Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. APRIL 1991 GOLF Nýr íslenskur atvinnumaður: Jónatan Páll, Drummond keppir fyrir ísland í golfi Kominn með íslenskan ríkisborgararétt og hefur sett stefnuna á sænsku mótaröðina GOLFKENNARINN John Drummond, sem kenndi í sjö ár hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í golfi. Hann kemur til með að keppa fyrir ísland, enda orðinn íslenskur ríkisborgari, undir nafninu Jón- atan Páll Drummond. Jónatan hefur dvalið á Flórída síðan um áramótinu við æfingar og keppni. Hann segist enn eiga nokkra mánuði eða ár í að komast mmBHI i keppnisform, enda KjartanL. missti hann alveg Pálsson sjö ár við dvölina á skrifar íslandi. Á alþjóðlegum mót- um á borð við Heimsbikarmótið og Dunhill-bikarinn eru það atvinnu- SUND Met hja Ragnheiði Ragnheiður Runólfsdóttir setti íslandsmet í 100 m bringusundi á sundmóti í Kanada í gær. Hún synti á 1.10,90 (eldra met hennar var 1.12,33) og varð í 5. sæti í undanrásum, en úrslitakeppnin verður I dag. Tíminn hefði nægt í 8. sæti á síðasta HM. Helga Sigurðardótt- ir varð í 10. sæti í 200 m skriðsundi á 2.07,46 og í 11. sæti í 50 m skriðsundi á 27.23. URVAL-UTSYN Knattspynnuskoli í Belgíu! Vegna forfalla eigum við örfá sæti laus í hinum virta og vinsæla knattspyrnuskóia KB í Lokeren í Belgíu 25. maí til 1. júní. Piltar 13-18 ára. Mjög gott verðl Úrval-Útsýn, íþróttadeild, Áifabakka 16, sími 603060. íþrótta- og æskulýðsdeild menntamólaróðuneytisins Ráðstefna um GRASVELLI fyrir knattspyrnu og golf Mannvirkjanefnd KSÍ gengst í samráði við fþrótta- og æskulýðs- deild menntamálaráðuneytisins fyrir ráðstefnu um uppbyggingu og umhirðu grasvalla fyrir knattspyrnu og golf föstudaginn 19. apríl næstkomandi. Ráðstefnan verður haldin í ráðstefnusal Hótels Loftleiða, hefst kl. 9.00 og stendur til kl. 18.15. Á undanförnum árum hefur grasvöllum til iðkunar golfs og knatt- spymu fjölgað- verulega hérlendis, og sýnt er að sú þróun muni halda áfram. Margar aðferðir hafa verið notaðar við uppbyggingu og umhirðu vallanna, en reynslan verið misjöfn. Brýnt er að skapa jarðbundna umræðu um þessi mál. Ráðstefnan er ætluð öllum þeim, sem sjá um gerð og umhirðu grasvalla, og öðrum, er áhuga hafa á málefninu. Til ráðstefnunnar hefur verið fenginn danskur sérfræðingur, Martin Petersen, sem um árabil hefur verið ráðgjafi á þessu sviði víða um Evrópu. Hann mun miðla af áratuga langri reynslu sinni og þekkingu. Eins munu Guðmundur Þorbjömsson, verkfræðingur, og Hannes Þorsteinsson, golfvallahönnuður, fjalla um þróun og stöðu upp- byggingar grasvalla á íslandi, Góður tími er ætlaður til fyrirspurna og umræðna. Ráðstefnustjórar verða Þorbergur Karlsson og Jón Runólfsson frá mannvirkjanefnd KSÍ, Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu Knattspyrnusam- bands íslands í Laugardal eigi síðar en miðvikudaginn 17. apríl kl. 17.00. Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefn- unnar eru einnig veittar á skrifstofunni, Mannvirkjagerð KSÍ. menn sem ganga fyrir þegar liðin eru valin. íslendingar eiga nú þijá atvinnumenn því Sigurður Péturs- son cg Arnar Már Olafsson, kennar- ar hjá GR og GK, eru einnig at- vinnumenn. Jónatan hefur sett stefnuna á sænsku mótaröðina en hún er ein áf fimm erfiðustu í heimi. Hann tekur þátt í úrtökumótum í apríl, ásamt um þijú hundruð kylfingum, en aðeins lítill hluti þeirra kemst að. Jónatan hefur keppt á nokkrum litlum mótum og gengið sæmilega og unnið nokkur hundruð dollara. Hann heimsótti nokkra kylfinga sem voru í páskaferð Samvinnu- ferða-Landsýnar í Poinciana á Flórída. Hann lék þar með gömlum nemendum frá íslandi og var undir pari af öftustu teigum á vellinum, sem er mjög langur. Jónatan segist ætla að vera tvö til þijú ár í keppnisgolfi og ef það gengur ekki upp ætlar hann að fara aftur heim — til íslands. Jónatan Páll keppir fyrir ísland á atvinnumannamótum. KNATTSPYRNA / U-21 LANDSLIÐIÐ Tveir leikir í Færeyjum Hólmbert Friðjónsson, þjálfari 21 árs landsliðs íslands, hefur valið sextán leikmenn í lið sitt sem leikur tvo leiki í Þórshöfn í Færeyj- um um helgina. Liðið leikur gegn Færeyjaúrvali á föstudag og a- landsliði Færeyinga á sunnudag á Gur.dadal-leikvellinum í Þórshöfn. Hópu Hólmberts er þannig skip- aður: Kristján Finnbogason, ÍA og Ól- afur Pétursson, IBK, markverðir. Helgi Björgvinsson, Víkingi, Kristj- án Halldórsson, ÍR, Þormóður Eg- ilsson, KR, Ágúst Ólafsson, Fram, Gunnar Pétursson, Fylki, Steinar guðgeirsson, Fram, Ingólfur Ing- ólfsson, Stjörnunni, Þorsteinn Jóns- son, Þór, Haraldur Ingólfsson og Arnar Guðluagsson, IA, Steinar Adolfsson, Val, Pétur Jónsson, ÍR, Ríkharður Daðason og Haukur Pálmason, Fram. RB URSLTT KR-Selfoss 18:23 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknatt- leik - 1. deild karla (VÍS-keppni), neðri hluti, þriðjudaginn 9. apríl 1991. Gangur leiksins: 0:2, 4:5, 5:8, 6:9, 8:9, 8:10, 8:12, 13:10, 14:12, 16:19, 17:20, 18:20, 18:23. Mörk KR: Konráð Olavson 6/1, Sigurður Sveinsson 5/1, Páll Ólafsson 3, Willum Þór Þórsson, Guðmundur Pálmason og Björgvin Barðdal 1 mark hver. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 8 (þar af 1 sem fór aftur til mótherja), Björgvin Bjarnason 6/1. Utan vallar: 10 mín. Mörk Selfoss: Einar Guðmundsson 5, Gú- staf Bjarnason 5/1, Sigurður Þórðarson 4, Einar Sigurðsson 4, Stefán Halldórsson 3, Sigurður Bjarnason 2. Varin skot: Ólafur Einarsson 10/2 (þar af 1 sem fór aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Áhorfendur: 70 greiddu aðgang. Fall blasir við KR KR-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá úrslitakeppni neðri hlut- ans. Liðið hefur aðeins hlotið eitt stig úr 6 leikjum og er nú í bullandi fall- ■■■■■■ hættu eftir tapið gegn ValurB. Selfyssingum í gær- Jónatansson kvöldi. Hilmar skrifar Bjömsson hefur tekið við þjálfun liðsins og er þriðji þjálfarinn á tímabilinu. Hann stjómaði liðinu í fyrsta sinn í gær en það dugði ekki til. Leikurinn var slakur og mikið um mistök. Selfoss hafði yfirhöndina allan leikinn og sigurinn var verðskuldaður. Liðið er skipað ungum og efnilegum leikmönnum sem eiga framtíðina fyrir sér. Það þarf mikið að breytast hjá KR-ingum ætli þéir að halda sér í 1. deild. Lið var ekki fugl né fiskur í gær. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Björgvin Björgvinsson, þjálfari Selfoss, eftir leikinn. „Selfoss- liðið hefur tekið miklum framföram og nú erum við farnir að vinna á út- veili. í liðinu eru ungir strákar sem hafa vilja og gaman að því sem þeir eru að gera. Það er sorglegt hvemig komið er fyrir KR. Það er eitthvað mikið að hjá liðinu. Þeir verða vinna sig út úr þessum erfiðleikum sjálfir því það er enginn annar sem gerir það fyrir þá,“ sagði Björgvin. ÚRSLITAKEPPNI 1. DEILD — NEÐRI HLUTI Fj. leikja u T Stig Stig KA 6 3 2 151: 135 9 SELFOSS 6 4 2 134: 128 8 FRAM 6 3 1 126: 127 8 CRÓTTA 6 3 2 146: 141 8 ÍR 6 2 3 135: 144 5 KR 6 0 5 127: 144 5 JUDO / OPNA HOLLENSKA MEISTARAMOTIÐ „Það var mjög gott að ná fimmta sæti“ - sagði Bjarni Friðriksson, sem átti ífullu tré við þá bestu Bjarni Friðriksson BJARNI Friðriksson glfmditil úrslita við Þjóðverjann Marc Meiling, sem var annar á af- rekaskrá síðasta árs og silfur- hafi á Ólympíuleikunum í Seo- ul, um bronsverðlaun í-95 kg flokki á opna hollenska meist- aramótinu í júdó um helgina, en Þjóðverjanum var dæmdur sigúr. „Það var mjög gott að ná fimmta sæti,“ sagði Bjarni við Morgunblaðið, „en ég átti að sigra Meiling." Þeir voru jafnir að stigum, en aðaldómarinn gaf Meiling sig- urinn. „Ég skoraði örugglega einu sinni á hann ef ekki tvisvar, en dómararnir litu framhjá því,“ sagði Bjarni, en Meiling er með þekktari júdómönnum heims. Bjarni byrjaði á silfurhafanum frá HM, Hollendingnum Theo Meiher. Bjarni sagði að sér hefði gengið ágætlega, en Meiher sigr- aði. í fyrstu glímu í uppreisnarum- ferð mætti Bjarni Þjóðverjanum Geyer og vann á ippon, þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Hann sigraði einnig Belgann Claes og Hollendinginn Osterom örugglega á ippon. Bjarni var ánægður með allar glímurnar, nema þá síðustu. Þá átti hann von á að mæta Hoilend- ingnum Hoyt, en sá gerði sér lítið fyrir og sigraðj Meiling á fyrsta degi mótsins. „Ég fékk því erfiðari andstæðing, en aðeins herslumun- inn vantaði." Bjarni iofaði einnig frammistöðu Sigurðar Bergmann í +95 kg flokki, en hann varð í 9. sæti eftir miklar baráttuglímur. Freyr Gauti Sig- mundsson keppti í -78 kg flokki og byijaði vel, en varð að hætta keppni í fyrstu glímu vegna meiðsla. Halld- ór Hafsteinsson (-86 kg fl.) og Þór- ir Rúnarsson (-95 kg fl.) töpuðu fyrstu glimum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.