Morgunblaðið - 11.04.1991, Síða 41

Morgunblaðið - 11.04.1991, Síða 41
i SRjRðöSfiLAÐffi' 1 0*1 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Stýrimaður - lúðuveiðar Vantar vanan stýrimann á mb. Keflvíking KE-100 sem fer á lúðuveiðar. Upplýsingar um borð í bátnum í Njarðvíkur- höfn og í símum 92-12005 og 92-11519. Miðnes hf. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði í viðhalds- og viðgerðar- vinnu. Upplýsingar í síma 603400 og eftir kl. 20.00 í síma 74248. Olíufélagið hf. Tímabundið verkefni Framkvæmdastjóra vantar í tímabundið verk- efni frá apríl til loka júní. Þarf að byrja strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir laugardaginn 13. apríl merkt: „H - 12087“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. AUGLYSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI TILKYNNINGAR STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION Armúli- 170 fm Gott atvinnuhúsnæði, 170 fm, til leigu á besta stað við Ármúla. Hagstætt leiguverð. Upplýsingar í síma 617045 á daginn, 42150 á kvöldin. KVÓTI Kvóti Óskum eftir að kaupa ýsukvóta. Upplýsingar í síma 96-61614. Kvóti Viljum leigja þorsk- og ýsukvóta. Einnig viljum við kaupa framtíðarkvóta í þorski. Fiskanaust hf., sími 626680, Emil. TIL SÖLU Kjörfundur í Reykjavík yegna kosninga til Alþingis laugardaginn 20. apríl 1991 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00 aann dag. Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfar- andi ákvæði laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér-með því að framvísa nafnskírteini eða á annan full- nægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða atkvæði samkvæmt kjörskránni, af- hendir oddviti honum einn kjörseðil". Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis per- sónuskírteini, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Reykjavík, 9. apríl 1991. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR STEYPUSTÖÐIN 680300 SÆVARHÖFDA4 BYGGINGARIÐ3AN HF sími 3 ee eo, pösthölf 4032 BREIÐHÖFDI 10, 124 REYKJAVfeC Opinnfundur Steinsteypufélag íslands heldur opinn fund föstudaginn 12. apríl kl. 16.00 í Steypustöð- inni hf., Sævarhöfða 4. Kynnt verður starfsemi Steypustöðvarinnar hf. og Byggingariðjunnar hf. Steypustöðin hf. BRÚ - félag áhugamanna um þróunarlöndin - Aðalfundur Til sölu hraðfrystir Til sölu færibandahraðfrystir. Upplýsingar í síma 91-641155. Frystigámur 20 feta Finnsan frystigámur til sölu. Nánari upplýsingar í síma 98-12791. Samtök psoriasis og exemsjúkiinga Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. félagsins verður haldinn í kvöld, 11. apríl 1991, í fundarsölum ríkisins, Borgartúni 6, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, m.a. rætt um nýútkomna skýrslu um viðhorf íslendinga til þróunar- aðstoðar. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Atvinnurekendur Tek að mér pökkun eða frágang og/eða dreif- ingu á vörum. Margt kemur til greina. Hús- næði fyrir hendi miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 627050 á skrifstofutíma. ÝMISLEGT Einbýlishúsalóðir f Setbergshlíð í Hafnarfirði Nokkrar einbýlishúsalóðir til úthlutunar nú þegar í hásæti Hafnarfjarðar. Lóðirnar eru 910 fm að stærð og frá þeim er stórkostlegt útsýni yfir Hafnarfjörð og nágrenni. Allar nánari upplýsingar veita SH-verktakar, sími 652221. SH VERKTAKAR Til leigu sumarbústaðalönd á kjarrivöxnu svæði. Skipulagt land. Upplýsingar í síma 93-81485. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavik heldur afmælisfund þann 18. apríl nk. í veit- ingahúsinu Básum, Efstalandi, Ölfusi. Rúta fer frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18.30. Matur verður borinn fram. Mjög áríðandi er að tilkynna þátttöku fyrir mánudaginn 15. þ.m. í síma 37110, Þorgerð- ur, eða 31241, Eygló. Frá Félagi eldri borgara Farin verður ferð á vegum F.E.B. að Básum í Ölfusi 20. apríl nk. kl. 18.00. Matur - söng- ur - dans - skemmtun. Fögnum komandi sumri saman. Upplýsingar í síma 28812. Félagsfundur verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna á Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Breytingar á bótareglun styrktarsjóðs. 2. Framkvæmdir í orlofshúsamálum. 3. Undirbúningur fyrir RSÍ þing í maí. 4. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 18, efri hæð, Ólafsfirði, þingl. eign Agnars Víglundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 16. apríl 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hrl., Ólafur B. Árnason hrl., Árni Pálsson hdl. og Trygg- ingarstofnun ríkisins. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. SJÁLFSTfEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Spjallfundur Óðins Ástand og horfur í kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður I Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar- daginn 13. apríl, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Ingi Björn Alberts- son, alþingismaöur. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.