Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 10. APRÍL 1991 9 Utankjörstaðaskrifstofa Siálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá |borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. Eitt símtal og þú ert áskrifctndi að spariskírteinum rikissjoðs Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40 Aðförin Ástaiidið á stjórnar- heimilinu blasti við ailra augnm síðustu staiís- daga Alþingis. Þar var allt i upplausn og timi ráðherra og stjórnar- þingmamia fór að mestu í það eitt að reyna að skapa sér sem bezta að- stöðu í komandi kosning- um. Allt var á uppboði. Kaupm á eyrinni fóru eftir því, hver hafði af þeim hag hverju sinni. Hagsmunir lands og þjóðar urðu að víkja í þessum. tryllta dansi stjómarliðsins, þar sem liver ræll og hver polki kostaði milljarð eða svo. Stórkostlegasta uppá- koman var samt aðför forsætisráðherra og fjár- málai'áðherra að iðnað- arráðherranum. Jón Sig- urðsson taldi brýna nauð- syn til að fá samþykkt heimildai'lög á Alþingi um álverið, en það var stöðvað í ríkissljóm. Þá lagöi iðnaðarráðherrann allt undir samkomulag um ályktunai'tillögu um málið. Það var samþykkt í rikisstjórn jafm'éttis og félagshyggju. Iðnaðar- ráðherrann vann að framgangi málsins á Al- þingi samkvæmt því sam- komulagi. Marklaus drög En Jón Signrðsson var ekki lengi í Paradís, því sjálfur forsætisráðherr- ann tók ítrekað undir þær fullyrðingar Ólafs Grímssonar, að þings- ályktunartillagan væri allsendis óþörf. Vai' gert sem mimist úr meðferð Jóns Sigurðssonai- á mál- inu og forsætisráðherr- aim sagði á miðstjómar- fundi flokks síns, að Jón liafi Iialdið því hjá sér og lagt mest upp úr því að undirrita marklaus samningsdrög við álfyr- irtækin. Steingrímur tók ramiar undir allar vammir og skammir for- mamis Alþýðubandalags- ins um iðnaðarráðherra Alþýðuflokksms. Enda em þeir allir þrír í fram- boði á Reykjanesi. „Alverið er dýrasta kosningabreUa sem sögur fara af“ HÉHMMNb Þ»*m ÖO'« Iwir pO I _l >>UnM_auu. I Uu *»(• HMu _ U- IUU*.M. ftUUð. OUft ••|l < I—I.Í.I....U .u 2 L .Ml. IMIA.V Mta. XftlTMMte- ft>w» . M op. Mi . O-CI rrU .> IrtUft. Il.ld.r IHW M MMU 1 M>_ >1 ~f»l HaHnlq .» bu. Hl .(I.T.I.rú. UH (.' T"‘-"...aMfiiiai—iÉiMÉHM Hundar, kettir og kosningabrellan Augljóst hefur verið síðustu mánuðina, að hver höndin hefur verið upp á móti annarri í samsteypustjórn Steingríms Hermannssonar. Ráðherrarnir voru, og eru enn, sammála um það eitt að sitja sem fastast. Illindin innan ríkisstjórnar- innar hafa þó fyrst kastað tólfunum nú í kosningabaráttunni. Ráðherrarnir níða skóinn hver niður af öðrum. Forsætisráð- herrann segir um A-fjpkkana, að þeir slá- ist eins og hundur og köttur. Annállinn Steingrimur Her- maniisson veittist n\jög harkalega að samráð- herrum sínum i Tíman- um sl. laugardag. Emi notar haim álmálið sem tilefni árásarhmar, en átyllan eru deilur þeirra Jóns og Ólafs. Flokks- málgagnið hefur eftir Steingrími: „Þegar amiáll álmáls- ins verður skrifaður mun margt fróðlegt koma í \jós.“ F orsætisráðherraim útskýrir ekki nánar hvað haiui á við, en það fer ekki milli mála, að haim er að gefa í skyn að margt ljótt hafi verið aðhafst af meðráðherr- unum. Og að sjálfsögðu er Steingrímur alveg saklaus sjálfur og án ábyrgðar eins og fram- sóluiarmeim hafa verið í ríkissljórn síðustu tutt- ugu árin. En Steingrímur bætir um betur og segir i Tímanum: „A-flokkarnir liafa alla tíð barist eins og hundur og köttur, þaimig að þessi orðaskipti ráðherr- amia þurfa ekki að koma neinum á óvart. Það er best að leyfa þeim að slást, en það er hins veg- ar annað mál, að þeir virnia álmálhiu ekkert gagn með þessari fram- komu.“ Brellan dýra 1 framhaldi af þessu er fróðlegt fyrir lesendur að sjá framferði fjár- málaráðherra í garð iðn- aðarráðherra á kosn- ingafundi, sem Ólafur Grímsson efndi til i Kópa- vogi fyrir helghia. Þjóð- viljinn hefur þetta eftir Ólafi: „Jón Sigurðsson hefur fram að færa þá dýrustu kosningabrcllu sem sög- ur fara af; nýtt álver, sem nú þegar hefur kostað þjóðina 600 milljónir. Jón er búimi að lofa að álver- ið komi í hveijum mán- uði, nú í langan tíma. En hvar er það? { dag hefur ekkert komið fram sem segir til um það hvort; af álveri verður. Jón Sig- urðsson hefur fram að þessu eingöngu styrkt einhveijar pappirsverk- smiðjur víðs vegar um hehninn. Blaðabunkinn sem er hér við hlið mína er ekki ræðan sem ég flyt hér í kvöld, heldur aðems brot af þeim skýrslum og grehiar- gerðum sem iðnaðarráð- herra hefur lagt fram vegna álversins. Og hvers vegna hefur ekkert gerst í álmálinu? Vondu kall- arnir Svarið sem Jón hefur gefið allan þennan tíma er að einliveijir vondir kallar úti í bæ eyðileggi allt saman. Fyrst voru það vondu mennirnir hjá Landsvirkjun, svo var það vondi kóngurinn haim Davíð. Næstur í röðhmi er ég, fjámiála- ráðherra, síðan kemur vondi kallinn hann Páll frá Höllustöðum, svo Hjörleifur og til að kór- óna þennan hóp þá stóð vondi maðurinn Saddam Hussein gegn þessu líka. Asnaeyrun Nei, ég tel að Jón hafi látið draga sig á ansaeyr- unum of lengi. Fyrirtæk- in, sem sum hver hafa staðið i þessum viðræð- uin í tæp fjögtu- ár, liafa ekki skrifað undir neitt, þau vilja ekki skrifa und- ir fyrr en búið er að semja um raforkuverð, búið að fá starfsleyfi. Og þó svo að þau skriíl und- ir, skuldbinda þau sig ekki á nokkum hátt, það fer eftir þvi hvort þau fá það áhættuQármagn sem til þarf frá erlendum að- ilum.“ N Ý BÓK U M HLUTABRÉFAMARKAÐ HVAÐ HEFUR VALDIÐ HRAÐRIÞRÓUN? I bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi“ er m.a. að finna erindi sem Baldur Guðlaugsson hrl. stjórnarformaður HMARKS flutti á ráðstefnu sem VÍB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Baldur um framþróun og framtíð íslensks hlutabréfamarkaðar og hvort hann búi við viðunandi starfsskilyrði. Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.