Morgunblaðið - 11.04.1991, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.04.1991, Qupperneq 41
i SRjRðöSfiLAÐffi' 1 0*1 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Stýrimaður - lúðuveiðar Vantar vanan stýrimann á mb. Keflvíking KE-100 sem fer á lúðuveiðar. Upplýsingar um borð í bátnum í Njarðvíkur- höfn og í símum 92-12005 og 92-11519. Miðnes hf. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði í viðhalds- og viðgerðar- vinnu. Upplýsingar í síma 603400 og eftir kl. 20.00 í síma 74248. Olíufélagið hf. Tímabundið verkefni Framkvæmdastjóra vantar í tímabundið verk- efni frá apríl til loka júní. Þarf að byrja strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir laugardaginn 13. apríl merkt: „H - 12087“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. AUGLYSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI TILKYNNINGAR STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION Armúli- 170 fm Gott atvinnuhúsnæði, 170 fm, til leigu á besta stað við Ármúla. Hagstætt leiguverð. Upplýsingar í síma 617045 á daginn, 42150 á kvöldin. KVÓTI Kvóti Óskum eftir að kaupa ýsukvóta. Upplýsingar í síma 96-61614. Kvóti Viljum leigja þorsk- og ýsukvóta. Einnig viljum við kaupa framtíðarkvóta í þorski. Fiskanaust hf., sími 626680, Emil. TIL SÖLU Kjörfundur í Reykjavík yegna kosninga til Alþingis laugardaginn 20. apríl 1991 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00 aann dag. Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfar- andi ákvæði laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér-með því að framvísa nafnskírteini eða á annan full- nægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða atkvæði samkvæmt kjörskránni, af- hendir oddviti honum einn kjörseðil". Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis per- sónuskírteini, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Reykjavík, 9. apríl 1991. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR STEYPUSTÖÐIN 680300 SÆVARHÖFDA4 BYGGINGARIÐ3AN HF sími 3 ee eo, pösthölf 4032 BREIÐHÖFDI 10, 124 REYKJAVfeC Opinnfundur Steinsteypufélag íslands heldur opinn fund föstudaginn 12. apríl kl. 16.00 í Steypustöð- inni hf., Sævarhöfða 4. Kynnt verður starfsemi Steypustöðvarinnar hf. og Byggingariðjunnar hf. Steypustöðin hf. BRÚ - félag áhugamanna um þróunarlöndin - Aðalfundur Til sölu hraðfrystir Til sölu færibandahraðfrystir. Upplýsingar í síma 91-641155. Frystigámur 20 feta Finnsan frystigámur til sölu. Nánari upplýsingar í síma 98-12791. Samtök psoriasis og exemsjúkiinga Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. félagsins verður haldinn í kvöld, 11. apríl 1991, í fundarsölum ríkisins, Borgartúni 6, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, m.a. rætt um nýútkomna skýrslu um viðhorf íslendinga til þróunar- aðstoðar. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Atvinnurekendur Tek að mér pökkun eða frágang og/eða dreif- ingu á vörum. Margt kemur til greina. Hús- næði fyrir hendi miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 627050 á skrifstofutíma. ÝMISLEGT Einbýlishúsalóðir f Setbergshlíð í Hafnarfirði Nokkrar einbýlishúsalóðir til úthlutunar nú þegar í hásæti Hafnarfjarðar. Lóðirnar eru 910 fm að stærð og frá þeim er stórkostlegt útsýni yfir Hafnarfjörð og nágrenni. Allar nánari upplýsingar veita SH-verktakar, sími 652221. SH VERKTAKAR Til leigu sumarbústaðalönd á kjarrivöxnu svæði. Skipulagt land. Upplýsingar í síma 93-81485. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavik heldur afmælisfund þann 18. apríl nk. í veit- ingahúsinu Básum, Efstalandi, Ölfusi. Rúta fer frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18.30. Matur verður borinn fram. Mjög áríðandi er að tilkynna þátttöku fyrir mánudaginn 15. þ.m. í síma 37110, Þorgerð- ur, eða 31241, Eygló. Frá Félagi eldri borgara Farin verður ferð á vegum F.E.B. að Básum í Ölfusi 20. apríl nk. kl. 18.00. Matur - söng- ur - dans - skemmtun. Fögnum komandi sumri saman. Upplýsingar í síma 28812. Félagsfundur verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna á Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Breytingar á bótareglun styrktarsjóðs. 2. Framkvæmdir í orlofshúsamálum. 3. Undirbúningur fyrir RSÍ þing í maí. 4. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 18, efri hæð, Ólafsfirði, þingl. eign Agnars Víglundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 16. apríl 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hrl., Ólafur B. Árnason hrl., Árni Pálsson hdl. og Trygg- ingarstofnun ríkisins. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. SJÁLFSTfEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Spjallfundur Óðins Ástand og horfur í kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður I Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar- daginn 13. apríl, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Ingi Björn Alberts- son, alþingismaöur. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.