Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 25
£§Ci i ivims HAMUAlRrrcs MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1991 3 C 25 Kveðjuorð: Svava Valfells Ég og systkinaböm Svövu Val- fells kölluðum hana aldrei annað en Svövu frænku. Svava fæddist 5. september árið 1913 í Haganesvík í Fljótum. Hún var ein af fjórum bömum hjónanna Sigurðar J. Fanndal og Soffíu Gísladóttur. Svava var uppalin í Haganesvík, á Akureyri og á Siglufirði en tií Sigluíjarðar fluttist fjölskylda hennar þegar hún var átta ára gömul. Svava giftist Jóni Valfells kaup- manni á Siglufirði, árið 1930. Þau eignuðust Bjarnþór (Baddó) árið 1932, en hann lést á fimmtugasta og sjötta aldursári. Svava og Jón fluttu frá Siglu- firði árið 1937 og áttu heimili á Kjalarnesi, í Ameríku og í Reykjavík. Lengst af bjuggu hjónin þó í Uthlíð 3. Mann sinn missti Svava árið 1960. Hún giftist 13 ámm síðar Stefáni J. Björnssyni skrifstofustjóra á Skattstofu Reykjavíkur. Þegar ég var strákur á Siglu- firði kom Svava þangað í heimsókn og kynntist ég henni fyrst þar. Mér þótti mikið til þess koma að sjá þessa fallegu og hlýlegu konu, ekki síst vegna þess, að á þeim tíma, ók hún eigin bíl frá Reykjavík til Sigluijarðar. Baddó kom með móður sinni og brölluðum við ýmis- legt saman. Ég man helst eftir veiðiferðum inn í Fljót, á seinni ámm fóram við iðulega í kvik- myndahús, nú og á stundum sátum við bara og spjölluðum um lífið og tilveruna. rLls"! SA%YO Tú^ Samstæða sem seiðir að 25% ^ 1 Á námsárum mínum bjó ég hjá Svövu og reyndist hún mér afar vel. Hún stuðlaði m.a. að því að ég kæmist eins og „fínn maður" í ferðalag til Spánar með skólafélög- um mínum. Ógleymanlegt er mér þegar hún útvegaði mér smóking með einu símtali þannig að ég komst á nemendamót þar sem ég kynntist eiginkonu minni Hrönn Ágústsdóttur. Allt var þetta henni í einlægni eðlilegt. Sendum við hjónin Stefáni samúðarkveðjur því við vitum að þú, kæri Stefán, reyndist Svövu svo vel í alla staði. Friður fylgi Svövu. Sigubjörn Fanndal 2x80 watta magnari með 7 banda tónjafnara og „Suround". Plötuspilari, hólfsjólfvirkur. Tvö- falt segulband með sjálfvirkri upptöku. Útvarp með 36 föstum minnum, vekjara, svæfara og sjálfleitara. Geislaspilari 18bits/8, með 5 forvölum og 18 titla minni o.fl. Hátalarar 80W, þre- faldir með tveimur 160 mm „woofers“ og 50 mm „tweeter". Fjarstýring með 50 aðgerðum o.fl. o.fl. - Var á kr. J “ Gunnar Asgeirsson hf. 7Q Qnn | u.hISÉÉi Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 Tilboðkr. / \J.OUU,”stgr. Sjáðu Evrópu í sumar meðSAS! Velkomin til spennandi borga i Mið-Evrópu. Besti ferðamátinn er þægilegt dagflug að hætti SAS. Með SAS kemstu samdægurs* að heiman og heim, í gegnum Kaupmannahöfn, til allra ofangreindra staða. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar. Komudagar: Sunnudags-, þriðjudags- og föstudagskvöld. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferða- skrifstofuna þína. M/JMS SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegí 3 Sími 62 22 11 Ekkl er floglð tll Hannover og Genf á Eaugardógum. YDDA F42.12 / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.