Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1991, Blaðsíða 29
MOKGUN'BLAÐIÐ SUNNIjDAGUR 2. JUNI 1991 C 29 Lögum um leikskóla fagnað Á VORFUNDI fulltrúaráðs Fósturfélags íslands var eftir- farandi ályktun um lög leik- skóla samþykkt: „3. vorfundur fulltrúaráðs Fóst- urfélags íslands haldinn 27. apríl 1991 fagnar nýjum lögum um leik- skóla og telur að samþykkt hafí verið tímamótalög sem hvergi eiga sér hliðstæðu og þar með hafi stjórnvöld á íslandi skipað sér í fremstu röð meðal þjóða hvað varðar uppeldi og menntun yngstu barnanna. Lögin skilgreina leikskólann sem sérstakt skólastig fyrir börn og þar með hluta af menntakerfi þjóðarinnar. Leikskólinn er fyrsti skóli barnsins og er í lögunum undir- strikað hið menntunarlegá hlut- verk hans. Með menntun er átt við uppeldi, umönnun, þjálfun og kennslu sem á leikskólanum fer fram gegnum leik. Jafnframt er leikurinn helsta uppeldis- og kennsluaðferð fóstrunnar. Þessum áherslum ber sérstak- lega að fagna. Ennfremur lýsir fundurinn yfír ánægju sinni með þróunarsjóð leikskóla og rétt leikskólabarna til sérstakrar aðstoðar og þjálfunar. Uppeldisáætlun frá 1985 er nú lögfest og mun það styrkja uppeld- isstarf leikskólabarna. Leita þarf leiða til að fjármagna uppbyggingu og rekstur leikskól- anna þannig að leikskólinn verði í reynd fyrir öll börn eins og kveð- ið er á um í lögum um leikskóla. Fundurinn bendir á að forsenda leikskólastarfs er að fá fleiri fóstr- ur til starfa. Er því hér með beint til stjórnvalda að gera stórátak i menntunarmálum fóstra og launa- kjörum þeirra.“ Gerð Compact 350 Haeð, srr......................67 Breidd, sm.....................46 Dýpt, sm (meðtengingum)........43 Þyngd, kg......................36 Þvottahringur, min..............63 Rafmagnsnotkun (95”C)kWh......1,1 Vatnsnotkun, lítrar.............62 Þvottakerfi..................Frjálstval kr. 47.405,- stgr. Rafbraut BOLHOLTI4 2? 681440 „BABY NOVA“ litla frábæra þvottavélin fyrir þig Tölvu - ÞAR SEM PAPPÍRINN FÆST HÖFÐABAKKA 3 112 REYKJAVÍK ATH: NÝTT SÍMANÚMER 683366 ÆUMENIAX Vegna aukinnar eftirspurnar eftir mínni vélum er „Baby Nova" hönnuð með mjög miklum gæðum. Til dæmis eru allar hosur þrýstiprófað- ar og belgurinn er gerður úr 18/8 staðal krómstáli. Niðurstaðan af þessum staðreyndum er að þú getur fullvissaö þig um góða endingu. sem þú getur treyst Tölvupappír þarf að vera gæddur ákveðn- um eiginleikum. Hann þarf að vera hæfi- lega sterkur og stinnur, nákvæmlega rétt skorinn og gataður. Brot úr millimetra getur skipt sköpum. ODDI hefur á lager íjölmargar gerðir af tölvupappír, m.a. bókhalds- og ritvinnslupappír, launaseðla, reikninga, yfirlit og sérhannaðan pappír, svo sem tölvulímmiða og yfir 30 mismunandi útfærslur af A4 (12") tölvupappír. Láttu fagmenn ODDA tryggja þér rétta tölvupappírinn. H SKÓLAGARÐAR borgarinnar starfa á sjö stöðum í borginni. Við Sunnuveg í Laugardal, í Árbæ, Ásenda, við Jaðarsel og Stekkjar- bakka, í Skildinganesi og í Folda- hverfi (Kotmýri) fyrir austan Logafold. Innritun í þessa garða fer frarn dagana 3. og 4. júní og hefst hún kl. 8.00 í hveijum garði. Skólagarðarnir eru ætlaðir fyrir börn fædd árin 1978 til 1983. Inn- ritunargjald verður kr. 600. h2o EKKI BARA VATN Þ.ÞORGRÍMSSON&CO £3000000* gólfflísar- kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 ALLIR geta verið með í heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins 8. jum ili ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.