Morgunblaðið - 10.04.1991, Page 9

Morgunblaðið - 10.04.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 10. APRÍL 1991 9 Utankjörstaðaskrifstofa Siálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá |borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. Eitt símtal og þú ert áskrifctndi að spariskírteinum rikissjoðs Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40 Aðförin Ástaiidið á stjórnar- heimilinu blasti við ailra augnm síðustu staiís- daga Alþingis. Þar var allt i upplausn og timi ráðherra og stjórnar- þingmamia fór að mestu í það eitt að reyna að skapa sér sem bezta að- stöðu í komandi kosning- um. Allt var á uppboði. Kaupm á eyrinni fóru eftir því, hver hafði af þeim hag hverju sinni. Hagsmunir lands og þjóðar urðu að víkja í þessum. tryllta dansi stjómarliðsins, þar sem liver ræll og hver polki kostaði milljarð eða svo. Stórkostlegasta uppá- koman var samt aðför forsætisráðherra og fjár- málai'áðherra að iðnað- arráðherranum. Jón Sig- urðsson taldi brýna nauð- syn til að fá samþykkt heimildai'lög á Alþingi um álverið, en það var stöðvað í ríkissljóm. Þá lagöi iðnaðarráðherrann allt undir samkomulag um ályktunai'tillögu um málið. Það var samþykkt í rikisstjórn jafm'éttis og félagshyggju. Iðnaðar- ráðherrann vann að framgangi málsins á Al- þingi samkvæmt því sam- komulagi. Marklaus drög En Jón Signrðsson var ekki lengi í Paradís, því sjálfur forsætisráðherr- ann tók ítrekað undir þær fullyrðingar Ólafs Grímssonar, að þings- ályktunartillagan væri allsendis óþörf. Vai' gert sem mimist úr meðferð Jóns Sigurðssonai- á mál- inu og forsætisráðherr- aim sagði á miðstjómar- fundi flokks síns, að Jón liafi Iialdið því hjá sér og lagt mest upp úr því að undirrita marklaus samningsdrög við álfyr- irtækin. Steingrímur tók ramiar undir allar vammir og skammir for- mamis Alþýðubandalags- ins um iðnaðarráðherra Alþýðuflokksms. Enda em þeir allir þrír í fram- boði á Reykjanesi. „Alverið er dýrasta kosningabreUa sem sögur fara af“ HÉHMMNb Þ»*m ÖO'« Iwir pO I _l >>UnM_auu. I Uu *»(• HMu _ U- IUU*.M. ftUUð. OUft ••|l < I—I.Í.I....U .u 2 L .Ml. IMIA.V Mta. XftlTMMte- ft>w» . M op. Mi . O-CI rrU .> IrtUft. Il.ld.r IHW M MMU 1 M>_ >1 ~f»l HaHnlq .» bu. Hl .(I.T.I.rú. UH (.' T"‘-"...aMfiiiai—iÉiMÉHM Hundar, kettir og kosningabrellan Augljóst hefur verið síðustu mánuðina, að hver höndin hefur verið upp á móti annarri í samsteypustjórn Steingríms Hermannssonar. Ráðherrarnir voru, og eru enn, sammála um það eitt að sitja sem fastast. Illindin innan ríkisstjórnar- innar hafa þó fyrst kastað tólfunum nú í kosningabaráttunni. Ráðherrarnir níða skóinn hver niður af öðrum. Forsætisráð- herrann segir um A-fjpkkana, að þeir slá- ist eins og hundur og köttur. Annállinn Steingrimur Her- maniisson veittist n\jög harkalega að samráð- herrum sínum i Tíman- um sl. laugardag. Emi notar haim álmálið sem tilefni árásarhmar, en átyllan eru deilur þeirra Jóns og Ólafs. Flokks- málgagnið hefur eftir Steingrími: „Þegar amiáll álmáls- ins verður skrifaður mun margt fróðlegt koma í \jós.“ F orsætisráðherraim útskýrir ekki nánar hvað haiui á við, en það fer ekki milli mála, að haim er að gefa í skyn að margt ljótt hafi verið aðhafst af meðráðherr- unum. Og að sjálfsögðu er Steingrímur alveg saklaus sjálfur og án ábyrgðar eins og fram- sóluiarmeim hafa verið í ríkissljórn síðustu tutt- ugu árin. En Steingrímur bætir um betur og segir i Tímanum: „A-flokkarnir liafa alla tíð barist eins og hundur og köttur, þaimig að þessi orðaskipti ráðherr- amia þurfa ekki að koma neinum á óvart. Það er best að leyfa þeim að slást, en það er hins veg- ar annað mál, að þeir virnia álmálhiu ekkert gagn með þessari fram- komu.“ Brellan dýra 1 framhaldi af þessu er fróðlegt fyrir lesendur að sjá framferði fjár- málaráðherra í garð iðn- aðarráðherra á kosn- ingafundi, sem Ólafur Grímsson efndi til i Kópa- vogi fyrir helghia. Þjóð- viljinn hefur þetta eftir Ólafi: „Jón Sigurðsson hefur fram að færa þá dýrustu kosningabrcllu sem sög- ur fara af; nýtt álver, sem nú þegar hefur kostað þjóðina 600 milljónir. Jón er búimi að lofa að álver- ið komi í hveijum mán- uði, nú í langan tíma. En hvar er það? { dag hefur ekkert komið fram sem segir til um það hvort; af álveri verður. Jón Sig- urðsson hefur fram að þessu eingöngu styrkt einhveijar pappirsverk- smiðjur víðs vegar um hehninn. Blaðabunkinn sem er hér við hlið mína er ekki ræðan sem ég flyt hér í kvöld, heldur aðems brot af þeim skýrslum og grehiar- gerðum sem iðnaðarráð- herra hefur lagt fram vegna álversins. Og hvers vegna hefur ekkert gerst í álmálinu? Vondu kall- arnir Svarið sem Jón hefur gefið allan þennan tíma er að einliveijir vondir kallar úti í bæ eyðileggi allt saman. Fyrst voru það vondu mennirnir hjá Landsvirkjun, svo var það vondi kóngurinn haim Davíð. Næstur í röðhmi er ég, fjámiála- ráðherra, síðan kemur vondi kallinn hann Páll frá Höllustöðum, svo Hjörleifur og til að kór- óna þennan hóp þá stóð vondi maðurinn Saddam Hussein gegn þessu líka. Asnaeyrun Nei, ég tel að Jón hafi látið draga sig á ansaeyr- unum of lengi. Fyrirtæk- in, sem sum hver hafa staðið i þessum viðræð- uin í tæp fjögtu- ár, liafa ekki skrifað undir neitt, þau vilja ekki skrifa und- ir fyrr en búið er að semja um raforkuverð, búið að fá starfsleyfi. Og þó svo að þau skriíl und- ir, skuldbinda þau sig ekki á nokkum hátt, það fer eftir þvi hvort þau fá það áhættuQármagn sem til þarf frá erlendum að- ilum.“ N Ý BÓK U M HLUTABRÉFAMARKAÐ HVAÐ HEFUR VALDIÐ HRAÐRIÞRÓUN? I bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi“ er m.a. að finna erindi sem Baldur Guðlaugsson hrl. stjórnarformaður HMARKS flutti á ráðstefnu sem VÍB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Baldur um framþróun og framtíð íslensks hlutabréfamarkaðar og hvort hann búi við viðunandi starfsskilyrði. Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.