gluggar, gler o.fl. Verð 5,6 millj.
Hringbraut
Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jaröhæð í
þríb. Nýtt parket. V. 5,9 m.
Grænakinn
Góð 3ja herb. íb. ca 89 fm á jarðhæð
í góðu tvíb. Sérinng. V. 6,1 m.
Smyrlahraun
Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. í
tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m.
Smyrlahraun
3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi ca 65
fm. V. 4,6 m.
Mikiö endurn. járnkl. timburh. á þremur
hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð.
V. 7,9 m.
Smyrlahraun
150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,4 m.
2ja herb.
Garðavegur
2ja herb. mikið endurn. risíb. V. 3,5 m.
Staðarhvammur
Ný fullb. 76 fm ib. i fjölb. Parket á gólf-
um. Sólskáli. Afh. fljótl. Verð 7,8 millj.
I smíðum
Aftanhæð — Gbæ
Raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. alls
183 fm. Afh. fullb. utan, fokh. innan.
V. frá 8,3 m.
Álfholt
3ja-4ra og 4ra-5 herb. íb., afh. tilb. u.
trév. sameign fullb.
Setbergshlíð
2ja, 3ja og 4ra-5 herb. íb. á besta stað
í Setbergshverfi. Glæsil. útsýni, sér-
inng. í allar íb.
Eyrarholt
3ja og 4ra herb. íb. í litlu fjölb. á mjög
góðum útsýnisstaö. Afh. fullb.
Lindarberg - Hafnarfirði
Frábær staðsetning - hagstætt verð
Tilbúið til afhendfngar gott raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Alls 222 fm. Afh. fullbúið að utan,
fokhelt að innan. Mögul. að taka íb. uppí.
INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg fasteignas heimas 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641 I52
Vogar:
Hæstaréttardómur um jafn
an kostnað húseigenda við
gatnagerðarframkvæmdir
Vogum, Vatnsleysuströnd.
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 15
húseigendur í Vogum til að greiða
ásamt dráttarvöxtum álögð B-gat-
nagerðargjöld frá árinu 1987,
ásamt dráttarvöxtum frá 19. okt-
óber 1989 til greiðsludags og við-
urkennir lögveðsrétt í fasteignum
þeirra til tryggingar gjöldunum
ásamt vöxtum. Málskostnaður
fyrir héraði og fyrir Hæstarétti
falli niður.
V atnsleysustrandarhreppur
ákvað að leggja bundið slitlag á
götur í Vogum árið 1986. Verkið
var boðið út í einu lagi og tilboð
ekki sundurliðað eftir götum. Jafn-
framt var ákveðið að leggja gang-
stéttir, sem einnig var gert í einu
lagi, en þó ekki við hús atvinnufyrir-
tækja nálægt höfninni, sem ekki
þótti rétt að þar væru slíkar stéttir.
Gjald vegna framkvæmdarinnar var
reiknað af hverjum rúmmetra húss,
en mismunandi hundraðshluti bygg-
ingarkostnaðar var lagður til grund-
vallar eftir tegund byggingar. Það
gjald sem í upphafi var reiknað var
lækkað um 20%.
Húseigendurnir 15 höfðu uppi
ýmis andmæli gegn gjaldtökunni. I
fyrsta lagi að ekki hafi verið heimilt
að jafna kostnaði við framkvæmd-
irnar niður án tillits til kostnaðar
við einstakar götur, en í dóminum
er fallist á það eins og á stóð að
jafna gjöldum án þess að reikna
kostnað vð einstakar götur.
Að kostnaði við Hafnargötu hefði
að öllu leyti átt að sérgreina enda
sé hún þjóðvegur í þéttbýli og beri
að greiða kostnaðinn við hana af
vegafé. Vatnsleysustrandarhreppur
fékk greiðslur af vegafé á árunum
1975-1986, þar á meðal sérstök
framlög 1978 til 1980 vegna slitlags
sem lagt var á Hafnargötu. Einnig
að framkvæmdirnar sem um var
deilt voru einnig gerðar á þessari
götu. Voru gerðar gangstéttir við
götuna og lagt á hana bundið slitlag
ofan á hið eldra. í dóminum segirað
„hvergi í lögum eru fyrirmæli um
að þessar framkvæmdir við götuna
hafí átt að gera upp sér í lagi og
bíða greiðslna af vegafé til þeirra".
Af fyrirliggjandi tölum verði ráðið
að kostnaður við Hafnargötu hafi
verið 5,3 milljónir króna og jafn-
framt upplýst að framlag af vegfé
árið 1986 hafi verið 213.000 krón-
ur. Hreppnum var heimilt að jafna
kostnaði við þessa götu niður með
sama hætti og öðrum kostnaði sem
deilt var um.
Þá var deilt um hvort heimilt hafi
verið að taka gjöld og nota til fram-
kvæmda sem ekki væru taldar við
bundið slitlag, svo sem grasasvæði
eða graseyjar við götur og til að
kosta uppgröft og ýmsan stjórnunar-
kostnað.
I dóminum er fallist á að ýmsan
viðbótarkostnað hafi verið heimilt
að greiða af hinum álögðum gjöld-
um. Allir framangreindir kostnaðar-
liðir teljast viðbótarkostnaður, enda
eru graseyjar hluti gatna víðs vegar
um land, uppgröftur sem lítið kostar
tiltölulega eðlilegur hluti malbikun-
arframkvæmda og stjórnunarkostn-
aður óhjákvæmilegur hluti fram-
kvæmda.
Mál þetta dæmdu hæstaréttar-
dómararnir Guðrún Erlendsdóttir,
Bjami K. Bjarnason, Hjörtur Torfa-
son, Hrafn Bragason og Þór Vil-
hjálmsson. Þeir Bjarni K. Bjarnason
og Hjörtur Torfason skiluðu séráliti.
Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri
sagði í samtali við fréttaritara Morg-
unblaðsins að hún væri ánægð með
að úrslit væru fengin í þessu máli,
og að dómurinn þýddi að fólki væri
ekki hegnt eftir staðsetningu í
byggðarlaginu, heldur borgi allir
sama gjald á rúmmetra í húsi. Kostn-
aður hreppsins vegna málareksturs-
ins skiptir milljónum, en það er lög-
fræðikostnaður og fjármagnskostn-
FASTEIGIXIASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SÍMAR:
687828, 687808
Til leigu
Á besta stað við Borgartún er til leigu
á götuhæð ca 590 fm húsnæði. Hent-
ugt fyrir verslun og aöra starfsemi.
Einbýl
ÞJÓRSÁRGATA
Vorum að fá í sölu einbhús (timbur-
hús), kj., hæð og ris auk bílsk. Stór lóð.
MOSFELLSBÆR
Til sölu vandað einbhús 'á einni hæð
m. samb. bílsk. 178 fm. Verðlaunagarð-
ur m. heitum potti.
4ra—6 herb.
MÁVAHLÍÐ V. 8.9 m.
Falleg 4ra-5 herb. 106 fm efri hæð.
Stórar saml. stofur. Endurn. eldh. og
baðherb. Suðursv. Góður bílsk.
SKIPHOLT - BÍLSK.
Vorum að fá i einkasölu góða 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð.
3ja herb.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæö i lyftuh.
Mjög góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv.
3,7 millj.
GEGNT SUNDHÖLLINNI
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
72 fm íb. á 2. hæð i steinh. Laus nú
þegar.
2ja herb.
ARAHÓLAR V. 5,2 M.
Vorum að fá i sölu 2ja herb. 60 fm ib.
á 2. hæð í lyftuhúsi. Útsýni yfir borg-
ina. Húsið ný yfirfariö að utan. Laus 15.
apríl nk.
HRAFNHÓLAR V. 4,5 M.
Vorum að fá i sölu fallega 2ja herb. íb.
á 8. hæð. Gott útsýni. Laus fljótlega.
Áhv. 2,4 millj.
ROFABÆR
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb.
íb. á 1. hæð.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl., 4^5
Ásgeir Guðnasort, hs. 628010,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
Jón Hafþór Þorláksson, hs. 45051.
Veitingahús
Til sölu nýgegnumtekið dans- og veitingahús á albesta
stað í borginni. Tveir salir. Lágur launakostnaður. Selst á
háltvirði gegn öruggum greiöslum.
' Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
I nm V
SUÐURVE R I
SIMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Brekkubyggð - Garðabær
Mjög falleg og björt 65 fm 3ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi. Einkagarður. Mikið útsýni. Áhv. veðdeild 2,3
millj. Verð 6,1 millj.
Jörfabakki
Falleg 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús.
Suðursvalir. Aukaherb. í kjallara. Parket. Verð 6,1 millj.
Brávallagata
Góð 90 fm íbúð á 1. hæð. 2 herb., 2 stofur, eldhús og
bað. Mikil lofthæð. Frábær staðsetn. Verð 7 millj.
Jörfabakki
Sérlega góð 110 fm endaíbúð á 1. hæð. Nýl. viðgert
hús. Sérþvottahús. Suðurvalir. Lítið áhv. Verð 6,8 millj.
Flúðasel
Falleg 110 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Mjög
gott hús. Laus nú þegar. Verð: Tilboð.
Blöndubakki
Mjög falleg 4ra herb. 104 fm nettó á efstu hæð ásamt
aukaherb. í kj. Sérþvh. Suðursv. Verð 6,7 millj.
Furugerði
Falleg 110 fm 2. hæð. Sérþvhús og suðursvalir.
Kambsvegur
Falleg og skemmtileg 130 fm fyrsta sérhæð ásamt bílskúr.
Góð staðsetning. Fallegur garður. Áhv. veðdeild 2,2 millj.
Verð 10,6 millj.
Kópavogur - vesturbær
Fallegt 160 fm einbýli ásamt 100 fm óinnr. risi sem auð-
veldlega má breyta í íbúð. Mjög góð staðsetn. Bílskúr
24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 11,8 millj.
Langholtsvegur
Mjög gott 220 fm einbhús sem er timburhús á steyþtum
kjallara sem í er 3ja herb. íb. Húsið skiptist í hæð og ris
ásamt kjallara. Mögul. á bílskúr. Ákv. sala. Verð 13,7 millj.
Silungakvísl
Glæsilegt 308 fm einbýlishús, hæð og kjallari með fullri
lofthæð, ásamt 35 fm bílskúr. Góð langtímalán.
28 444 HÚSEIGNIR
™ ™ ™ VELTUSUNDI 1 O
SIMI 26444 OK. liUw
Daníel Ámason, lögg. fast., Jp
Helgi Steingrímsson, sölustjórí. ■■