Morgunblaðið - 08.06.1991, Síða 8
8
í DAG er laugardagur 8,
júní, sem er 159. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 2.12 og
síðdegisflóð kl. 14.50. Fjara
kl. 8.34 og kl. 21.08. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.08 og
sólarlag kl. 23.47. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.27 og tunglið er í suðri
kl. 9.32. (Almanak Háskóla
íslands.)
Lofa þú Drottin, sála mín
og allt sem í mér er, hans
heilaga nafn.
(Sálm. 103, 1.)
LÁRÉTT: — X mætur, 5 meðvit-
und, 6 fyrr, 7 titill, 8 ótti, 11 að-
gæta, 12 blóm, 14 fjær, 16 vætuna.
LÓÐRÉTT: — 1 fíkinn, 2 dreggj-
ar, 3 þegar, 4 at, 7 skar, 9 þraut,
10 ýlfra, 13 afkomanda, 15 keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 rokuna, 5 án, 6
særinn, 9 ati, 10 áa, 11 LL, 12
als, 13 jarm, 15 ill, 17 sefast.
LÓÐRÉTT: — 1 rosaljós, 2 kári, 3
uni, 4 annast, 7 ætla, 8 nál, 12
amla, 14 rif, 16 Is.
KIRKJUSTARF___________
KÁRSNESPRESTAKALL.
Sumarferð safnaðarins verð-
ur farin á morgun, sunnudag.
Farið verður frá Kópavogs-
kirkju kl. 10 f.h. austur í
Árnessýslu. Sólheimar í
Grímsnesi verða heimsóttir,
farið þaðan til guðsþjónustu
í Skálholti. Frá Skálholti verð-
ur haldið að Geysi og einnig
vei-ður farið að Gullfossi.
Áætlað að koma til baka kl.
20.
MORGUNBLAÐIÐ l-AL'GARDAGUK 8, JÚNÍ 1991
ARNAÐ HEILLA
HJÓNABAND.
Brúðhjónin Mar-
grét Blöndal og
Ólafur Einarsson
voru gefin saman í
hjónaband í Bú-
staðakirkju. Heimili
þeirra er í Bláskóg-
um 3. Sr. Pálmi
Matthíasson gaf
brúðhjónin saman.
7 f"|ara afmæli. í dag,
• vf 7. júní, er sjötugur
Þórólfur Freyr Guðjónsson,
húsasmiður, Langholtsvegi
132, Rvík. Kona hans er
Regína Erlingsdóttir. Þau
taka á móti gestum á heimili
sonar síns og tengdadóttur í
Haukanesi 17, Garðabæ, í
dag, afmælisdaginn eftir kl.
15. .
FRÉTTIR___________________
SVALT verður áfram,
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. Frost mældist í
fyrrinótt. Nyrðra var spáð
slyddu. Uppi á hálendinu
var 2ja stiga frost í fyrri-
nótt. Vestur í Kvígindisdal
var eins stigs frost. I
Reykjavík var 5 stiga hiti
um nóttina og lítilsháttar
úrkoma. Hún hafði mælst
mest um nóttina austur á
Eyrabakka, 6 mm. í fyrra-
dag hafði sólskinsmælir-
inn á Veðurstofunni talið
9,5 sólskinsstundir. Veður-
fregnunum lauk með því
að lesin var hafísfregn frá
Látravík: Stakir jakar á
siglingaleið fyrir Horn.
ÞENNAN dag árið 1783
hófust Skaftáreldar. Þennan
dag fæddust þessir listamenn:
Guðmundur Kamban rithöf-
undur, 1888, og listmálarinn
Gunnlaugur Scheving, 1904.
VIÐEY. Gönguferð í dag á
Vestureyna kl. 14.15.
ITC-landssamtökin fara í
gróðursetningarferð í Heið-
mörk í dag kl. 13. Nánari
uppl. gefur Ólöf í s. 72715.
VINIR ísrael, Fél. Zion held-
ur fund í dag kl. 15 í húsi
Vegarins, Smiðjuvegi. 5,
Kópavogi. Fjöjbreytt dagskrá:
Hvers vegna ísrael sem Guð-
mundur Örn Ragnarsson
talar um og Um hátíðir gyð-
inga, um þær talar Ólafur
Jóhannsson. Veitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Stapafell af strönd-
inni. Ai'narfell fór á strönd.
Þá voru í gær að taka troll
um borð togarai'nir Hólma-
drangur og Nökkvi. Kyndill
var væntanlegur af strönd. í
dag er fyrsta skemmtiferða-
skipið væntanlegt, það heitir
Royal Viking Sun og fer að
bryggju í Sundahöfn. Það fer
út aftur í kvöld.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Víðir fór á veiðar
í gær.
Fyrir allnokkru gengu þessar hnátur fyrir sveitarsljór-
ann á Suðureyri, Snorra Sturluson. Þær afhentu honum
peningaupphæð sem þær höfðu safnað á hlutaveltu til
ágóða fyrir sundlaug í bænum. Telpurnar heita: Pálína
Björg Snorradóttir og Björg Sveinbjörnsdóttir.
Andskotinn hlaupinn í Þióðleikhúsráð
R4%l-I<js
Það g'ildir það sama um þetta og uppsagnirnar; hér ræður enginn nýja leikara nema ég,
Stefán minn ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. maí—13. júní,
að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er
Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara frám í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne$: Heilsugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10- 11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugordaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
aimenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr.
15 opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lrfsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19^82.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 1(^00-14.00 i s.: 623045.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
aö til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfifstadadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - V/filsstaðasprtaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö ménud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvíkud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. i síma 84412.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið aila daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20—22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga miili kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
ki. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug:
Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00-17.30. .Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl.
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og míðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga -'föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.