Morgunblaðið - 08.06.1991, Side 6
-
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991
19.19
19:19.
►
20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ►- 21.20 ► Fyrirmyndarfólk (Perfect People). Eftir tuttugu 22.55 ► Þjóðvegamorðin. Harðsnúið lið lögreglumanna
Fyndnarfjöl- ára hjónaband er rómantíkin farin að láta verulega á sjá á íhöggi við fjöldamorðingja. Stranglega bönnuð börnum.
skyldumyndir. hjá hjónunum Ken og Barböru. Þau drífa sig í líkamsrækt 1.15 ► Málaliðinn. Sannsöguleg og gamansöm kvik-
en það dugir ekki til, æskan verður ekki endurheimt nema mynd. 1987. Stranglega bönnuð börnum.
með andlitsaðgerðum. Þetta er létt gamanmynd fyrir alla 2.45 ► Háskaför. Stríðsm. Stranglega bönnuð börnum.
fjölskylduna. 1989. 4.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©■
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. (Einnig utvarpað þriðudag kl.
23.00.)
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. Pianókonsert í Es-dúr K 482 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Edwin Fischer leikur
með hljómsveít; John Barirolli stjómar. (Hljóöritað
í júli 1935.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænni
sveiflu. Brasilisk sambatónlist og létt tónlist frá
Karíbahafinu og löndum eins og Mexikó og Úr-
úgvæ.
Sigurður Pétur lýsir veðrinu svo
í þættinum: Landið og miðin
á Rás 2 að það gangi á með éljum
á Norðurlandi en verði bjart hér á
Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu það
sem eftir lifir sumars. Veðurlýsing-
ar hafa skreytt lögin á léttu popp-
stöðvunum að undanförnu en þær
voru ekki jafn léttgeggjaðar og
veðurlýsing Sigurðar Péturs. Það
er vandi að gera „mikið úr litlu“
eins og kerlingin sagði. Og kannski
greinir sá hæfileiki að spila úr grá-
leitum hversdagsspilunum að góða
útvarpsmenn og hina sem eru bara
ósköp venjulegir. En útvarpsmenn
falla hlustendum misjafnlega vel í
geð eins og gengur. Sumir hafa
dálæti á eidhressum plötusnúðum
en aðrir vilja rólega snúða með svo-
kallaða „svefnherbergisrödd". En
víkjum næst að ferðum íslenskra
fréttamanna út í hinn stóra heim.
Fyrstu verölaun
Það er sjálfsagt fyrir íslenska
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á krám og kaffihúsum
í Skotlandi.
15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist:
Kurt Weill. Seinni þáttur. Umsjón: Guðni Franz-
son. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Máttil umræðu. Bjarni Sigtryggsson stjórnar
umræðum.
17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð-
ritanir. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson
(Frá Akureyri). (Einnig útvarpað fimmtudag kl.
17.03.)
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45- Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Út í sumarið. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Ferðalagasögur- Sitthvað af.heilsubótarferð-
um Islendinga. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
sjónvarpsfréttamenn að skoða hinn
erlenda fréttavettvang með augum
íslendingsins. Stundum er sýn land-
ans skörpust. Þannig fékk Árni
Snævarr fréttamaður fyrstu verð-
laun á kvikmyndahátíð á vegum
búlgarska Rauða krossins sem var
haldin í Varna í Búlgarú 1. júní sl.
fyrir mypd sína: Útskúfun úr sælu-
ríkinu. Ámi gerði myndina ásamt
Birnu Björnsdóttur upptökustjóra
og Þór Ægissyni sem sá um kvik-
myndatöku á vegum ríkissjónvarps-
ins. Og keppnin var hörð því mynd-
in var í flokki heimildarmynda um
hjálparstarf en þar bitust 38 mynd-
ir frá 16 löndum um verðlauna-
sæti. Myndefnið er bar fyrir augu
þeirra Árna, Birnu og Þórs var
sannarlega óhugnanlegt og átakan-
legt. Myndefnið skiptir vissulega
miklu máli en ekki síður nærfærin
úrvinnsla er gerði myndina um fórn-
arlömb Ceausescus svo eftirminni-
lega. En stundum er myndefnið
ekki alveg við hæfi íslenskra frétta-
stofa.
&
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson,
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Skúli Helga-
son.
16.05 Söngurvilliandarinnar. Þórður Árnason leikur
dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Terence Trent D’arby .
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
20.30 Lög úr kvikmyndum. Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstu-
dags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00.og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Frétfir af veðri, færð og fiugsamgöngum.
Rétt hjá KingKong
Helgi H. Jónsson fréttamaður og
Óli Örn Andreassen kvikmynda-
tökumaður skruppu fyrir nokkru til
Hong Kong og tóku þar upp tvo
sjónvarpsþætti sem voru sýndir í
ríkissjónvarpinu sl. miðvikudags-
og fimmtudagskveld. Þeir félagar
voru greinilega á hraðferð í Hong
Kong. Myndavélin æddi um götur
borgarinnar og var merkilegt að
skoða fólksmergðina. Samt eru
þessar endalausu myndir af lab-
bandi fólki svolítið þreytandi en
fréttatímar sjónvarpsstöðvanna eru
stútfullir af þessu nafnlausa fólki
þar sem það streitist um gangsétt-
ir, götur og torg. Keppir þessi
mannlífssvelgur við myndir af
seðlabankanum og bankamönnum
að telja peninga.
í þættinum spjallaði Helgi líka
við nokkra íjármálamenn og aðra
íbúa í Hong Kong um framtíð ný-
lendunnar sem fellur árið 1997 í
5.05 Tengja. Kristján Sígurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rés 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMT9Q9
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasin
Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur,
Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldðrssonar.
15.00 Gullöldin. Umsjón AsgeirTómasson og Berti
Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin
og flytjendurna.
17.00 Sveitasælumúsik. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar.
20.00 í Dægurlandi. Umsjón Garðar Guðrpunds-
son.
22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasiminn er
626060.
24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson.
ALrA
FM-102,9
10.30 Blönduð tónlist.
12.00 ístónn. Kristileg íslensk tónlist. Umsjón Guð-
rún Gisladóttir.
hendur einræðisstjórnarinnar í Pek-
ing. Fátt nýtt kom fram í spjalli
Helga við þessa ágætu menn en
samt fékk sá er hér skrifar allljósa
mynd af því hvernig þessu fólki
líður. Það kom helst á óvart hversu
ánægt fólkið er með Hong Kong.
Margir virðast kvíða þeirri stund
er kommúnistastjórnin tekur yfir
nýlenduna og vísa þá til hinnar
óhugnanlegu spillingar og ofstjórn-
ar er lamar kínverskt þjóðlíf. Hvað
sem líður þeim bollaleggingum þá
er ástæða til að efast um að íslensk-
ir fréttamenn hafi erindi sem erfiði
þegar þeir skjótast með leifturhraða
á staði þar sem mannlífið er jafn
flókið og í Hong Kong. Slíku
mannlífi verður aðeins gerð skil í
rándýrum heimildarþáttum sem eru
ekki á færi íslenskra sjónvarps-
Stöðva.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysfeinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Blönduð tónlist.
18.00 Með hnetum og rúinum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Blönduð tónlist.
22.00 Það sem ég er að hlusta á. Umsjón Hjalta
Gunnlaugssonar.
24.00 Dagskrárlok.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Láugardags-
morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar-
ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt-
spyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Brot af því besta í hádeginu. Hafþór Freyr.
12.15 Sigurður Hlöðversson ásamt dagskrárgerð-
arfólki Bylgjunnar. Kl. 14 hefjast tveir leikir í 1.
deild íslandsmótsins í knattspyrnu, Samskipa-
deild; Víðir - Breiðablik og FH - IBV. Iþróttadeild-
in fylgist með þessum leikjum.
17.00 Laugardagsupphitun. Kristófer Helgason. Kl.
17.17 Fréttaþáttur.
19.30 Fréttir frá Stöð 2.
19.50 Kristófer Helgason.
22.00' Heimir Jónasson spjallar og spilar.
3.00 .Kjartan Pálmarsson á næturvaktinni.
9.00 Jóhann Jóhannsson.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Litið yfir daginn.
13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og
Halldór Backman.
14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi?
15.00 Hvað ertu að gera j Sviþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii?
16.30 Þá er að heyra i íslendingi sem býr á Kana-
ríeyjum.
17.00 Auðun Ólafsson.
19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson.
23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM veröur kunn-
gjörð.
03.00 Lúðvík Ásgeirsson.
FM102
9.00 Jóhannes B. Skúlason tónlist og spjall.
13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður
Ragnarsson sjá um magasinþátt.
17.00 Páll Sævar Guðjónsson, upphitunartónlist.
20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz.
22.00 Stefán Sigurðsson.
03.00 Haraldur Gylfason.
Á framandi slóð
1