Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.04.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991 17 Seðlabankanefnd skipuð Viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd til þess að fjalla um endur- skoðun laga um Seðlabanka ísiands og til þess að gera tillögur um breytingar á lögum í samræmi við niðurstöður slíkrar endurskoðunar. Björn Bjarnason „Afstaða stjórnmála- flokks hlýtur að taka mið af viðfangsefnum á hveijum tíma. Tiilögur hans um lausn ein- stakra verkefna byggj- ast á lífsskoðun eða meginþáttum í stefnu hans.“ hefur breyst í martröð fyrir hundruð milljóna manna. í kosningayfirlýs- ingu sjálfstæðismanna segir meðal annars um það sem skilur á milli flokks þeirra og vinstrisinna: „Sjálf- stæðisflokkurinn óttast ekki fortíð sína eins og ýmsir keppinautar hans en í hópi þeirra er flokkur, sem hefur verið málsvari helstefnu þess- arar aldar. Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki að endurskoða stefnu sína vegna hruns sósíalisma og komm- teykjavík, sagði að félagar úr Sam- ökum græningja og einstaklingar ir Hjólreiðafélagi Reykjavíkur tæðu að framboði Græns fram- oðs, en um væri að ræða „ein- ivers konar regnhlífarsamtök fyrir mhverfísáhugamenn í pólitík". lann sagði að meðal helstu stefnu- aála Græns framboðs væru full ndurvinnsla á öllum sorpúrgangi, ndstaða gegn stóriðju sem stefnu- aótun í atvinnuuppbyggingu hér á indi, en framboðið lýsir yfír al- ;erri andstöðu við byggingu annars .lvers, og þriðja helsta stefnumálið æri friðarmál. „Við bendum á að amkvæmt 75. grein stjómarskrár- nnar er herskylda hér, en við viljum á hana afnumda. Við viljum skapa rundvöll fyrir friðarráðstefnur og siðtogafundi hér á landi, en teljum kki gmndvöll til þess á heimsvísu iema herinn fari úr landi, og við ;öngum úr hemaðarbandalagi og ;erumst í raun hlutlaus þjóð í leimsmálunum," sagði Óskar. Þá agði hann að Grænt framboð vildi :oma því á með lögum að hverfa- amtök fengju neitunarvald, til læmis varðandi skipulag hverfa, n það væri mikilvægt til þess að ;oma á valddreifingu, sem fram- loðið stefndi að. Verkamannaflokkur íslands tg Ofgasinnaðir jafnaðarmenn Tveir flokkar bjóða eingöngu ram í Reykjaneskjördæmi í alþing- skosningunum^ en það ern Verka- nannaflokkur Islands og Öfgasinn- ðir jafnaðarmenn. Verkamanna- lokkur íslands stefndi einnig að iví að bjóða fram í Reykjavík. Það ramboð barst 7 mínútum eftir að ramboðsfrestur rann út, en yfír- jörstjórn úrskurðaði það ógilt þar em tilskilinn fjöldi stuðnings- íanna með því reyndist ekki vera /rir hendi. Ekki náðist í talsmenn essara framboða, en meðal yfír- /stra stefnumála framboðs Öfga- innaðra jafnaðarmanna er sexföld- n Reykjanesbrautar og stuðningur ið þjóðfrelsisbaráttu hvarvetna í eiminum. Framboðið hafnar nýju lveri, en vill þess í stað eflingu indbúnaðar á Suðurnesjum. únisma. Staða Sjálfstæðisflokksins er skýr í íslenskum stjórnmálum." Afstaða stjórnmálaflokks hiýtur að taka mið af viðfangsefnum á hveijum tíma. Tillöguf hans um lausn einstakra verkefna byggjast á iífsskoðun eða meginþáttum í stefnu hans. í þeirri baráttu sem nú stendur vekja sjálfstæðismenn sérstaklega athygli á því hve frelsi og mannúð eru ríkur þáttur í stefnu þeirra. Okkar tími er sá tími sem er og við bregðumst ekki við vanda hans með því að draga upp glæstar myndir af því, sem ætlunin er að gera í framtíðinni. Við leggjum hins vegar bestan grunn áð framtíðinni með því að taka með skynsamlegum hætti á úrlausnarefnum líðandi stundar. Innbyrðis ágreiningur og rígur veldur hvað mestum vanda í ís- lensku þjóðlífi um þessar mundir, þótt okkur sé tamt að tala um þjóð- arsátt. Við þurfum að skapa jafn- vægi og stöðugleika í þjóðfélaginu við nýjar aðstæður þar sem sam- skiptin við aðrar þjóðir á öllum svið- um verða æ mikilvægari. Þeir sem eru talsmenn patentlausna í anda vinstrimennskunnar hafa aldrei vilj- að sætta sig við slíkt jafnvægi. Stefna þeirra hefur byggst á því að etja stétt gegn stétt eða ala á öfund og tortryggni milli einstakl- inga, byggða og þjóða. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur hvað eftir annað sýnt, nú síðast á hinum fjölmenna landsfundi sínum, að hann er eina stjórnmálaaflið sem hefur getu til að skapa hið nauðsynlega jafn- vægi. Á þessu byggist stefna hans og viðhorfíð til brýnna .viðfangs- efna. Höfundur skipar þriðja sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. í fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu segir að breyttar að- stæður á íslenskum fjármagns- markaði frá því að núgildandi lög voru sett og aukið fjölþjóðasam- starf á sviði gengis- og vaxtamála muni í vaxandi piæli setja mark sitt á efnahagslíf íslendinga í fram- tíðinni. Þær aðstæður kalii á breytt vinnubrögð og bætt stjórntæki Seðlabankans í gengis-, vaxta- og peningamálum. Þá hefur ban’karáð Seðlabankans beint því til ráðherra að hann láti endurskoða ákvæði um stjórnskipan Seðlabankans. Koma þar skipan og hlutverk bankastjórn- ar og bankaráðs til umfjöllunar með það að markmiði að stjórnskipulag bankans tryggi sem best fagiega stjórnun bankans og þátttöku hans í hagstjórn. I nefndinni sitja eftirtaldir menn: Ágúst Einarsson prófessor, formað- ur, tilnefndur af þingflokki Alþýðu- flokks, Már Guðmundsson aðstoð- armaður fjármálaráðherra, til- nefndur af þingflokki Alþýðubanda- lags, Guðmundur Ágústsson alþing- ismaður, tilnefndur af þingflokki Borgaraflokksins, Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður, til- nefndur af þingflokki Framsóknar- flokks, Guðrún Halldórsdóttir, al- þingismaður, tilnefnd af þingflokki Kvennalistans, Geir H. Haarde al- þingismaður og Ólafur B. Thors forstjóri, tilnefndir af þingfiokki Sj álfstæðisflokksins. SAS á Islandi... ...valfrelsi i flugi! íslendingar geta nú flogið dagflug frá íslandi til yfir 80 borga í heiminum án þess að skipta um flugfélag á leiðinni. SAS býður öryggi og afburða þjónustu í glæsilegum farkostum sínum með tíðu tengiflugi frá Kaupmannahöfn. Þægilegur ferðamáti að hætti SAS. Hafðu samband við SAS eða ferðaskrifstofuna þína. M/SÆS Laugavegi 3, sími 62 22 11 J YDDA F42.3 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.